Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
Þýðing: Birgir Sigurðsson
Tónlist: Guðmundur Pétursson
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Leikmynd og búningar: Axel Hallkell
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson
Leikendur: Baltasar Kormákur, Margrét Vilhjálmsdóttir, Erlingur Gíslason, Helga Bachmann,
Halldóra Björnsdóttir, Valdimar örn Flygenring, Þórhallur Sigurðsson, Randver Þorláksson,
Deborah Dagbjört Blyden o.fl.
Frumsýning fim. 6/3 — 2. sýn. mið. 12/3 — 3. sýn. sun. 16/3 — 4. sýn. fim. 20/3.
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fim. 27/2 - fös. 28/2 - sun. 9/3 - lau. 15/3.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen
Lau. 1/3, nokkur sæti laus — lau. 8/3 — fös. 14/3, nokkur sæti laus — lau. 22/3.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sun. 2/3 — fös. 7/3 — fim. 13/3. Ath.: Síðustu sýningar.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
Sun. 2/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus — lau. 8/3 kl. 14.00 — sun. 9/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus
lau. 15/3 kl. 14.00, uppselt - sun. 16/3 kl. 14.00.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Fim. 27/2, nokkur sæti laus — lau. 1/3, uppselt — lau. 8/3, nokkur sæti laus
sun. 9/3 — fös. 14/3.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi bama.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Aukasýning mið. 26/2 — sun. 2/3, nokkur sæti laus, SÍÐASTA SÝNING.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Miðasalan er opin mánudaga og þríðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
100ÁRA AFMÆLI
MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA,
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna.
Opnunartími: kl. 13-18 alla daga og til kl. 22
s^ningardaga._
Stóra" sviðkl.2Ö.ÖÖr "
LA CABINA 26 - EIN
eftir Jochen Ulrich.
íslenski dansflokkurinn í samvinnu við
Leikfélag Reykjavíkur, Tanz Forum-Köln og
Agence Artistique.
5. sýn. fim. 27/2, gul kort, fáein sæti laus,
6. sýn. lau. 1/3, græn kort, fáein sæti
laus, síðasta sýn.
ATH! Aðeins þessar sýningar.
FAGRA VERÖLD
eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum
Tómasar Guðmundssonar.
Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Fös. 28/2, lau. 8/3.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
Sun. 2/3,_suri._9/3.
UtFa"svið"kl."20".6Ö:
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
Fim. 27/2, lau.1/3, kl. 22.00, uppselt,
sun. 2/3.
ATH. takmarkaður sýningafjöldi.
DOMINO eftir Jökul Jakobsson.
Þri. 25/2, uppselt, mið. 26/2, uppselt,
fös. 28/2, uppselt, lau. 1/3, kl. 17.00, uppselt,
fim. 6/3, uppselt, lau. 8/3, kl. 16.00,
lau. 8/3, kl. 19.15, uppselt,
sun. 9/3, fáein sæti laus, lau. 15/3 kl. 16.00,
lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt.
ATH. að ekki er hægt að hieypa inn í salinn
eftir að sýning hefst.
Leýníbarinn’kl 75Ö.3Ö
BARPAR eftir Jim Cartwright.
Fös. 28/2, örfá sæti laus,
95. sýning, lau. 1/3, uppselt,
fös. 7/3, lau. 8/3.
Ath. Aðeins sjö sýningar eftir.
Léýnrba'rrrin" kl716.30
FRÁTEKIÐ BORÐ
eftir Jónínu Leósdóttur
Lau.1/3.___________________________
Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka
daga frá kl. 10.00 - 12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
- kjarni málsins!
líaííiLeiKhúsíð
Vesturgötu 3
ÍSLENSKT KVÖLD . með suðrænum keim
Föstud. 28/2 kl. 21.00,
fösíud. 7/3 kl. 21.00.
| Ath. takmarkaður sýningafjöldi!
EINLEIKIR VÖLU ÞÓRS
lau. 8/3 kl. 21.00, aðeins ein sýning.
(SLENSKIR ÚRUALSRÉTTIR
MIÐASALA OPIN SÝNINGARDAGA
MILLI KL. 17 OG 19
| MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRING!NN\
í SÍMA 551 9055
ISLENSKI DANSFLOKKURINN
sýnir La Cabina 26 og Ein eftir Jochen
Ulrich í Borgarleikhúsinu. Miðapantanir
í síma 568 8000. Sýningar: 27. feb. örfá
sæti laus, og 1. mars, síðasta sýning.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
ÍhtAÍjNM
Barnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Bnltnsar Kormúkur
Sun. 2. mars kl. 14., örfó sæti laus,
sun. 2. mnrs kl. 16,
sun. 9. mars kl. 14,
sun. 9. mars kl. 16.
MIÐASAIAI ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
Fös. 28. feb. kl. 20, örfi sæti laus,
sun. 2. mnrs kl. 20, örfó sæti laus,
sun. 9. mars kl. 20,
lau. 15. mars kl. 20.
SIRKUS SKARA SKRÍPÓ
Lau 8. mars kl. 20.
Siðustu sýningar.
Loftkastalinn Seljavegi 2
Miðasala í síma 552 300Ó. Fax 562 6775
Miðasalan opin fró kl 10-19
!)□! ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475
KRTTB CKKJBN eftir Franz Lehár
Fös. 28/2, örfá sæti laus, lau. 1/3, örfá sæti laus, fös. 7/3, lau. 8/3.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.
Gleðileikurinn
B-I-R-T-l-N-G-U-R Fös. 28. feb. kl. 20,
Hafnaríjarðirleikhúsið lau. 1. mars kl. 20.
HERMÓÐUR og háðvör Ósóttar pantanir seldar daglega.
* Vesturgata 11, Hafnarfirði. Sýningum fer
■ Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanír í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. ört fækkandi.
Ósóttar pant^nir seldar daglega, Sýningar hefjast kl. 20.
Jtfí Veitingahusiö þý5ur upp£ þrjggja rétta Fjaran leikhúsmáltíö á aöeins 1.900.
FÓLK í FRÉTTUM
Tolli
í nýju
galleríi
► MYNDLISTARMAÐUR-
INN Tolli opnaði sýningu í
nýju galleríi í Blómavali við
Sigtún í síðustu viku. Lista-
maðurinn sækir efnivið í
jurtaríkið að þessu sinni og
málar litskrúðug blóm. Ljós-
myndari Morgunblaðsins leit
inn í opnunarhóf sýningarinn-
ar og hins nýja gallerís.
Morgunblaðið/Kristinn
HAFSTEINN Hafliða vafði Evu Benjamínsdóttur
grænum fingrum og örmum.
PAUL Harrington við
slaghörpuna.
Eurovision sigurvegari
á Píanóbarnum
PAUL Harrington, tónlistarmaðurinn sem söng sigurlag Ira í Eurovisi-
on, eða Evrópusöngvakeppninni 1994, „Rock ’n’ Roll Kids,“ kom fram
á Píanóbarnum um helgina og skemmti gestum með söng og leik.
Harrington, sem mun skemmta á barnum í einn mánuð, hefur notið
vinsælda í írlandi um árabil og gefíð út margar plötur en í sumar er
ný plata hans væntanleg á markaðinn.
Morgunblaðið/Halldór
KURTEL Ruso, Óskar Freyr og Baldur Sveinsson
hlýða á Harrington.
TÓNLISTARHÁTÍÐ
í GARÐABÆ
K i r k j u b v o l i
i’ / V7 / d u I í // 5 k i r k j n
SCHUBERT
Usti'iviin stjórnandi:
C,errit Scbuil
4. tónleikar
„Schubertiade“
Sigrúti Hjálmtýsdóttir
Jón Porsteinsson
Guðni Franzson
Kolbeinn Bjarnason
Zbignietv Dubik
Porkell Jóelsson
Gerrit Schuil
LAUGARDAGINN
1. MARS KL.17:00
Forsala aðgöngumiða í bókabúð
Máls og menningar Laugavegi 18.
Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju
kl.15:00 - 17:00 tónleikadaginn.
VÁK0RTALISTI
Dags. 25.02. '97 NR. 222
5414 8300 3045 5108
5413 0312 3386 5018
5414 8304 0229 6106
5414 8301 0069 7126
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5.000
fyrir þann, sem nær korti og sendir
sundurklippt til Eurocard.
KRETDITKORT HR,
Ármúla 28,
108 Reykjavík,
sími 568 5499