Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 8 FRÉTTIR Varði doktors- ritgerð í frönsk- um miðaldabók- menntum •ÁSDÍS R. Magnúsdóttir varði doktorsritgerð í frönskum mið- aldabókmenntum við Stendhal- háskólann í Grenoble í Frakklandi 21. janúar sl. Leið- beinandi var Philippe Walter, prófessor í frönskum miðaldabók- menntum við Stendhal- háskólann en andmælendur voru Claude Lecouteux frá Sorbonne- háskólanum (Paris IV), Christ- iane Marchello-Nizia frá École Normale Supérieure Fontenay / St. Cloud og Jacques Chocheyras frá Stendhal-háskólanum. Rit- gerðin ber heitið „La voix du cor. Étude d’un motif mythique dans la littérature narrative franqaise et scandinave du moyen Age (XI- Ie-XIVe siecles)“. í fréttatilkynningu segir „Verkefnið á upptök sín í Ró- landskvæði þar sem notkun hornsins Olifants veldur deilum milli tveggja helstu kappa Karla- magnúsar, Rólands og Olivers, er her konungs er á heimleið eft- ir sjö ára dvöl á Spáni. í Rúnsival í Pýreneafjöllum sitja heiðingjar fyrir bakvarðasveitinni en þrátt fyrir tilmæli Ólivers neitar Róland foringi hennar að þeyta horn sitt til að biðja Karlamagnús um liðs- auka. Þegar langt er liðið á bar- dagann og flestir menn Rólands eru fallnir í valinn blæs hann þó kröftuglega í hornið í von um að konungurinn heyri til hans og hefni bakvarðasveitarinnar. Hetj- an fórnar þar með lífi sínu því áreynslan við blásturinn ber hana ofurliði. Olifanturinn og notkun hans skipta sköpum í atburðarás þessa fræga kvæðis, en óvíst er um uppruna hornsins og hvort það hafi upphaflega verið hluti af sög- unni um Rúnsivalsbardaga. Er ritgerðinni ætlað að varpa ljósi á þessi atriði. Rannsóknin beinist að hlutverki og merkingu blást- urshorna í frönskum miðaldabók- menntum, ekki síður í riddarasög- um en í hetjukvæðum, og vekur samnburður ólíkra bókmennta- tegunda spurningar um hina hefðbundu skiptingu franskra miðaldabókmennta í flokka eftir efniviði (matiére). Leitað er inn á svið þjóðfræði, goðsagna og helgi- sagna og er einnig fjallað um yfirnáttúrulega eiginleika horns- ins, ekki síst í tengslum við notk- un þess sem drykkjarhorns. Hornaminnið í keltneskum og norrænum bókmenntum er haft til hliðsjónar.“ Ásdís undirbýr nú þýðingu á þremur fornaldarsögum sem gefnar verða út við Stendhal- háskólann í Grenoble á næsta ári. Hún vinnur einnig að ítar- legri rannsóknum á hornaminninu í norrænum bókmenntum og hef- ur fengið til þess styrk frá Rann- sóknarráði íslands. Ásdís R. Magnúsdóttir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um í Hamrahlíð 1984 og hóf nám í frönskum bókmenntum við Stendhal-háskólann í Grenoble 1988 með styrk frá franska utan- ríkisráðuneytinu. Hún lauk þar maítrise-gráðu 1992. Hún er dóttur Geirlaugar Björnsdóttur meinatæknis og Magnúsar Skúla- sonar geðlæknis. Eiginmaður hennar er Serge Comte myndlist- armaður. Rýmingarsala Ótrúlegt verð. Stærðir 2-14 ára. Nýtt kortatímabil Barnastígur, Skólavörðustíg 8 Franskar útskriftardragtir TESS neðst við Dunhaga, sími 562 2230 v ned Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. „Spice girls" bolir kr. 990 Útviðar buxur, margir litir, kr. 1.990 Gallabuxur kr. 1.990 jogginggallar frá kr. 1.590 Sendum í póstkröfu Barnakot Kringlunni 4-6, sími 588 1340 FROTTE SLOPPAR Stuttir/síðir, þykkir/þunnir fjöldi Iita, fjöldi gerða Mikið úrval 4 lympís Laugaveg 26 sími 551 3300 Kringlunni 8-12 sími 553 3600 r Siuncu^^ ‘7 ^ í tilefni sumar- Qýll/1 dagsins fyrsta..- gefum við20°/o staðgreiðsluafslátt (io% afilátt afkortum) af öllum vörum til 26. apríl. (í.s/u/n /a/ic/.s/uö/i/ui/u p/e/ít/ep.s .va/iia/w.' Laugavegi 101, s. 562 1510 Fallegar vorvörur Á sænskum dögum í Kringlunni 17.-19. apríl er 15% afsláttur af öllum vörum Polarn&Pyref Vandaður kven- og bamafatnaður, Kringlunni, sími 568 1822. M j ini V LAURA ASHLEY Sumarfatnaður Ný sending af bolum verð 1000-2900 kr. Kistan \j Laugavegi 99,: Laugavegi 99, sími 551 6646 XJrval af drögtum sumarfrökkum úlpum buxum peysum bolum Greiðsludreifing i allt að 6 mánuði án aukakostnaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.