Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 13 Rekstur fóðurverksmiðjunnar Laxár erfiður Nærri 96% samdráttur í útflutningi á síðasta ári TAP AF rekstri fóðurverksmiðj- unnar Laxár nam rúmum 7 millj- ónum króna seinni hluta síðasta árs, að teknu tilliti til skatta. Sá rekstrarreikningur sem lagður var fram á aðalfundi fyrirtækisins í gær nær aðeins frá júní til ára- móta. Reikningsárinu hefur hins vegar verið breytt og er nú alman- aksárið. Rekstrartekjur félagins námu 117,8 milljónum króna, fram- leiðslukostnaður var rúmar 105 milljónir króna og stjórnunarkostn- aður rúmar 10 milljónir króna. Tap Listasafnið Sýning á verkum Hrings Jóhannes- sonar SÝNING á verkum Hrings Jóhannessonar opnar í Lista- safninu á Akureyri laugar- daginn 19. apríl kl. 16.00. Á sýningunni eru á fjórða tug verka sem spanna stóran hluta af ferli Hrings. Hringur Jóhannesson fæddist 1932 og andaðist 1996. Hann er einn merkasti raunsæismálari sem komið hefur fram á íslandi, segir í frétt frá Listasafninu. Hann var ævinlega trúr sínu. Per- sónuleg túlkun hans á landinu og samspil ljóss og skugga var afar næm og blés lífí í hið smáa og „venjulega.“ Listasafnið hefur fengið verk Hrings að láni frá ætt- ingjum hans og fyrirtækjum á Akureyri. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 ogstendurtil l.júní. ÞEIR eru laghentir félagarn- ir, Gunni og Villi, en þeir hafa smíðað sér svolítið óvenjulegan fararskjóta, af reglulegri starfsemi varð 6,1 milljón króna. Heildareignir félags- ins í árslok námu 156,6 milljónum króna, heildarskuldir voru tæpar 50 milljónir króna og eigið fé um 107 milljónir króna. Rekstur fóðurverksmiðjunnar var erfiður á síðasta ári. Fóður- framleiðslan nam 2.700 tonnum í fyrra og dróst saman um tæp 62% frá árinu áður. Fóðursalan var um 2.800 tonn og dróst saman um tæp 60% milli ára. Aðeins voru flutt út um 200 tonn af fóðri í fyrra sem er tæpum 96% minna en árið ÞAÐ hefur jafnan verið mikið um að vera á athafnasvæði Slippstöðvarinnar hf. undan- farna mánuði og dagurinn í gær reiðhjól með hliðarvagni. Þeir voru glaðhlakkalegir þar sem þeir geystust um í vorblíðunni. áður. Fóðursala innanlands jókst hins vegar um 6,4% milli ára. Betri horfur með útflutning í máli Guðmundar Stefánsson- ar, framkvæmdastjóra Laxár, á aðalfundinum kom fram að áfram hafi verið mikil vinna lögð i að afla nýrra markaða erlendis en enginn áþreifanlegur árangur hafi enn orðið af því starfi. Þó séu betri horfur fyrir útflutningi til Noregs og horft til lengri tíma verði að gera ráð fyrir að þokka- legir möguleikar séu á útflutningi var þar engin undantekning. Þá var m.a. verið að steypa í lestar- gólf togarans Geira Péturs ÞH frá Húsavík og vinna við viðhald ALLS bárust 630 umsóknir um sumarstörf hjá Akureyrarbæ frá ungmennum 17 ára og eldri og 170 umsóknir frá ungmennum sem verða 16 ára á árinu. Karl Jörunds- son, starfsmannastjóri bæjarins, segir að ráðningar 17 ára og eldri verði um 350-380 í sumar og því sé ljóst að einungis rúmur helm- ingur þeirra sem sóttu um eigi kost á vinnu. Hins vegar fá allir 16 ára unglingar vinnu í 6 vikur í sumar, samtals 210 vinnustundir hver. „Þar sem því er viðkomandi, reynum við að tvískipta vinnunni hjá þeim eldri, þannig að fleiri kom- ist að en þá í styttri tíma. Við leggj- um einnig sérstaka áherslu á að leysa úr þeim málum þar sem fleiri en ein umsókn kemur frá sama heimili og í ár er um tæplega 70 slík tilfelli að ræða.“ Bæjarráð hefur sl. tvö sumur á fiskafóðri. Þá er gert ráð fyrir að sala innanlands verði svipuð og í fyrra. Kaupfélag Eyfirðinga eignaðst meirihluta í Laxá eftir hlutafjárút- boð á síðasta ári og á KEA nú tæp 53% hlutafjár en Akureyrarbær um 27%. Alls eiga 10 stærstu hlut- hafar félagsins um 95% heildar- hlutafjár. Arni V. Friðriksson og Magnús Gauti Gautason voru end- urkjörnir í stjórn félagsins á aðal- fundinum í gær og Gylfi Pálsson kom nýr í stjórn í stað Baldvins Valdemarssonar. og endurbætur á rússneska togaranum Opron og nótaskip- unum Arnþóri EA og Oddeyr- inni EA. látið gera könnun í byijun júní meðal skólafólks 17 ára og eldra, hversu margir eru án vinnu og í framhaldinu boðið þeim hópi vinnu í 6 vikur. Karl segir að ekki hafi en verið ákveðið með framhald á því í ár en hann taldi þó líkur á að svo yrði. Auk þess sem um er að ræða hefðbundna sumarvinnu, m.a. hjá umhverfísdeild, gatnadeild og veitustofnunum, er hér einnig um að ræða afleysingar fýrir starfsfólk í ársstörfum hjá bænum. Um- sóknarfjöldinn í ár er svipaður og í fyrra en Karl telur að atvinnu- ástandið í bænum nú sé almennt betra en í fyrra. Eins og áður verður boðið upp á vinnu á vegum bæjarins í sumar, fyrir 14-15 ára unglinga. Karl seg- ir stefnt því að auglýsa eftir um- sóknum í unglingavinnuna í byijun maí. Vortón- leikar strengja- deildar V ORTÓNLEIKAR strengja- deildar Tónlistarskólans á Ak- ureyri verða haldnir á sal Gagnfræðaskólans á Akureyri á morgun, föstudaginn 18. apríl kl. 17.30. Fram koma fíðlu-, lágfiðlu-, og sellónemendur á ýmsum aldri. Nemendur leika einleik með píanóundirleik og fram koma ýmsir hópar. Nýafstaðnir eru hljómsveit- artónleikar deildarinnar og fram undan er ferðalag strengjasveitanna, en með því lýkur hljómsveitarstarfí vetr- arins hjá strengjadeild. Nemendur strengjadeildar eru um 100, þar af um 30 ungir fiðlunemendur í Suzuki- námi. Þeirra lokatónleikar verða á sal Tónlistarskólans 10. maí næstkomandi en einn- ig koma þau fram í Blómaskál- anum Vín sama dag. Rafmagns- laust í hálfa klukkustund RAFMAGNSLAUST varð á Akureyri um miðjan dag í gær og varði rafmagnsleysið í rúma hálfa klukkstund. Rafveita Akureyrar hefur tvær flutningsleiðir fyrir raf- magn frá Rangárvöllum en vegna framkvæmda á vegum bæjarins var önnur þeirra úti í gær. Hin flutningsleiðin fór svo út er loftpressa fór í stýris- streng hennar. Svanbjörn Sigurðsson raf- veitustjóri segir að þama hafí átt sér stað röð af óæskilegum atvikum. „Við munum skoða þetta atvik mjög vandlega, enda snertir það okkar gæða- kerfí. Það er alltaf óþægilegt þegar rafmagnið fer af en bæjarbúar tóku þessu með jafnaðargeði." Uppeldi og menntun FORELDRAFÉLAG Oddeyr- arskóla boðar til fræðslufund- ar í kvöld, fímmtudagskvöldið 17. apríl, íd. 20.30 í bókasafni skólans. Guðmundur Heiðar Frí- mannsson, forstöðumaður kennaradeildar Háskólans á Akureyri, flytur erindi sem hann kallar: Uppeldi og mennt- un. Ábyrgð foreldra og skóla. Að erindinu loknu gefst tæki- færi á fyrirspumum og umræð- um yfír ijúkandi kaffibolla. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. For- eldrafélagið vill sérstaklega bjóða foreldra verðandi nem- enda við Oddeyrarskóla vel- komna. Misþroski og ofvirkni ÞROSKAHJÁLP á Norður- landi eystra efnir til hádegis- verðarfundar á Hótel KEA næstkomandi laugardag, 19. apríl, og hefst hann kl. 11.00 Fundarefnið er misþroski og ofvirk börn og eru fmmmæl- endur þau Kristján Magnússon sálfræðingur og Sigríður Guð- mundsdóttir sem talar fyrir hönd foreldra. Allir em vel- komnir á fundinn. Akureyrarbær Alls 800 umsókn- ir um sumarstörf Morgunblaðið/Kristján Óvenjulegur fararskjóti Líflegt hjá Slippstöðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.