Morgunblaðið - 13.03.1997, Page 11

Morgunblaðið - 13.03.1997, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 11 ÁHRIF Á VAXTABÆTUR SÖMU LAUN, MISSTÓRAR EIGNIR FYRIR breytingu Kr. FYRIR breytingu Kr. Samanl. tekjur hjóna 3.000.000 Samanl. tekjur hjóna 3.000.000 Fasteignamat íbúðar 6.000.000 Fasteignamat íbúðar 10.000.000 Skuldir vegna íbúðar 4.000.000 Skuldir vegna íbúðar 4.000.000 Eignir mínus skuldir 2.000.000 Eignir mínus skuldir 6.000.000 Vaxtagjöld 280.000 Vaxtagjöld 280.000 Frá dragast 6% af tekjuskattstofni -180.000 Frá dragast 6% af tekjuskattstofni -180.000 Skerðing vegna eigna 0 Skerðing vegna eigna -28.181 Vaxtabætur kr. 100.000 Vaxtabætur kr. 71.619 EFTIR breytingu Kr. EFTIR breytingu Kr. Samanl. tekjur hjóna 3.000.000 Samanl. tekjur hjóna 3.000.000 Fasteignamat íbúðar 6.000.000 Fasteignamat íbúðar 10.000.000 Skuldir vegna íbúðar 4.000.000 Skuldir vegna íbúðar 4.000.000 Eignir mínus skuldir 2.000.000 Eignir mínus skuldir 6.000.000 Vaxtagjöld 280.000 Vaxtagjöld 280.000 Frá dragast 3% af tekjuskattstofni -90.000 190.000 Frá dragast 3% af tekjuskattstofni -90.000 190.000 Frá vaxtagjöldum dragast 1,5% af fasteignamati Vaxtabætur -90.000 kr. 100.000 Frá vaxtagjöldum dragast 1,5% af fasteignamati Vaxtabætur -150.000 kr. 40.000 MISMUNANDI LAUN, JAFNSTÓRAR EIGNIRl FYRIR breytingu Kr. FYRIR breytingu Kr. Samanl. tekjur hjóna 3.000.000 Samanl. tekjur hjóna 4.500.000 Fasteignamat íbúðar 6.000.000 Fasteignamat íbúðar 6.000.000 Skuldir vegna íbúðar 4.000.000 Skuldir vegna íbúðar 4.000.000 Eignir minus skuldir 2.000.000 Eignir mínus skuldir 2.000.000 Vaxtagjöld 280.000 Vaxtagjöld 280.000 Frá dragast 6% af tekjuskattstofni -180.000 Frá dragast 6% af tekjuskattstofni -270.000 Vaxtabætur kr. 100.000 Vaxtabætur kr. 10.000 EFTIR breytingu Kr. EFTIR breytingu Kr. Samanl. tekjur hjóna 3.000.000 Samanl. tekjur hjóna 4,500.000 Fasteignamat íbúðar 6.000.000 Fasteignamat íbúðar 6.000.000 Skuldir vegna íbúðar 4.000.000 Skuldir vegna íbúðar 4.000.000 Eignir mínus skuldir 2.000.000 Eignir mínus skuldir 2.000.000 Vaxtagjöld 280.000 Vaxtagjöld 280.000 Frá dragast 3% af tekjuskattstofni -90.000 Frá dragast 3% af tekjuskattstofni -135.000 190.000 145.000 Frá vaxtagjöldum dragast 1,5% af fasteignamati Vaxtabætur -90.000 kr. 100.000 Frá vaxtagjöldum dragast 1,5% af fasteignamati Vaxtabætur -90.000 kr. 55.000 Breytingar á barnabótum Fjölskyldur með meðaltekjur fá hærri bætur AÐ MATI fjármálaráðuneytisins koma breytingar, sem gerðar verða um næstu áramót á barnabótum og vaxtabótum, einna hagstæðast út fyrir fjölskyldur með meðaltekj- ur. Að sögn Maríönnu Jónasdóttur, deildarstjóra efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins, eru meðal- tekjur fjölskyldu með tvö börn á bilinu 200-250 þúsund krónur á mánuði. „Eg held að það sé hægt að halda því fram með góðri sam- visku að breytingarnar séu hag- stæðastar fyrir þær því þessar fjöl- skyldur fá hærri barnabætur en áður,“ sagði Maríanna. Gagnrýnt hefur verið að tekju- tengja á barnabæturnar alfarið, sem þýðir að þegar barnafjölskyld- ur fara upp fyrir ákveðin tekju- mörk missa þær bæturnar. Nú fá allar barnafjölskyldur a.m.k. lág- marksbætur. Maríanna sagði að þetta hefði verið talin skárri kostur en að taka upp ótekjutengdar bæt- ur því þá hefði þurft að lækka hámarksfjárhæðirnar og það hefði komið mjög illa út fyrir tekju- lægstu hópana. Dregið úr skuldahvata Vaxtabótakerfinu verður breytt þannig, að tekjuviðmiðun minnkar og bæturnar skerðast í hlutfalli við Stærð og verðmæti eignar, en ekki eignir umfram skuldir. Maríanna sagði, að núverandi vaxtabótakerfi hefði verið gagn- rýnt fyrir að hvetja fólk til skulda- söfnunar og með því að afnema nettóeignatengingu væri dregið úr þeim hvata. Um leið væri tekin upp viðmiðun við fasteignamat, sem ekki væri eins skuldahvetjandi, og drægi raunar úr að fólk kaupi sér mjög stórt húsnæði og safni skuld- um til að ná fullum vaxtabótum. Framkvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins gagnrýndi í Morgunblað- inu í gær, að miðað væri við fast- eignamat, og benti á að þetta kæmi betur út fyrir fólk á landsbyggðinni þar sem fasteignamat væri lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Um þetta sagði Maríanna, að sú leið sem farin var hafi verið talin uppfylla það skilyrði, að vera nokk- urn veginn laus við skuldahvatann. Um leið væri verið að viðhalda þeirri tekjujöfnun, sem nú er í kerf- inu, því ákveðin fylgni væri á milli tekna og stærðar og verðmætis fasteigna. Önnur leið hefði verið að afnema bæði eigna- og tekju- viðmiðum og taka upp fastar bætur en það hefði þýtt að allir hefðu fengið það sama óháð kringum- stæðum. Fulltrúar aldraðra hafa gagnrýnt jaðaráhrif ellilífeyris og annarra tryggingabóta. Að sögn Maríönnu er hins vegar ekki sérstaklega kom- ið til móts við þessa hópa með þeim breytingum sem fyrirhugaðar eru í skattamálum. FRÉTTIR TAXTAKAU P FÆRT N Morgunblaðið/Júlíus SVEIGJA er eftir skipinu miðju þar sem rifa kom í það. Myndin er tekin sjávarmegin á útfalli í gær. Fyrsta olían úr Víkartindi DÆLT var á milli 6-8 tonnum af hráolíu úr Víkartindi í gær. Búist er við að það taki einn til tvo daga að hita svartolíutanka skipsins upp svo hægt verði að dæia henni frá borði og verður byijað á því verki í dsag. Um 300 tonn af svartolíu eru í skipinu. Ágætlega gengur að koma ol- íubílum að skipshlið en ekki er farið að reyna á það að aka þeim fuilhlöðnum til baka aftur yfir sandinn. STARFSMAÐUR Olíudreif- ingar dælir fyrstu oliunni frá borði Víkartinds í gær. OLÍUBRÁK er í fjörunni en ekki er þó um alvarlega mengun þar að ræða. Dæmi: Taxtakaup með breytilegum mætingarbónus Laun skv. efsta taxta, kr. 60.118, með nám- skeiðsálagi og fastlaunauppbót, breytilegur mætingarbónus, 7% Breyting Dæmi: Taxtakaup með prósentuálagi Laun skv. efsta taxta í fata og skinnaiðnaði, kr. 60.118, með námskeiðsálagi og fastlauna- uppbót ásamt 20% yfirborgun Laun skv. kauptaxta kjarasamnings 60.118 Laun skv. kauptaxta kjarasamnings 60.118 Breytilegur mætingarbónus, 7% 4.208 Yfirborgun: 20% 12.024 Samtals fyrir hækkun 64.326 Samtals fyrir hækkun 72.142 Almenn launahækkun 4,2% 2.702 Almenn launahækkun 4,2% 3.030 Laun eftir hækkun 68.386 6,31% Laun eftir hækkun 75.172 4,20% Þar af nýr kauptaxti Þar af nýr mætingarbónus, 0% 68.386 8.268 0 -4.208 Þar af nýr þriggja ára taxti Mismunur er ný yfirborgun, sem reiknast 9,923% á nýjan taxta 68.386 8.268 6.786 -5.238 Dagvinnulaunahækkanir og nýtt taxtakerfi Dæmi um að taxtar hækki strax um rúm 8.000 LAUNATAXTAR iðnverkafólks hækka umtalsvert í krónum talið frá undirritun kjarasamninganna sem náðust sl. mánudag milli Landssambands iðnverkafólks og vinnuveitenda. Hlutur dagvinnutaxta er aukinn sérstaklega á móti kjarasamnings- og/eða ráðningarsamningsbundn- um álags- og aukagreiðslum. Þann- ig hækka t.d. föst mánaðarlaun iðn- verkamanns eftir fimm ár hjá sama fyrirtæki úr 60.118 í 68.386 kr. frá gildistöku samningsins. Síðar á samningstímanum verða laun hans svo komin yfir 70 þúsund. í bókun samningsaðila segir m.a. að ef ráðn- ingarkjör starfsmanns eru þannig að hann taki laun skv. hærri launa- flokki eða starfsaldursþrepi en hann á tilkall til skv. kjarasamningi skal hann endurraðast í hinu nýja taxta- kerfi miðað við raunverulegan starfsaldur og starfssvið. 20% yfirborgun verður 9,9% eftir breytinguna í ofangreindu dæmi um laun iðn- verkamanns í efsta taxta í fata- og skinnaiðnaði, sem var með 60.118 með námskeiðsálagi- og fastlauna- uppbót ásamt 20% yfirborgun, voru heildarlaun hans fyrir gerð samn- ingsins 72.142 kr. Almenn launa- hækkun frá undirritun er 4,2% og nema heildarlaun hans eftir hækk- un 75.172. Vegna þeirrar aðferðar sem samningsaðilar urðu ásáttir um við færslu taxta að greiddu kaupi er hinn nýi kauptaxti viðkomandi starfsmanns kominn í 68.386 eins og áður segir, en mismunurinn er ný yfirborgun að upphæð 6.786 kr. eða 9,923% sem reiknast á nýja kauptaxtann í stað 20% áður. Ef sami starfsmaður væri með breytilegan 7% mætingarbónus þá reiknast þær greiðslur einnig sem hver önnur laun Fyrir hækkun var hann með 60.118 kr. kauptaxta og 4.208 kr. mætingarbónus. Við launahækkun um 4,2% hækka heild- arlaun hans í 68.386 en mætingar- bónusinn reiknast allur inn í nýja taxtann. „Þar sem samið hefur ver- ið sérstaklega um kaup fýrir yfir- vinnu og það er hærra en nýi kaup- taxtinn segir til um hefur hann eng- in áhrif til hækkunar á yfirvinnu- greiðslu," segir einnig í bókuninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.