Morgunblaðið - 13.03.1997, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 13.03.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 55 FÓLK í FRÉTTUM Mezzoforte í Norður- Noregi HLJÓMSVEITIN Mezzoforte er nú á viku tónleikaferð um Norður- Noreg en þar hefur hljómsveitin aldrei leikið áður. Lengi hefur staðið til að fara í tónleikaferð á þessar slóðir en ákveðið var að fara þangað nú til að sinna vax- andi eftirspurn að því er fram kom í samtali Morgunblaðsins við Ey- þór Gunnarsson hljómborðsleikara hljómsveitarinnar. „Við erum bún- ir að spila þrisvar, einu sinni í Bodö og tvisvar í Tromsö. Menn hér í Norður-Noregi vildu ólmir fá okkur hingað til tónleikahalds og því var ákveðið að slá til í eina viku,“ sagði Eyþór. Hann sagði að hljómsveitin hefði oft spilað í Noregi áður en aldrei farið norðar en til Þrándheims. „Þetta svæði hefur alltaf orðið útundan því það er frekar óaðgengilegt. Það hefur gengið mjög vel á þessum tónleik- um sem búnir eru og við höfum fengið góðar umsagnir í blöðum. Við fengum fimm stjörnur í ein- kunn fyrir tónleikana í Tromsö í blaðinu í gær. Aðsókn hefur líka verið mjög góð og við höfum verið að spila fyrir fullu húsi. 450 manns voru á tónleikunum í gær (í fyrradag) og í Bodö voru um 500 manns,“ sagði Eyþór, en í gær lék hljóm- sveitin í Langenes á Lofoten. Eyþór sagði þá leika bæði efni af nýju plötunni Monkeyfields og eldra efni sem fleiri þekktu. Síð- ustu tónleikar sveitarinnar í Nor- egi verða á sunnudaginn. UNGBARNASUNDFÖT Sængurgjafir - fyrirburaföt - rósir á skírnarkjóla Skólagerði 5, Kópavogi, sími 554 2718. Opið kl. 13-18. ibi HLJÓMSVEITIN Mezzoforte; Gunnlaugur Briem, Friðrik Karls- son, Eyþór Gunnarsson, Óskar Guðjónsson og Jóhann Asmundsson. BIÓRKJALLARINN (áður Amma Lú) Brugghús kjallarans | Nýlagað í kútunum Hljómsveitin |á Konfekt leikur föstudags- og laúgardagskvöld. pizturfn Snyrtilegur klæðnaður l', n1 V lUL Austurstræti 12a- 101 Reykjavík Sími Tel: 354 5623570 - Fax 354 5623571 Stanslausar sýningar O Non& stop snows Opnunartími Opening hours Sun. til fim. Sun to Thu 21.00-01.00 Fös. og lau. Fri ana Sat 21.00-03.00. ■isting, morgunverður if hlaðborði, 3 rétta reislukvöldverður Upplýsingar og pantanir í síma 483 4700. Verð frá AÐEINS kr. 3.900 á sólarhring. Frítt fyrir börn að 12 ára aldri í herbergi með foreldrum. LYKIL HÓTEL Lykillinn að íslenskri gestrisni. Hveragerði - sími 483 4700, bréfsími 483 4775. SJOÐHEIT TILBOÐ CHA CHA 30% afslattur Full búð af nvium CHA # CHA Kringlunni, 1. hœð, sími 588 4848 Sendum ípóstkröfu Ratleikir fyrir börnin • Bingó • Snjósleðaferðir • Hestaferðir • • Bamabíó • Kúrekadansar • Kennsla í línudansi • Dagbjartur Pólsson sýnir eitt stærsta pennasafn ó landinu. » Jóhann B. Jóhannsson íslandsmeistari unglinga. í snóker leiðbeinir og margt fleira. Lifandi tónlist • Hörður Olafsson skemmtir öll kvöld. PÁSKAR Á HÓTEL ÖRK Fjölbreyltar uppákomur alla hátíðardagana - ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.