Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 65
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1997 MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTVARP - SJONVARP MYNDBOND POWDER á erfitt með að falla í kramið meðal jafnaldra sinna. Sérstæð og athyglisverð mynd Powder (Powder) D r a m a ★ ★ 'h Leikstjóm og handrit: Victor Salva. Kvikmyndatökusljóri: Jerzy Ziel- inski. Tónlist: Jerry Goldsmith. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flan- ery, Mary Steenburger, Lance Hen- riksen og Jeff Guldblum. 107 mín. Bandarísk. Hollywood Pictur- es/Sam-myndbönd 1996. Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Útgáfu- dagur 20. febrúar. ÓVÆNTUR smellur vestanhafs á síðasta ári, bæði vegna þess að hér var á ferð mynd eftir nær óþekktan kvik- myndagerðar- mann, auk þess sem efnisinni- haldið er harla óvenjulegt og seint talið vin- sældavænt. En það hefur marg- sannast að kvik- myndaáhorfend- ur eru óútreikn- anlegir því þessi saga um náttúru- undrið Powder virðist einhverra hluta vegna hafa hitt þá í hjarta- stað. Myndin fjallar um ungan mann (Sean Patrick Flanery), búinn yfir- náttúrulegum kröftum sem hann öðlaðist er eldingu laust niður á móður hans þegar hún bar hann undir belti. Við það hlóðst líkami hans rafstraumi sem hefur gert að verkum að hann skortir húðlit og hárvöxt og er gæddur óvenjulegum og óþekktum gáfum. Vegna útlits síns og framandleika hefur hann alist upp í fullkominni einangrun hjá afa sínum og ömmu, sem töldu sér eflaust trú um að væri eina rétta leiðin til þess að vemda hann fynr áreiti umhverfísins. En við fráfall þeirra fínnst hann og er komið fyrir í skóla fyrir utangarðs- drengi. Hann á erfitt með að vera kastað með slíku skyndi út í mann- lífið og takast á við þá staðreynd að vera öðruvísi en önnur ung- menni, auk þess að þurfa að standa undir þeirri ábyrgð sem vísinda- menn leggja á herðar hans vegna sinna einstöku hæfíleika. Eina sem hann þráir er að falla í kramið, vera eðlilegur. En þegar honum verður ljóst að sú ósk muni seint rætast þá leitar hann einangrunar á ný. Powder er á marga vegu allsér- stæð og athyglisverð mynd. Helsti galli hennar er sá að þótt tilfinn- ingaþrunginn sé mikill (keyrir reyndar oft um þverbak) þá er risið aldrei eins hátt og efni eru gerð til. Victor Salva fer hinsvegar svo ástríðufullum og alvarlegum hönd- um um þessa fjarstæðukenndu sögu sína að hann á hrós skilið fyrir heiðarleika og dirfsku. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Lokadansinn (LastDance) -k'h Nótt hvirfilvindanna (The Night ofthe Twisters) ★ ★ Auga fyrir auga (Eye for an Eye) k'h innrásardagurinn (Independence Day) ★ ★ ★ Hr. Hörmung (Mr. Wrong) ★ k'/i Steinakast (Sticks and Stones) k'/i Kazaam Kazaam ★ í blíðu og stríðu (Faithful ★ k'h Bllly sl»r í gegn (Billy’s Holiday) ★ ★ Jane Eyre (Jane Eyre) ★ ★ Ed (Ed) 'h Dauði og djöfull (Diabolique) ★ Barnsgrátur (The Crying Child) ★ Riddarinn á þaklnu (Horseman on the Roof) ★ ★ ★ Nær og nær (Closerand Closer) ★ k'h Til síðasta manns (Last Man Standing) ★ k'h Geimtrukkarnir (Space Truckers) ★ ★ Börnin á akrlnum (Children ofthe Corn) ★ Hverfafundur ‘ með borgarstjóra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri heldur hverfafund með íbúum í Laugarnes- Lækja- Teiga- Langholts- Sunda- Heima- og Vogahverfi ásamt Skeifunni í Langholtsskóla fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.00. A fundinum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundarmanna og embættismanna borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu og myndrænu efni. Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra. SMIÐJUVEGUR 1 • 200 KJPAVOGUR SÍMI: 554 3040 m SPORT TEC 2000 Næringar- og bætiefni heildsala, smásala GSM 896-7080 Einkaþjálfun Einar Vilhjálmsson Líkamsrækt SMIÐJUVEGI 1 • 200 KOPAVOGI SIMI: 554 3040 og 554 3026 GSM 896 7080 Stórar stelpur 8 vikna fitubrennslunámskeið að hefjast, strangt aðhald. Opnir fitubrennslutímar með eða án palla. Morgun og eftirmiðdagstímar Ragna Bachmann Heilpraktíker Mikið puð - mikið stuð. Fullkominn tækjasalur LJOS, BARNAGÆSLA OG NUDD .Æ>a/Ui£íy t'uy .Ui/ffi / • 7p/iy/yr//r - />//, .j/jf//)Áú///Ar/yiyu///i /tim/m /omu 2. hefti er komið úc Mannlií nq sdqa í Þinqeyiiir oq Auðkiilulirvppum hininii fornu PONTUNARSEÐILL Þjóðlequr 11601011111 qdindll nq nýr Ég óska eftir því: I I að kaupa 1. hefti | | að kaupa 2. hefti □ að gerast áskrifandi Nafn: Heimili: Póstnúmer og staður: Verð hvers heftis er kr. 1.000,- að viðbœttum póstkostnaði kr. 105,- Gíróseðill verður sendur með sem greiðist þegar viðkomandi hefur tök á. Sendisttil: Vestfirskaforlagið, Hrafnseyri, 470Þingeyri. Pöntunarsími ogfax: 456 8260. Netfang: jons@snerpa.is -=i M^lffo* ®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.