Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson [ kvöld fim. 13/3, uppselt, næst síðasta sýning — sun. 23/3, síðasta sýning. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 3. sýn. sun. 16/3, uppselt — 4. sýn. fim. 20/3, uppselt — 5. sýn. fös. 4/4, örfá sæti laus — 6. sýn. sun. 6/4, nokkur sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Á morgun, uppselt — lau. 22/3, nokkur sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 15/3, uppselt — fös. 21/3. Síðustu sýningar. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Lau. 15/3 kl. 14.00, uppselt — sun. 16/3 kl. 14.00, laus sæti — lau. 22/3, nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Lau. 15/3, uppselt — fös. 21/3 — lau. 22/3, nokkur sæti laus. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. á&fLEIKFÉLAÍrÍgÍl SfREYKJAVÍKUIM® 1897- 1997 " LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI Stóra sviö kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. Leikendur: Ari Matthíasson, Björn Ingi Hilmarsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Halldóra Geirharösdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Pétur Einarsson, Sigurður Karlsson, Valgerður Dan, Þórhallur Gunnarsson og Þorsteinn Gunnarsson. Sýningastjórn: Ingibjörg Bjarnadóttir Hljóð: Baldur Már Arngrímsson Lýsing: Lárus Björnsson Búningar: Þórunn Jónsdóttir Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Frumsýning fös. 14. mars, uppselt 2. sýn. sun. 16/3, grá kort, fáein sæti iaus, 3. sýn. mið. 19/3, rauð kort, fáein sæti laus, 4. sýn. sun. 23/3, blá kort. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. Fim. 20/3, lau. 22/3 kl. 19.15, uppselt. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Lau. 15/3, fös. 21/3, síðasta sýning. ATH.: Síðustu sýningar. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 16/3. Sýningum fer fækkandi. UtTa svið‘kl‘2Ö.0Ör................ SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. í kvöld fim. 13/3, uppselt, sun. 16/3, kl. 16.00, aukasýning, lau. 22/3, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning. Aðeins fjórar sýningar í mars. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Þri. 18/3, fim. 20/3, sun. 23/3 kl. 16.30. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. Lau. 15/3 kl. 16.00, uppselt, lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í sa!inn eftir að sý_njng_hefst._ Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 14/3, uppselt, lau. 15/3, uppseit, fös. 21/3, 100 sýn. lau. 22/3, uppselt, síðasta sýning. Ath.: Aðeins fjórar sýningar eftir. Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - V® ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 KaíííLeibhú$i6 Vesturgötu 3 ■U™ IISLENSKT KVOLD.. . með suiirænum keim Lougard. 15/3 kl, 21.00. Ath.: Allra síðasta sýning. IVINNUKONURNAR | eftir Genef frumsýning föstud. 4/4. (SLENSKIR ÚRUALSRÉTTIR MIÐASALA OPfN SÝNINGARDAGA MILLI KL. 17 OG 19 I MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN% í SÍMA SS1 9055 „Umfram allt frábær kvöldstund Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta." Soffía Auöur Birgisdóttir Mbl. 64. sýning fimmtud. 13/3, kl. 20.30. 65. sýning föstud. 21/3, kl. 20.30. Takmarkaður sýningarfjöldi. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU SVANURINN ævíntýraleg ástarsaga 4 sýningar í mars! „Allt sem Ingvar gerir í hlutverki Svansins er ótrúlegt. Hannjeíkur ekki. Hann er.“ SlH. Mbl. f Ellingsen Björn Ingl Hltmarsson Ingvar Sigurðsson ÍBOR I kvöld kl. 20, örfá sæti laus, sun. 16/3 kl. 16, aukasýning, lau. 22/3 kl. 20, uppselt, lau, 22/3 kl. 22.30, aukasýning. T hQj KH □ M K A R / HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 13. HIARS KL. 20.00 — j Hljómsveitarstjóri: lfnisskró: Jerty Maksymiuk Jón Horóal: Bjnrkamil I Cinleikari: ídward Elgor: Inngangur & ollegro Evelyn Glennie James McMillon: Veni, veni Emmnnuei SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Gleðileikur.inn B-I-R-T-l-N-G-U-R ^ hl a t n a r f j a r ðor I e i k h ú s i ð >4 _ Hatnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR VyS? OG HÁÐVÖR * Vesturgata 11, Hafnarfirði. Wliðasalan opin mílli 16-19 alta daga nema sun. Miðapantanír í síma: 555 0553 allan sólarhrínginn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hetjast kl. 20. J?wí_ Veitingahusið býður uppá þrjggja rgtta Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 Lau. 15/3 kl. 20, örfá sæti laus, fös. 21/3 kl. 20, lau. 22/3 kl. 20, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. Allra síðustu sýningar. Engar aukasýningar. FÓLKí FRÉTTUM Tyra kann réttu stellingamar Grindavík. Morgunblaðið. NEMENDUR Grunnskóla Grindavikur héldu árshá- tíð sína í Félagsheimilinu Festi í Grindavík fyrir skömmu. í tilefni árshátíðarinnar var sýnt leikritið “Föstudagur hjá smáfuglunum" eftir Iðunni Steins- dóttur en leikstjórarar voru þeir Róbert Ragnars- son og Þorsteinn Erlingsson. Sýningin var flutt tvisvar um daginn fyrir nemendur skólans en síðan var aukasýning fyrir foreldra og unnendur góðrar leiklistar tveimur dögum seinna. Árshátíðinni lauk siðan um kvöldið með dansieik sem árshátíðargest- ir fjölmenntu á og skemmtu sér vel við undirleik hljómsveitarinnar Hunangs. Fjör á árshátíð ÞESSAR Grinda- víkurmeyjar heita Iris Haraldsdóttir og Guðbjörg Birgisdóttir og skemmtu þær sér hið besta. ÞEIREyþór Atli Einarsson og Sigur- páll Kristinsson voru í góðu stuði á árshátíðinni. ►FYRIRSÆTAN Tyra Banks, 23 ára, sem nýlega varð fyrsta þeldökka konan til að prýða forsíðu hins þekkta tímarits SPORTSILLUSTRATED - sérblaðs um baðföt, ein, veit hvernig á að láta fötin njóta sín sem best. „Hvort sem þið trúið því eða ekki þá kann ég bara réttu stellingarnar fyr- ir myndatökurnar. Það tók mig fimm ár að læra hver bestu sjónarhornin á líkama minn eru,“ seg- ir Tyra. „Fyrirsætustörf snúast að miklu leyti um blekkingar. Við notum hárkollur og mikið af farða og síðan erum við smurðar með olíu til að vöðvar sýnist vera þar sem þeir eru alls ekki til staðar." En hvað gerist þegar hún mætir á ströndina án allra hjálparmeðala? „Ætli stráikarnir blístri samt ekki á eftir mér, ég á ekki von á öðru, en margar konur myndu kannski segja: Sjáið þið hvað hún er með feitan rass,“ segir Tyra og hlær. Morgunblaðið/Jóel Kristinsson TOBIAS Sveinbjörnsson var hress enda félags- skapurinn fríður og föngulegur frá hægri Matt- hildur Magnúsdóttir, Bryndís Gunnlaugsdóttir og Sigurlaug Pétursdóttir. Lærðu að hugleiða Ókeypis kynningarnámskeið í GERÐUBERGI í kvöld kl. 20 JSSA. Upplýsingar um önnur námskeið sem nú eru í gangi á vegum Sri Chinmoy samtakanna fást í síma 553 2354. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRJTIÐ SNILLINGAR í SNOTRASKÓGI Eftir Björgvin E. Björgvinsson Lau. 15. mars kl. 14.00, sun. 16. mars kl. 14.00, örfá sæti laus, fim. 20. mars kl. 10.00 og 14.00, lau. 22. mars kl. 14.00, sun. 23. mars kl. 14.00. Herranótt kynnir Andorra ctlir Max Frisch „...svo faglegr og ve! gerð að aðdáun vekur. Sýningín ber vimi miklum metnáði. áhuyjn og krafliS.A.B Mbl, 5. sýn. fim. 13/3 kl. 20, örfá saeti latis, 6. sýn. lau. 15/3 kl. 20, 7. sýn. |iii. 18/3 kl. 20. Sími miðasölu 561 0280 hjAKNARfí! ö 1Q|íslenska óperan sími 551 1475 KBTB^KKJBN eftir Franz Lehár Fös. 14/3, lau. 15/3. Síðustu sýningar fyrir páska. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Tónleikar í Hallgrímskirkju 16. mars kl. 17 Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola Cantorum flytja Magnificat Te Deum Stabat mater Responsoria Arvo Párt Hjálmar H. Ragnarsson Giovanni Pierluigi da Palestrina Carlo Gesualdo daVenosa Miðasala í Hallgrímskirkju HLJÓMSVEITIN Hunang hélt uppi fjöri fram á rauða nótt. Qarnaleikritið AFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Boltosnr Kormókur. Sun. 16. mars kl. 14, uppselt, sun. 16. mors kl. 16, örró sæti Inus, Iqu. 29. murs kl. 14, món. 31. mnrs kl. 14. MICASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Lou. 15. mnrs kl. 20, örfá sæti laus, mii. 26. mars kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau 22. mars kl. 20. Allra síðasta sýning. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin frá kl. 13-19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.