Morgunblaðið - 13.03.1997, Side 48
48 FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Gæfa og
gjörvileiki
„GÆFA og gjörvileiki einkenna starfsmenn Landhelgis-
gæslunnar, sem nú hafa á fáum dögum bjargað 39 manns
úr bráðri lífshættu“, segir í leiðara Dags-Tímans á þriðju-
dag. „Því miður hafa sjóslys liðinna daga ekki verið án
fórna og samúð þjóðarinnar er með þeim sem um sárt
eiga að binda.“
„ÞVÍ meiri virðing þeim sem
hafa boðið hættunni birginn
til að bjarga sjómönnum í hafs-
nauð. Starfsmenn Landhelgis-
gæslunnar fá þakkir okkar
allra, og ættingjar þeirra og
vinir kveðjur - það er ekki
auðvelt að eiga nákomna við
hættustörf eins og þau sem
Gæslan hefur leyst með svo
mikilli prýði.“
• •••
LIF ber nafn
með rentu
OG Dagur-Tíminn segir:
„Þjóðin hafði rétt fyrir sér
þegar hún krafðist þess að búa
björgunarmenn sína bestu
tækjum. Þyrlan LIF ber nafn
með rentu og megi henni farn-
ast vel áfram. Það er hægt að
draga almenna lærdóma af
þyrlukaupunum, hve lengi þau
drógust og hve vel hefur geng-
ið eftir að LIF kom. Við eigum
ekki að gera of litlar kröfur
til okkar sjálfra. Við erum feit
þjóð, rík og vel haldin. Krafan
um auknar vellystingar má
ekki vera svo ágeng að við
vanrækjum sjálfsagðar varúð-
arráðstafanir, tímum ekki að
búa okkur undir varnir gegn
náttúruhamförum eða slysum
og látum eins og allt verði allt-
af í lagi. Snjóflóðin mann-
skæðu sýndu að við vorum
vanbúin. LIF sýnir okkur mun-
inn á því, og þegar maður er
reiðubúinn."
• •••
Gæfa fólgin
í viljanum
LOKS segir Dagur-Tíminn:
„Þá getum við líka dregið lær-
dóm af því hvað þjálfun, agi
og skipulögð vinnubrögð
skipta miklu. Ekki bara við
björgun úr sjávarháska, held-
ur á öllum sviðum þar sem
skiptir máli að standa sig vel.
I viðskiptum, menningu og list-
um, skóla og við öll almenn
störf eigum við að gefa gaum
að þessu: þjálfun, aga og
skipulögðum vinnubrögðum.
Gæfa og gjörvileiki þjóðar eru
fólgin í viljanum til að takast
á við erfið verkefni og sigra.“
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reylqavík. Vikuna 7.-13. mars eru
Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21 og Árbæjarapó-
tek, Hraunbæ 102b, opin til kl. 22. Auk þess er
Laugamesapótek opið allan sólarhringinn.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.__
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
APÓTEKID SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fdst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._____________
BQRGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9*19, laugardaga kl. 10-14.
HOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád.-fóst.
9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.__________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasimi 511-5071._______________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14._________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.__________________
KEFLAVtK: Apðtekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 422-0500._____
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
ogsud. 10-12. Lækiiavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____________
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Mðttaka blðð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylq'avíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- ogbráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptibord eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Ney6amúmerfyriraiKland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin aUan sðl-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710eða525-1000um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.______
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafhahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styclja smitaða
og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynqúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í sima 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- íg FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. lnniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður í síma 564-4650.______________
BARNAHEILL. Foreidralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.___
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðnin^ssam-
tök fólks með langvinna bólguqukdóma í meltingar-
vegi „Crohn's qúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa**. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf f síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohélista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir f gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11 -13. Á Ak-
ureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strand-
götu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud.
kl. 20.30 og mánud. kl. 22 f Kirkjuhæ._
FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fostud. kl.
10- 14. Sími 551-1822 ogbréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878._________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reylqavík.
Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn-
aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haidnir
skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.____________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og sfþreytu, símatími
fimmtud. kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 9-17, í Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla
daga. „Westem Union" hraðsendingaþjónusta með
peninga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Greent nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218._______________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÖGM ANN A V AKTIN: Endurgjaldsiaus iögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag f mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir f
s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s.
555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30-
18.30 f Álftamýri 9. Tfmapantanir f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiíj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reylqavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ISLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ISLANDS, Sléttuvcgi 5, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriífjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum
bamsburð. Uppl. í sfma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reylqavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30
í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum.
Laugardaga kl. 11.30 f Kristskirkju. Fundir á
mánudögum kl. 21 í Tjamargötu 20, Reykjavík.
Sporafundir laugd. kl. 11 húsnæðislaus.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMIS AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvlk.
Skrifstofa opin miív.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tfmum 566-6830.___________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414.___
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.___________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavfkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl.9-19.______________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út Æsk-
una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari allan sólar-
hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
enda. Símatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.____________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum I>örnum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Sfðumúla 26, 6. haað opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10-14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir I Tjarnargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30._________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartfmar
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alia daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimséknartími
frjáls alla daga.
hvItabandið, HJÚKRUNARDEILD og
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls a.d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 16-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 1B-I6eðaeft-
ir samkomulagi.____________________
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20._______________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30). ______________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunariieimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 16-16
og 19-19.30._______________________
ÖLÐRUNARLÆKNINGADEILD Háfúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumega er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
SÖFN
ÁRBÆ J ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111,
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opifl a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 562-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9- 21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst.
10- 20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.—fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Evr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiakl. 13.30-16.30 virkadaga.S(mi431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvcgi l‘
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðaropina.v.d. nemaþriföudagafrákl. 12-18.
K J ARV ALSST AÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opifl
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN tSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
11- 17 alladaga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími
553- 2906._____________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461 -2562. Opið alla daga kl. 11 -17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 ogá öðrum tfmaeftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554- 0630._____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningrarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: AustuiKötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15-18. Sími 555-4321.
FRÉTTIR
Fundur um
einkavæðingu
ríkisbanka
FUNDUR um einkavæðingu banka
(og annarra fjármálastofnana) í rík-
iseigu verður haldinn á Hótel Borg
í dag fímmtudaginn 13. mars £l.
12-13 í boði framsóknarfélaganna í
Reykjavík.
Ráðherra bankamála, Finnur Ing-
ólfsson, heldur framsögu og svarar
fyrirspumum. Seldur verður hádegis-
verður - súpa, fískur og kaffí á kr.
1.100. Fundurinn er öllum opinn.
♦ ♦ ♦---
Úrslitakeppni MORFÍS
Rökrætt um
kynjakvóta
ÚRSLITAKEPPNI MORFÍS,
mælsku- og rökræðukeppni fram-
haldsskóla á íslandi, fer fram í Há-
skólabíói á föstudagskvöld.
Til úrslita keppa lið Verslunar-
skóla Islands og Menntaskólans í
Reykjavík og er umræðuefni kvölds-
ins kynjakvótar. Lið MR talar með
kynjakvótum en lið Verslunarskólans
á móti. Keppnin hefst kl. 20.
LAUGARNES
APÓTEK
Kirkjuteigi 21
ÁRBÆJAR
APÓTEK
Hraunbæ 102 b
eru opin til kl. 22
"A"
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Laugarnesapótek
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg-
ar kl. 13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fímmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriðjud. og fímmtud. kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI; Opið sunnud.
frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhBllin opin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaugeru opnara.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opln mád.-rdsL 7-21.
Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt háiftfma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30.
Laugd.ogsud. 8-17. Sölu hætthálftlmafyrirlokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafhar-
fíarðan Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-12, Sud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-föst kl.
9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Stmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. ki.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og
fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd.ogsunnud.kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád,-
föst 7-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
föst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: 0[)ið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21."