Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 63
\ ★ STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★
®_553_2075 mDolby
==^===T L . .. STÆRSTA TJflLDB MHI
★
★
%
Ævintýrið heldur áfram. Stjörnustríð 2, önnur myndin úr endurgerð
STAR WARS þrennunnar, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 6, 9 og 11.30.
Madonna
i Banderas
Fékk þrem
Golden Gl
verðlaui
Tilnefnd til
Óskarsverði
Hinn stórkostlegi söngleikur Evita
er nú kominn á hvíta tjaldið. Sjáiö
þetta meistaraverk Andrews Lloyd
Webber og Tim Rice i frábærri
leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg
tónlist, frábær sviösetning og
íinstakur l< "
°9 (
Sýnd kl. 4, 6.
THE LONG KISS
GOODNIGHT
KOSS DAUÐANS
☆☆☆
☆☆☆
☆☆☆
□□ [bölBVl
^ ' -A- ™
Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 16
Hin umdeilda mynd leikstjórans David Cornenberg
Frumsýnd 18. apríl crash
DFCMo AniM K|
www.skifan.com
DIGITAL
ENGU LÍKT
sími S519000
J? RALPH FIENNES
Y-.ll1 KRISTIN
f-f SCOTT THOMAS
JUUETTE
BINOCHIE
★ ★★1/2 HK-D'
★ ★★1/2 Al M6l
★ ★★ Dagsljós
★ ★★ Rásfi
★ ★A^H^Stó
2 Golden Globe
_ verðlaun
Tilnefnd til 13 BAFTA
verðlauna (Breski Óskarinn).
Besti leikstjóri (Directors
Guild Award)
Besti framleiandi (Producers
Guild Award)
n ■»
• Besta myndin
• Besti leikstjórinn
• Besta leikkonan í aukahlutverki
• Besta kvikmyndatakan
esta klippingin
THE
ENG’LISH
P A T I E N T
(Englendingurinn)
Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. FJÁRVANGUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
RQMEO & JULIET
-- - _-----------1 . ^ \ :
Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 12
emiCIBLE
Sýnd kl. 9 og 11.20.
JUWFRS éuPÍWaP BASqU/AT
TERRY
Ellis liggur
ekki á skoð-
unum sínum.
► SÖNGKVARTETT-
INN En Vogue hefur hald-
ið sig til hlés síðustu þrjú
árin. Árið 1994 ákvað hann
að taka sér þriggja ára hlé,
svo Terry Ellis gæti gert
plötu ein síns liðs og vinkonur
hennar Cindy Herron og Max-
ine Jones gætu stofnað fjöl-
skyldur.
Ekki er að sjá að vinsældir
hópsins hafi minnkað við þessa
löngu pásu, þar sem smáskífan
með laginu „Don’t Let Go
(Love)“ hefur selst í milljónum
cintaka upp á síðkastið. En
Vogue-systur tóku það upp fyr-
ir kvikmyndina „Set it Off“ þar
sem þeldökkar konur eru í aðal-
hlutverkum. Terry Ellis segir
þó að hcnni hafi ekki geðjast
myndin.
„Hún gerði mig sorgmædda
vegna þess að ég hef séð nóg
af ofbeldismyndum um hör-
undsdökkt fólk, aðallega karl-
menn. Núna hafa svartar konur
fengið sömu meðferð. Þegar ég
sá þessa mynd gerði ég mér
grein fyrir því hversu góð mynd
„Waiting to Exhale“ er. Þar var
hlutverk kvennanna mun já-
kvæðara.“
Hvernig fannst henni þá að
eiga topplag úr mynd sem hún
var ekki allskostar ánægð með?
„Ég er alls ekki að segja að
myndin sem slík hafi verið lé-
leg. Listrænt handbragð henn-
ar var frábært, þessar stelpur
lögðu sig allar fram við leikinn.
Eg er bara að segja hvernig
tilfinningar hún vakti í brjósti
mér.“
Núna eru stelpurnar staddar
í Los Angeles, þar sem þær eru
að taka upp þriðju plötu sína.
Sú plata er væntanleg í búðir
ytraþann 17.júní,áþjóðhátíð-
ardegi vorum. Því er spurning
hvortekki ætti að flokka þær
sem „íslandsvini", en víst er að
íslenskir aðdáendur sveitarinn-
ar ættu að hafa tvöfalda ástæðu
til hátíðarhalda á útgáfudegin-
um.
Ný plata frá En
Vogue 17. júní
Létt í skapi
á eld-
fjallamynd
►HER sjást leikararnir Anne
Heche og Tommy Lee Jones
mæta í léttu skapi á forsýningu
spennuævintýramyndarinnar
„Volcano11, þar sem eldfjall gýs
og hrellir viðkvæmar sálir, í
Hollywood í vikunni. Jones og
Heche eru aðalleikarar myndar-
innar. Af öðrum leikurum má
nefna Don Cheadle. Myndin verð-
ur frumsýnd um öll Bandaríkin
25. apríl næstkomandi.