Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Besta myndin Besta leikstjórn Besta leikkonan Besta leikkona í aukahlutverki Bestahandrit HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott NING ANDTHE D Spennufíklar buið ykkur undir að sitja a sætisbrunmnil! The Ghost And The Darkness er mögnuð spennumynd með stórstiörnunum Val Kilmer og Michael Douglas Takið þátt í The Ghost And The Darkness leiknum og vinnið íslenska safariferð á Hummer, kvöldverð, bíómiða, Ghost And The Darkness hatta og skyrtur. Miðar fást á veitingastaðnum Safarí Laugavegi 178 og í Háskólabíói UNDRIÐ kine Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára TiIncínini*;ir.liI HpV _ ()sk;i rsvcrOI;uin;i W r 1 í / ■ f Bcsta myndin j ? Bcsti leikur f j [ Besti lcikstjórn Bcsti lcjkur i aukahlutv.c.^Ui „Eitt magnaðasta tónlistaratriði sem i langan tima hefur sést í kvikmynd er í Undrinu" „Undrið er kvikmynd sem er einstaklega vel gerð, áhrifamikil og gefandi" ★ ★★1/2HKDV „Geoffrey Rush hlýtur að teljast sigurstranglegur við Óskarsverðlaunaafhendinguna í mars" ★ ★★1/2 SV MBL ★ ★★★1/2 Ó.J. Bylgjan ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós „Þetta er óvæntur gullmoli sem hægt er að mæla eindregið með" ÖM Dagur-Tíminn Sýnd kl. 6, 9 og 11.10. Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar" TILI\iEFI\!II\!GAR Sýnd kl. 6 og 9. ATTUNDI DAGURINN ☆☆☆ Qagsll MEÐEIGANDINN Whoopi Goldberg Whoopi Goldberg er að visu ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í þessari mynd en hún leikur það engu að síður alveg frábærlega vel. Sýndkl. 9 og 11.15. BRIMBROT EmilyWatson ertilnefndtil Óskarsverölauna fyrir besta leik í aðalhlutverki. * X A ^ S$nd kl. 6. b. i. IZ^ra \\ ' TilboðAOOk'. Ihe Associate Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. Morgunblaðið/Kristinn ÓLI Þór Atlason, Atli Þór Ólason og Rósa Helgadóttir. AUÐUR Bjarnadóttir og Lilja Sigurðardóttir. JAKOB Gunnarsson, Mariella Sigurðardóttir, Valdimar Svavarsson og Hallur Helgason. Forsýning á „The English Patient“ KVIKMYNDIN „The English Patient", sem tilnefnd er til 12 Óskarsverðlauna var forsýnd í Regnboganum í síðustu viku. Fyrir sýningu þáðu gestir veit- ingar í boði bíósins og ræddust við. Ljósmyndari Morgunblaðs- ins leit við og tók þessar myndir. Jón Amar Magnús- son íþróttamaður Sauðárkróks Sauðárkróki. Morgunblaðið. íþrótta- og æskulýðsráð Sauðárkróks ásamt Ung- mennafélaginu Tindastóli hélt nýlega veglegt sam- sæti á veitingahúsinu Kaffi Króki þar sem heiðrað- ir voru allir þeir íþróttamenn á svæðinu sem skar- að hafa verulega framúr á síðastliðnu ári. Veittar voru viðurkeningar til allra þeirra sem urðu Islandsmeistarar í grein sinni og aldursflokki á liðnu ári en þar var um að ræða fimm fijáls- íþróttamenn, sautján körfuknattleiksmenn, fjóra kylfinga, fjóra félaga í Grósku, íþróttafélagi fatl- aðra, og þijá júdómenn. Einnig fengu viðurkenn- ingu þeir íþróttamenn sem skipa landsliðssæti í sinni grein og aldurshópi en þar var um að ræða fimm körfuknattleiksmenn, fjóra kylfinga og þijá fijálsíþróttamenn. Að lokum voru síðan heiðraðir þeir sem skarað hafa framúr í sjö íþróttagreinum og íþróttamaður ársins valinn en þann sæmdartitil hlaut nú í annað sinn Jón Arnar Magnússon og veglegan bikar því til staðfestingar. Svo sem kom fram í máli þeirra Páls Kolbeins- sonar, formanns Iþrótta- og æskulýðsráðs, og Páls Ragnarssonar, formanns U.M.F. Tindastóls, kemur Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson JÓN Amar Magnússon tekur við viðurkenningu úr hendi Páls Ragnarssonar, formanns U.M.F.T. Milli þeirra er Ólafur Jónsson framkvæmdasljóri. víst fáum á óvart kjör íþróttamanns ársins svo mjög sem Jón Arnar hefur sett svip sinn á keppni í fijálsum íþróttum undanfarin ár. Hinn glæsilegi árangur Jóns Arnars, kom fram í máli þeirra, hefði mjög aukið áhuga á frjálsum íþróttum svo sem augljóslega hefði komið fram. Depp dregur í land ►JOHNNY Depp, leikarinn kunni, spáði því fyrir nokkmm misserum að 1997 yrði einmitt árið sem hann myndi ganga upp að altarinu og ganga þar frá þeim skuldbindingum sem að hjónabandi snúa. Kærasta hans, grindhoraða súpermód- elið Katc Moss, hefur ekki dregið úr því og fremur brosað kankvíslega þegar málið er á dagskrá. Þó hefur hið fjögurra ára samband þeirra á tiðum þótt stormasamt svo ekki sé meira sagt. Nú bregður svo við, að Depp, sem er nú 33 ára, hefur gefið í skyn að kannski sé það ekki eins snjallt og útlit var fyrir að ganga í það heilaga. Það gæti reynst „hættulegt“ svo notuð sé hans eigin lýsing á viðhorfsbreytingunni. Ekki hefur hann útlistað nánar hvers vegna honum hefur snú- ist hugur, en almennt er álitið að hann sé hræddur um að hjónaband gæti rústað endan- lega sambandi þeirra Kate. DEPP er eitthvað smeykur... Fregnir herma að Kate hafi brugðist ill við, ekki síst vegna þess að hún heyrði þettafyrst upp úr blaðaviðtali við Depp, viðtali sem birtist á sjálfum Valentínusardeginum. Sjálfum degi elskenda. Liz hvílir sig á hjónabandinu ►Það var sem eldingu lysti nið- ur í Hollywood á dögunum er Liz Taylur, nú 65 ára, tilkynnti formlega að hún hygðist aldrei fram- ar ganga í hjónaband! Liz, sem nýlega fór undir hníf- inn vegna æxlis í heila, varpaði sprengjunni í sjónvarps- viðtali, en jafnvel glöggustu menn þurfa að taka sér andartak og telja á fingrum sér hversu oft leikkon- an hefur gift sig. Fá þá út töluna sjö, eða jafnvel átta? Síðastur var Larry Fortensky, vörubíl- stjóri sem hún hitti í afvötnun- armiðstöðinni sem kennd er við fyrrum forsetafrúna Betty Ford. Frægastur var velski leik- arinn Richard Burton.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.