Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNUAUGLÝSINGAR Í2 , HÓTEL REYKJAVÍK óskar eftir starfsfólki í morgunverðarsal. Vinnutími erfrá kl. 06.30—11.00. Einhver tungumálakunnátta æskileg. Ennfremur getum við bætt við okkur fram- reiðslunemum. Haldór Skaftason tekur á móti umsækjendum föstudaginn 18. apríl frá kl. 11.00—15.00. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Grand Hótel Reykjavík, Sigrúni 38, 105 Reykjavík. Listafólk Myndlist, ritlist, leiklist, tónlist og ýmislegt annað úr listageiranum. Hefur þú áhuga á að koma þér og þínum hug- myndum á framfæri? Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Menn- ingarhúsið", fyrir kl. 12.00 nk. mánudag. Menningarhúsið Nelly's Cafe. Matreiðslumaður — nemi í matreiðslu Eitt vinsælasta veitingahús landsins óskar eftir góðum starfsmönnum í ofangreind störf. Eldhús, sem er eitt mest spennandi í Reykjavík í dag. Upplýsingar veittar á staðnum eftir hádegi fimmtudag og föstudag. Tónlistarskóli Sandgerðis Staða málm- og tréblásarakennara er laus til umsóknar. Upplýsingar veittar hjá skólastjóra Lilju Haf- steinsdóttur í símum 423 7763 og 423 7695. Skóla- og fræðslunefnd Sandgerðisbæjar. Kokkur! Skagfirðingabúð á Sauðárkróki, sem er 3.000 fm verslun og þjónar um 5.000 manns, auglýsir eftir kokki til að sjá um kjötborð verslunarinnar. Um er að ræða 100% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. (Til athugunar kemur einnig tímabundið starf). Allar frekari upplýsingar gefur Ómar Bragi Stefánsson, vöruhússtjóri. Símar 455 4532 og 898 1095. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskasttil starfa við Heilsu- gæslustöðina í Kópavogi. Um er að ræða eitt 50% starf frá 1. maí nk. og annað 50% starf frá 1. september nk. Einnig er óskað eftir hjúkrunarfræðingum til afleysinga vegna náms- og barneignarleyfa í 50% starf og 70% starf frá og með 1. septem- ber 1997 til 31. ágúst 1998. Umsóknir óskast sendar hjúkrunarforstjóra fyrir 30. apríl nk., en hún veitir nánari upplýs- ingar um starfssvið. Launakjör eru samkvæmt samningum Hjúkrunarfélags íslands. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Heilsugæslustöðin í Kópavogi, Fannborg 7—9, sími 554 0400, bréfasími 554 1188. AUBLYSINGAR ATVINNUHÚSNÆQI Til leigu við Dugguvog vandað914fm atvinnuhúsnæði með mikilli lofthæð og innkeyrsluhurðum og möguleika á millilofti. Innréttaðar skrifstofur og starfs- mannaaðstaða. Húsnæðið er laust starax. Ársalir ehf. - fasteignasala, símar 533 4200, heimasími 567 1325 eða 852 0667. FUIMGIR/ MANNFAGNAQUR MATVÍS-félagar Almennurfélagsfundurtil kynningará kjara- samningum verður haldinn í Þarabakka 3 mánudaginn 21. apríl kl. 16.00. Félagar fjölmennið! Samninganefnd MATVÍS. FÉLAGSSTARF Félagsvist Spilakvöld hverfafélaga sjálfstæðismanna verður haldið í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmt- udaginn 17. apríl nk. og hefst kl. 20.30. Góðir spilavinningar, kaffi og meðlæti á boðstólum, enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, verður gestur kvöldsins og flytur ávarp. Nefndin. TILBOÐ/ÚTBQÐ Útboð Vildarkjör ehf. fyrir hönd áskrifenda sinna óska eftirtilboðum í girðingarefni. Magniðerekki fastákveðið, en áskrifendur hafa lýst áhuga á kaupum á girðingarneti, gaddavír, staurum efni til rafgirðinga o.fl. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Vildarkjara ehf. án endurgjalds. Tilboð skulu berast Vildarkjörum ehf. eigi síðar en kl. 12 föstudaginn 25. apríl 1997 á skrifstofu fyrirtækisins eða milli kl. 13 og 13.30 sama dag í Norðursal Bændasamtaka íslands, Bænda- höllinni, Hagatorgi 1,3. hæð, þarsem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Vildarkjör ehf. Suðurlandsbraut 6, sími 553 5300, fax 553 5360, netfang vildarkj@isholf.is AKRANESVEITA Útboð Akranesveita fyrir hönd Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar óskar eftirtilboðum í nýtt stjórnkerfi fyrir veituna. Útboðsgögn fást afhent hjá tæknideild Akranesveitu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Akranes- veitu, Dalbraut 8 á Akranesi, föstudaginn 9. maí nk. kl. 13.00. IMAUQUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brautarholt 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðmunda Wium og Sigurður Höskuldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og S. Helga- son ehf., mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 16.00. Engihlíð 22, 2. hæð til vinstri, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 14.30. Helluhóll 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ársæll Kristófer Ársælsson og Aðalsteina Erla I. Gísladóttir gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Globus hf. og Lífeyrissjóður Vesturlands, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 16.30. Hraðfrystihús Ólafsvíkur, Hólavellir, eining I, (72,73%), Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Magnússon, þrotabú, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.30. Munaðarhóll 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 17.00. Ólafsbraut 24, n.e., Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólina Guðmunda Elísdóttir gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs, Lífeyrissjóður verslun- armanna og Póstur og sími, innheima, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 14.00. Ólafsbraut 46, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þóroddur Halldórsson og Guð- björg Særún Sævarsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, Sigurður Frímann Reynisson og Snæfellsbær, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 15.00. Sildargeymsla í Ólafsvík, Snæfellsbæ, bingl. eig. Bjarni Magnússon, þrotabú, gerðarbeiðandi Landsbankdi Islands, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.00. Smiðjustígur 8, Grundarfirði, þingl. eig. Tryggvi Rúnar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 11.00. Túnbrekka 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katrín Ríkharðsdóttir og Stefán Ragnar Egilsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki islands og Bygging- arsjóður ríkisins, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 15.30. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 16. apríl 1997. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ Hlin 5997041719 VI — 2. I.O.O.F. 5 = 1784177 = LF I.O.O.F. 11 = 17841781/2 = Landsst. 5997041719 VII Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudags- kvöldið 17. apríl. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Frá Guðspeki- félaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 Föstudagskvöld kl. 21 heldur Einar Aðalstelnsson erindi „Handan lifs og dauða* í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús fré kl. 15 til kl. 17 með fræðslu kl. 15.30 í umsjá Guðrúnar H. Guðmundsdóttur. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjón- uste félagsins opin með mikið úrval andlegra bókmennta. Hugleiðslustund með leiðbelningum er á sunnudögum kl. 17. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 20. apríl kl. 13. Hafnir - Reykjanes, afmælisferð. Fyrsta ferð Ferðafé- lagsins var á Reykjanes árið 1929 Tilvalin fjölskylduferð, m.a. skoðaf fiskasafnið í Höfnum. Þriðjudagur 22. apríl kl. 20.30: Kvöldvaka um Hom- strandir. Fjölbreytt dagskrá, myndasýning og upplestur. Skíðagönguferð 24.-27. aprfl: Landmannalaugar — Hrafn- tinnusker — Torfajökull. Á jeppum I Laugar. Takmarkaö pláss. Miðar á skrifst. Skráið ykkur á afmælis- og áskrift- alista í afmælisrit Fl, Ferðaból Maurers. Ein skráning fyrir hjón. Hellarannsóknafélag íslands heldur myndasýningu í stóra sal Ferðafélagsins i Mörkinni 6, kvöld, fimmtudagskvöldið 17.04 kl. 20.30. Aðgangseyrir kr. 500. I kvöld kl. 20.30, Lofgjörðarsamkoma „Min saga* Óskar Jónsson. Allir hjartanlega velkomnir. Dagsferð 20. apríl kl. 10.30 Grímmannsfell f Mos- fellssveit. Létt fjallganga fyrii alla. Helgarferð 24.-27. apríl kl. 20.00 Fimmvörðuháls, Katla, skíðaferð. Gist í Fimm- vörðuskála. Skíðaferð yfir á Mýrdalsjökul að Kötlu. Gist i Básum síðustu nóttina. Helgarferð 25.-27. aprfl kl. 20.00 Básar. Fjölbreytt ferð fyrir alla fjölskylduna. Göngu- ferðir og kvöldvaka. Helgarferð 26.-27. apríl kl. 10 Lyngdalsheiði - Langjök- ull - Hveravellir. Lágmarks dekkjastærð 33" fyrir létta bíla, 35" fyrir þyngri. Undirbúnings- fundur 24. apríl kl. 20. Árshátfð Útivistar Laugardaginn 26. apríl verðui haldin árshátið Útivistar í félags heimilinu Seltjarnarnesi. Verð kr 3.000. Miðar seldir á skrifstofu. Netslóð: http://www.centrum.is/utivisl DULSPEKI Dulrænir dagar í sveitinni Ofangreint námskeið verður haldið ÍTungu í Svínadal helgine 19. og 20. apríl. Miðlar og fleir sjá um helgina t.d. Garðar Jóns- son, Björgvin Guðjónsson, Inga Magnúsdóttir, Guðrún Marteins- dóttir, Júlía Baldursdóttir og Úlfur Ragnarsson, læknir. Nánari uppl. og skráning hjá Lindu í síma 433 8958, Jóni i síma 431 1980 eða Hilmari í síma 431 3010. Sálarrannsóknarfélag Akraness og Borgarfjarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.