Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 51 Sveit Réttarholtsskóla grunnskólameistari Ljósmynd: Haraldur Baldursson. SIGURSVEIT Réttarholtsskóla. Frá vinstri: Davíð Kjartansson, Þórir Júiiusson, Sveinn Þór Wilhelmsson, Guðni Stefán Péturs- son, Jóhannes Ingi Árnason og Vigfús Ó. Vigfússon, liðsstjóri. SKAK Skákmiöstööin, Faxafcni 12: ÍSLANDSMÓT GRUNN- SKÓLASVEITA 1997 SKÓLASKÁKMÓT REYKJAVÍKUR 1997 Skáksveit Réttarhoitsskóla í Reykja- vík varð Islandsmeistari grunnskóla- sveita um helgina. MÓTIÐ fór fram í Skákmiðstöð- inni, Faxafeni 12, dagana 11.—13. apríl. Þátttaka á mótinu var mjög góð og tefldu yfir 100 keppendur í 26 sveitum frá 19 skólum. Röð efstu sveita varð þessi: 1. Réttarholtsskóli (Rvk) 32 v. af 36 2. Hagaskóli (Rvk) 30 '/> v. 3. Digranesskóli (Kópavogi) 25 v. 4. Hólabrekkuskóli—A (Rvk) 21 'h v. 5. Árbæjarskóli—A (Rvk) 20 v. 6. Gagnfræðaskóli Akureyrar 19'A v. 7. Seljaskóli—A (Rvk) 19 v. 8. Hólabrekkuskóli—B (Rvk) 18 'h v. 9—10. Breiðagerðisskóli (Rvk) og Ölduselsskóli (Rvk) 18 v. I sigursveit Réttarholtsskóla voru: 1. Davíð Kjartansson 8 v. af 9 2. Þórir Júlíusson 5 'h v. af 9 3. Sveinn Þór Wilhelmsson 9 v. af 9 4. Guðni Stefán Pétursson 6 v. af 6 Varamaður: Jóhannes Ingi Árnason Vh v. af 4. Þjálfari Islandsmeistaranna er Vigfús Ó. Vigfússon. Með sigri sín- um ávann sveitin sér rétt ti! þátt- töku í Norðurlandamóti grunn- skólasveita, sem fram fer í Finn- landi í haust. Skáksveit Hagaskóla sem náði öðru sæti var þannig skipuð: 1. Stefán Kristjánsson 9 v. af 9 2. Sigurður P. Steindórsson 8 v. af 9 3. Andri Kristinsson 5 v. af 8 4. Aldís Rún Lárusdóttir 7 'h v. af 8 Varamaður: Hallgrímur Jensson 1 v. af 2. í sveit Digranesskóla, sem lenti í þriðja sæti voru: 1. Matthías Kormáksson 6 v. af 9 2. Hjalti Rúnar Ómarsson 6'A v. af 9 3. Steinar Aubertsson 4 'h v. af 8 4. Emil H. Petersen 7 v. af 9 Varamaður: Víðir S. Petersen 1 v. af 1. Veitt voru bókaverðlaun fyrir bestan árangur á 1. og 2. borði. Þau hlutu Stefán Kristjánsson og Sigurður Páll Steindórsson, báðir úr Hagaskóla. Skákstjórar voru Haraldur Bald- ursson og Júlíus Friðjónsson. Skólaskákmót Reykjavíkur Mótið fór fram 7.-9. apríl og þátttakendur voru alls 49 talsins. Bergsteinn Einarsson, Breiðholts- skóla, sigraði í flokki nemenda í 8.—10. bekk grunnskóla, en Guðjón Heiðar Valgarðsson, Hólabrekku- skóla, í flokki nemenda í 1.—7. bekk. Röð efstu í eldri flokki: 1. Bergsteinn Einarsson, Breiðh. 7 'h v. af 9 2. Davíð Kjartansson, Réttarholts- skóla 7 v. 3. Bragi Þorfinnsson, Æfingaskóla KHÍ 7 v. 4. Stefán Kristjánsson, Melaskóla 6 v. 5. Þórir Júlíusson, Réttarholtsskóla 5 'h V. 6. Jóhannes I. Árnason, Réttarhskóla. 5'A v. 7. Guðni S. Pétursson, Réttarhsk. 5 v. 8. Andri H. Kristinsson, Hagaskóla 4 7a v. 9. Sigurður P. Steindórsson, Hagask. 4 '/■ v. o.s.frv. Röð efstu í yngri flokki: L Guðjón H. Valgarðss., Hólabrekkusk. 8 v. 2. Ómar Þór Ómarsson, Ártúnssk. 77. v. _ 3. Einar Á. Árnason, Breiðagerðissk. 7 v. 4. Hlynur Hafliðason, Breiðagerðissk. 67. v. 5. Hilmar Þorsteinsson, Foldaskóla 6 v. 6. Kristján Freyr Kristjánss., Seljask. 57. v. 7. Sigfús Páll Sigfúss., Álftamýrarsk. 5 7. v. 8. Guðmundur Kjartanss., Ártúnssk. 5 7. v. 9. Grímur Daníelsson, Breiðagerðissk. 5 7. v. o.s.frv. Skákstjórar voru Olafur H. Ólafs- son og Hulda K. Stefánsdóttir. Reykjanesmót barnaskólasveita 1997 Laugardaginn 5. apríl var haldið Reykjanesmót barnaskólasveita 1997. Skákfélag Hafnarfjarðar hafði veg og vanda af mótinu. Sér- staklega eiga þeir Bjarki Stefáns- son og Sigurður Leósson heiður skilinn fyrir frumkvæði og fram- kvæmd mótsins. 20 sveitir mættu til leiks og var mótið skemmtilegt í alla staði. Skákstaður var Set- bergsskóli í Hafnarfirði. Tefldar voru 8 umferðir eftir Monrad kerfi með 10 mínútna umhugsunartíma. Mesta baráttan var um þriðja sætið en Kársnesskóli A og B sveit höfðu nokkra yfirburði yfir hinar sveitirn- ar. Úrslitin urðu sem hér segir: 1. Kársnesskóli A-sveit 317. v. af 32. 2. Kársnesskóli B-sveit 25 v. 3. Njarðvíkurskóli 20 v. (128 st.) 4. Engidalssk. A-sveit 20 v. (123,5 st.) 5. -6 Óldutúnsskóli E-sveit og Flataskóli,18 v. 7. Setbergsskóli B-sveit 17 v. í sigursveit Kársnesskóla voru Birkir Örn Hreinsson, Jens Harð- arson, Hannes Magnússon og Stefán Guðmundsson. Skákstjórar voru Sigurbjörn Björnsson og Guð- mundur Sverrir Jónsson. Sigurður Leósson, Garðar Guðmundsson og Hlíðar Þór Hreinsson aðstoðuðu við framkvæmd mótsins. Stórmeistarar í Las Vegas Opnu helgarmóti, hinu svonefnda National Open, lauk í Las Vegas í Bandaríkjunum á sunnudaginn. Á meðal þátttakenda voru meira en 30 stórmeistarar, þar af 4 íslensk- ir. Þeir Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson og Þröstur Þór- hallsson hlutu fjóra og hálfan vinn- ing af sex mögulegum, en Helgi Ólafsson hlaut fjóra vinninga. Sig- urvegararnir á mótinu hlutu fimm og hálfan vinning. Það voru þeir Smirin, ísrael, Rússinn Baburin, sem nú teflir fyrir Irland, Dmitry Gurevich, Bandaríkjunum og Gabri- el Schwartzman, Bandaríkjunum. Daði aðstoðar skákþáttinn Skákáhugamenn sem tengjast internetinu, sem sumir kalla alnet, þekkja vel Daða Örn Jónsson og íslenska skáksíðu hans. Daði hefur haldið síðunni úti í tvö ár með mikl- um glæsibrag og fær ávallt nokkur þúsund heimsóknir á viku inn á síð- una, bæði frá innlendum og erlend- um skákáhugamönnum. Daði Örn hefur nú gengið til liðs við skákþátt Morgunblaðsins og sendir efni til þáttarins um leið og honum berst það. Samstarfið við Daða ætti að tryggja það að skák- áhugamönnum berist úrslit og frétt- ir af komandi mótum eins fljótt og auðið er. Rétt er að rilja upp slóðina til Daða: http://www.vks.is/skak Margeir Pétursson BRIPS Umsjön Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga NÚ ER lokið Fagmóti bílgreina Brids- félags Breiðfirðinga með öruggum sigri sveitar Rúnars Einarssonar. í hverri umferð drógu sveitimar sér nöfn bílgreinafyrirtækja og eftirtalin fyrirtæki fengu hæsta skor á tveimur spilakvöldum: Bílabúð Benna 1.230 Vaka 1.219 Stjömublikk 1.210 Albert og Þór, Hafnarf. 1.209 Bílaréttingar Sævars 1.200 Lokastaða efstu sveita varð þannig (nöfn fyrirtækja í sviga): Rúnar Einarsson - (Stjömublikk) 2.469 Guðrún Óskarsdóttir - (Vaka) 2.273 Páll Þ. Bergsson - (Bílam. og rétt. Auðuns) 2.266 María Asmundsdóttir - (Bflarétt. Sævars) 2.204 Nectar - (Bílabúð Benna) 2.160 Sigríður Pálsdóttir- (Réttingav. Þórarins) 2.158 Næsta keppni félagsins er La Primavera tvímenningurinn, sem verð- ur með barómeter-fyrirkomulagi og forgefnum spilum. Fyrstu verðlaun í þessum skemmtilega tvímenningi eru málsverður fyrir tvo á veitingastaðn- um La Primavera. Stefnt er að því að keppnin verði 4 kvöld. Skráning er þegar hafín og skráð í símum 587-9360 (BSÍ) og 588-7649 (ísak). Þessi skemmtilega keppni var einnig háð á síðasta ári hjá félaginu og þá sigruðu Ólöf H. Þorsteinsdóttir og Sveinn R. Eiríksson. Bridsfélag Hveragerðis Laugardaginn 19. apríl 1997 spilum við Opna Edenmótið í suð- rænu umhverfi í Eden, Hveragerði, og hefst það stundvíslega kl. 10.00. Peningaverðlaun með meiru eru í boði, munið að skrá ykkur tíma- lega vegna þess að við verðum því miður að hafa hámarksfjölda, 32 pör. Keppnisstjóri verður Sveinn R. Eiríksson og spilaður verður Baró- meter, keppnisgjald verður kr. 5.000 á parið. Veitingar verða á tilboðsverði. Skráning til 17. apríl hjá eftir- töldum aðilum: BSÍ, sími 5879360. Þórður, vinnus.: 4834151 (sím- svari), fax: 4834181, heimas.: 4834191. Össur, heimas.: 4834785. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudagur 7. apríl 1997. 24 pör spiluðu Mitchell-tvímenning, úrslit urðu þessi: N/S_ ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 264 JónMapússon-JúlíusGuðmundson 248 Ingunn K. Bemburg - Vigdís Guðjónsdóttir 247 A/V Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 293 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvatnsson 270 Gunnar Gíslason - Ólafur Karvelsson 229 Meðalskor 216 Fimmtudagur 10. apríl 1997. 26 pör spiluðu Mitchell. Úrslit urðu þessi: N/S Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 416 Ásta Erlingsdóttir - Gunnþórunn Erlingsdóttir 371 Ingibjörg Stefánsdóttir—Þorsteinn Davíðsson 361 Þórarinn Ámason - Berpr Þorvaldsson 353 A/V Þorleifur Þórarinsson - Fróði B. Pálsson 392 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 387 ViggóNordquist-TómasJóhannsson 359 Heiður Gestsdóttir - Tómas Sigþórsson 337 Meðalskor 312 Utanríkisþjónustan og viðskiptahagsmunir Islands Alþjóðamálastofnun Háskólans heldur almennan fund föstudaginn 18. apríl um viðskiptahagsmuni íslands og utan- ríkisþjónustunnar með tilliti til markaðssóknar erlendis og aðstoðar við íslensk fyrirtæki. Fundurinn verður haldinn í Sunnusal Hótels Sögu og hefst kl. 16.00. 1. Ávarp. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra. 2. Stutt erindi flytja: Helgi Ágústsson, ráðuneytisstjóri. Jón Ásbergsson, forstjóri Útflutningsráðs. Ólafur Daðason, forstjóri Hugvits hf. Pétur Guðjónsson, markaðsstjóri Marels hf. Sigurjón Svavarsson, útgerðarstjóri Granda. Almennar umræður verða að loknum erindum. Fundarstjóri verður Gunnar G. Schram, formaður Alþjóðamálastofnunar. Fundurinn er öllum opinn sem áhuga hafa á málefninu. + Kæru ættingar og vinir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURÐAR SIGURÐSSONAR, Gnoðarvogi 66, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks A-6 á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi og til starfsfóiks Heimahlynningar Krabbameins- félags íslands fyrir frábæra umönnun og stuðning. Edda Guðjónsdóttir, Guðjón Sigurðsson og Guðný Þ. Pálsdóttir, Jóhannes Sigurðsson og Valgerður Andrésdóttir, Sigurður Logi Jöhannesson, Ólöf Edda Guðjónsdóttir, Andrés Már Jóhannesson, Einar Orri Guðjónsson og Tómas Hrafn Jóhannesson. + ÓLÖF INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR fyrrum húsfreyja á Ánastöðum, verður jarðsungin frá Hvammstangakirkju laugardaginn 19. apríl kl. 14.00. Börnin. Lokað milli kl. 15.00 og 17.00 vegna jarðarfarar ÞORGEIRS LOGA ÁRNASONAR. Veitingahúsið Catalína. Lokað Vegna jarðarfarar ÞORGEIRS LOGA ÁRNASONAR verður fyrirtækið lokað í dag frá kl. 14.00. Hvítlist hf. Lokað vegna jarðarfarar ÞORGEIRS LOGA ÁRNASONAR frá kl. 13.00 í dag, fimmtudaginn 17. apríl. Steindórsprent-Gutenberg ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.