Morgunblaðið - 13.03.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 55
FÓLK í FRÉTTUM
Mezzoforte
í Norður-
Noregi
HLJÓMSVEITIN Mezzoforte er
nú á viku tónleikaferð um Norður-
Noreg en þar hefur hljómsveitin
aldrei leikið áður. Lengi hefur
staðið til að fara í tónleikaferð á
þessar slóðir en ákveðið var að
fara þangað nú til að sinna vax-
andi eftirspurn að því er fram kom
í samtali Morgunblaðsins við Ey-
þór Gunnarsson hljómborðsleikara
hljómsveitarinnar. „Við erum bún-
ir að spila þrisvar, einu sinni í
Bodö og tvisvar í Tromsö. Menn
hér í Norður-Noregi vildu ólmir
fá okkur hingað til tónleikahalds
og því var ákveðið að slá til í eina
viku,“ sagði Eyþór. Hann sagði
að hljómsveitin hefði oft spilað í
Noregi áður en aldrei farið norðar
en til Þrándheims. „Þetta svæði
hefur alltaf orðið útundan því það
er frekar óaðgengilegt. Það hefur
gengið mjög vel á þessum tónleik-
um sem búnir eru og við höfum
fengið góðar umsagnir í blöðum.
Við fengum fimm stjörnur í ein-
kunn fyrir tónleikana í Tromsö í
blaðinu í gær.
Aðsókn hefur líka verið mjög
góð og við höfum verið að spila
fyrir fullu húsi. 450 manns voru
á tónleikunum í gær (í fyrradag)
og í Bodö voru um 500 manns,“
sagði Eyþór, en í gær lék hljóm-
sveitin í Langenes á Lofoten.
Eyþór sagði þá leika bæði efni
af nýju plötunni Monkeyfields og
eldra efni sem fleiri þekktu. Síð-
ustu tónleikar sveitarinnar í Nor-
egi verða á sunnudaginn.
UNGBARNASUNDFÖT
Sængurgjafir - fyrirburaföt
- rósir á skírnarkjóla
Skólagerði 5,
Kópavogi,
sími 554 2718.
Opið kl. 13-18.
ibi
HLJÓMSVEITIN Mezzoforte; Gunnlaugur Briem, Friðrik Karls-
son, Eyþór Gunnarsson, Óskar Guðjónsson og Jóhann Asmundsson.
BIÓRKJALLARINN
(áður Amma Lú)
Brugghús
kjallarans
| Nýlagað
í kútunum
Hljómsveitin
|á Konfekt
leikur
föstudags- og
laúgardagskvöld.
pizturfn
Snyrtilegur klæðnaður
l', n1 V lUL
Austurstræti 12a- 101 Reykjavík
Sími Tel: 354 5623570 -
Fax 354 5623571
Stanslausar
sýningar O
Non& stop snows
Opnunartími
Opening hours
Sun. til fim.
Sun to Thu
21.00-01.00
Fös. og lau.
Fri ana Sat
21.00-03.00.
■isting, morgunverður
if hlaðborði, 3 rétta
reislukvöldverður
Upplýsingar og pantanir
í síma 483 4700.
Verð frá
AÐEINS kr. 3.900
á sólarhring.
Frítt fyrir börn að 12 ára aldri
í herbergi með foreldrum.
LYKIL
HÓTEL
Lykillinn að íslenskri gestrisni.
Hveragerði -
sími 483 4700,
bréfsími 483 4775.
SJOÐHEIT
TILBOÐ
CHA CHA
30% afslattur
Full búð af nvium
CHA # CHA
Kringlunni, 1. hœð, sími 588 4848
Sendum ípóstkröfu
Ratleikir fyrir börnin • Bingó • Snjósleðaferðir • Hestaferðir
• • Bamabíó • Kúrekadansar • Kennsla í línudansi
• Dagbjartur Pólsson sýnir eitt stærsta pennasafn ó landinu.
» Jóhann B. Jóhannsson íslandsmeistari unglinga.
í snóker leiðbeinir og margt fleira.
Lifandi tónlist • Hörður Olafsson skemmtir öll kvöld.
PÁSKAR Á HÓTEL ÖRK
Fjölbreyltar uppákomur alla hátíðardagana
- ■