Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 63 Allir salir með stafrænu hljóði. ALVÖRU BÍÓ! THE LONG KISS GOODNIGHT Búðu þig undir að sjá eina skemmtilegustu mynd ársins! Renny Harlin (Cliffhanger, Die Hard II) og handritshöfundurinn Shane Black (Lethal Weapon, The Last Boyscout) hafa hér gert bíómynd eins og bíómyndir eiga að vera. Hraði, spenna, grín og þaulhugsuð flétta sem kemur öllum á óvart. Frábær skemmtun. KOSS DAUÐANS Samuel L. Jackson Geena Davis Fyrir átta árum missti hún minnið. Nú þarf hún að grafa upp fortiðina áður en fortíðin grefur hana! A' 2 IfUúuuMi I ★ ★1/2 A. I. Mbl ★ ÓHT Rás 2 ★ ★★ HKDV ★ ★★ AEHP LöKSTjóRt RENNY HARUN MEÐ HVERJUM MIÐA FYLGIR FREISTANDI TILBOÐ FRÁ SÝND KL. 4.45f 6.50y 9 og 11.15. B.i. 16 ára. OfmSIOPHTR V/AlKm * Bimao D[L TORO ♦ VINCfKT G»UO PAUt HIPP '* OffrSfpm ♦ ISttfLLA ROSSfUlN! ♦ ANNíífU/ SQOPRA ■n\b THE tUNBRAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. Midav. kr. 5Ö0. ATH! Myndin er ótextuð EVITA CilfiSH DAVID CRONENBERG Tiit: o<pw c i t y o f a n g í: I s MAKAR kvenfélagskvenna fengu heiðurssæti fyrir miðjum sal. Vel heppnað blót á Tálknafirði KVENFÉLAGIÐ Sif hélt árlegt þorra- blót sitt í íþrótta- og félagsheimili Tálknafjarðar um síðustu helgi. Rúm- lega 200 manns komu þar saman og gæddu sér á heimatilbúnum þorramat og skemmtu sér konunglega. Rúmlega klukkustundar skemmtidagskrá með at- riðum úr smiðju kvenfélagskvenna vakti mikla lukku og gerðu þær óspart grín að sjálfum sér og öðrum. Til blótsins mættu einnig gestir úr Bíldudal o g Tálknafirði. REGNBOGINN simi 557 9000 GALLERI REÚNBOGANS: MYNDLISTARSYNING HRAFNHILDAR SIGURÐARDÓTTUR MUGSEF DANIF.I. DAY-LEWIS WINONA tiiiB Tilnefnd ars- roiauna * ★ 1 2, Hl< DV [Kri Idrama) • Bexta Sýnd kl. 5, 9, og 11.15 [|TP» Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. ^ ^ V ^ Sögusviðið spannar frá Sahara eyðimörkinni í byrjun seinni heimstyrjaldarinnar til Toskaníu héraða Ítalíu í lok striðsins. The English Patient er saga af ást, svikum, stríði, njósnum og ævintýrum sem er í senn stórbrotin, falleg og hrífandi. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes (Schindler s List), Kristin Scott Thomas (Four Weddings And A Funeral), Juliette Binoche (Blue), Willam | Dafoe (Platoon). Leikstjóri: Anthony Minghella. Sýning kl. 5, 9 og 11.15 S^ndjtl;<517li9i02jni Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. EVITA B A S Q 0/AT MARÍA Jóakimsdóttir og Jóhanna Þórðardóttir, til hægri, heiðursfélagar í kvenfé- laginu Sif, og Margareta Marteinsdóttir og Svanhvit Bjarnadóttir. < 'V ~ SIGURÐUR Viggósson, Anna Jensdóttir og Halldóra Jónsdóttir gæða sér á hákarli og viðeigandi meðlæti. Morgunblaðið/Helga Jónasdóttir MATAR- og skemmtinefnd kvenfélagsins flytur þorrabrag í upphafi blóts. Náttúruleg tslensk heilsulind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.