Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 53
j MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 53 I DAG p'rvÁRA afmæli. Fimm- tMJtugur er í dag, 13. mars, Siguijón Sigurðsson, Eskjubraut 11, Akranesi. Hann mun ásamt fjölskyldu sinni taka á móti gestum nk. laugardag, 15. mars, í Odd- fellowhúsinu, Kirkjubraut 54-56, kl. 17-19. BRIPS llnisjón Guómundur l’áll Arnarson FJÓRIR spaðar, einn niður, var algeng útkoma úr spil- inu hér að neðan, sem kom upp í annarri umferð Is- landsmótsins. En nokkrir spilarar báru gæfu til að til að stansa í þremur gröndum og fengu þar með tækifæri til að láta ljós sitt skína. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G10873 y ák ♦ 94 ♦ G942 Vestur ♦ 4 y D1042 ♦ 8765 ♦ ÁD63 Austur ♦ Á965 y 873 ♦ KG32 ♦ 87 Suður ♦ KD2 y G965 ♦ ÁDIO + K105 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 grand Pass 2 hjörtu* Pass 2 spaðar Pass Pass 3 grond Pass Pass Norður yfirfærir í spaða og sýnir síðan jafna skiptingu til hliðar með stökki í þrjú grönd. í raun er ástæðulaust fyrir suður að breyta í fjóra spaða, þrátt fyrir þrílitinn, því hann á sterkar grandfyr- irstöður í öllum hliðarlitum. Þeir sem breyttu í Ijóra spaða áttu eftir að iðrast þess: Þeg- ar austur komst inn á tromp- ásinn, spilaði hann laufi þar sem vestur tók tvo slagi og gaf makker síðan stungu: Einn niður. En þijú grönd eru spenn- andi spil. Ut kemur hjarta og sagnhafi fer strax í spað- ann, enda allt of áhættusamt að svína fyrst tígultíu, þótt það leiði til vinnings í þessari legu. Austur drepur á spaða- ás í þriðju umferð og spilar hjarta. Nú er sagnhafi inni í borði í síðasta sinn og tekur því fríslagina á spaða. Hann hendir laufi og tígultíu heima, en vestur tveimur laufum og tveimur tíglum. Staðan er þá þessi: Norður ♦ - y - ♦ 94 * G942 Vestur ♦ - y dio ♦ 87 ♦ ÁD Austur ♦ -- f 3 ♦ KG32 + 8 Sudur ♦ - y G9 ♦ ÁD * K10 Nú er tígli svínað og tígul- ás tekinn. Laufi síðan spjlað. Vestur fær tvo slagi á ÁD í laufi og einn á hjartadrottn- ingu, en síðasta slaginn fær suður á hjartagosa. Árnað heilla ÞESSI duglegu börn söfnuðu til styrktar krabba- meinssjúkum börnum. Ágóðinn var kr. 7.014. Þau eru frá vinstri: Jökull Viðar Gunnarsson, Anna Marsy, Kristjana Ósk Kristjánsdóttir, Arna Diljá Guðmundsdóttir, Valdís Ingimarsdóttir og Hafdis Birna. Á myndina vantar Þórunni Guðmundsdóttur. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á net- fangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík HOGNIIIREKKVISI , Eg var ob dást cá smeÁ±a,-saJn)nu harts? SKAK llmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í þýsku Bundesligunni fyrr á þessu ári. Stórmeistarinn Philip Schlosser (2.560) var með hvítt, en alþjóðlegi meistarinn Thomas Cas- per hafði svart og átti leik. 25. - Hxg2+! 26. Kxg2 - Dg6+ 27. Kh3 - Hg8 28. Hxa6 (Hvítur gat taf- ið mátið aðeins lengur með því að leika 28. Db8 eða 28. Hgl) 28. - Dg2+ og hvítur gafst upp, því 29. Kh4 - Dxh2 er mát. Um helgina í félags- heimili TR, Faxafeni 12: Skákkeppni framhalds- skóla, föstudag-sunnudag. Lokaskráning í kvöld kl. 20-22 í símum TR. Skákkeppni grunnskóla í Reykjavík, föstudag- sunnudag. Lokaskráning í dag hjá íþrótta- og tóm- stundaráði Reykjavíkur. SVARTUR mátar í sjöunda leik HVER bað um símavakn- ingu alla virka daga kl. 16.30 í síðasta mánuði? . að syngja saman í kðr. TMReg U.S. Pal Ofl. — all rlghts reserved (c) 1996 Los AngelesTlmes Syndlcate STJÖRNUSPA cftir I'rances Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert drifkraftur íflestu, sem þú tekurþér fyrir hendur. Hæfilega jarðbundinn með ímyndunaraflið í lagi. Hrútur [21. mars - 19. apríl) Óvænt vinarboð setur skemmtilegan svip á daginn. Farðu þér hægar í skemmt- analífinu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að taka þig á í vinn- unni og kappkosta að koma meiru í verk. Ræktaðu þína nánustu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú hefur góð áhrif á um- hverfi þitt. Þótt vinamargur sért, skaltu ekki gleyma að eiga stund með sjálfum þér. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“10 Gættu þess að vinnuafköst drukkni ekki í málæði. Óvænt boð berst og nú er rétti tíminn til að hlú að ást- inni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ‘ef Þú átt auðvelt með að fá aðra á þitt band. Farðu var- lega í peningamálum og mundu að í þeim efnum skar- ar hver eld að sinni köku. Meyja (23. ágúst - 22. september) Samskiptin við yfirmenn þína ganga vel, sem vekur öfund einhverra samstarfs- manna. Notaðu kvöldið til að líta í eigin barm. Vog (23. sept. - 22. október) Þú bíður spenntur eftir nið- urstöðum mála í vinnunni. Gættu þess að láta það ekki bitna á vinnufélögunum. Sporðdreki (23.okt. - 21. nóvember) ^íjfS Þú ættir enn um sinn að hafa ákveðna hluti fyrir sjálfan þig og blanda ekki öðrum í málið. Peningamálin virðast í góðu lagi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) $0 Mundu að ekki er allt gull sem glóir. Nú er tímabært að gefa sér meiri tíma fyrir fjölskylduna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ráðgjöf annarra er þér út og suður. Treystu á sjálfan þig. Ferðalag er í sjónmáli. Láttu verða af því. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Þú færð tækifæri í vinnunni, sem krefst allrar þinnar at- hygli og hugkvæmni. Ein- beittu þér að því. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) '<£* Nú er rétti tíminn til að láta til skarar skríða og taka upp nýja og heilbrigða lífshætti. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræ&ia&stoö í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, fébg laganema. Karlakórinn Heimir í Skagafirði Tónleikar í Grindavíkurkirkju fimmtudaginn 13. mars kl. 21.00, félagsheimilinu Flúðum föstudaginn 14. mars kl. 21.00 og í Háskólabíói laugardaginn 15. mars kl. 17.00. Söngstjóri: Stefán R. Gíslason Undirleikarar: Thomas Higgerson og Jón St. Gíslason. Einsöng og tvísöng með kórnum syngja Einar Halldórsson og Álftagerðisbræðurnir Gísli, Óskar, Pétur og Sigfús Péturssynir. Fjölbreytt og skemmtileg söngskrá Aðgöngumiðasala hefst í Háskólabíói mánudaginn 10. mars og verður á venjulegum miðasölutíma fram á föstudag. Óseldir miðar verða seldir við innganginn laugardaginn 15. mars kl. 15.30. EILSUVÖRUR ÚR ÍSLENSKUM FJALLAGRÖSUM - ÞVÍ AÐ HEILSAN ER F|ÁRS|ÓÐUR Fjallagrasaáburður Sólarhringskrenj úr fjallagrósum Fótakrem úr fjállagrösun^ Flitakrem með fjállagrösum m 4iI ISLENSK FjALLAGROSHF PROFAÐU F|ALLAGRASAKREM - PAU ERU HEILSUBÆTANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.