Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 55 BREF TIL BLAÐSINS LILJA Ósk Hilmarsdóttir vó aðeins 835 grömm við fæðingu, en á myndinni er hún orðin 1.240 grömm. Hún er enn á vökudeild. Bömin okkar - framtíðin er þeirra Frá Guðnýju S. Magnúsdóttur: AÐ EIGNAST barn er það yndis- legasta sem til er í þessum heimi. Allir gleðjast hvað vel tekst til þegar heilbrigt barn fæðist því það er lífshættulegt að fæðast. Ekki hafði mig grunað hve algengt það er að nýburar séu lagðir inn á vökudeild Barnaspítala Hringsins til aðhlynningar. Að þessu komst ég þegar ég eignaðist stúlku 22. nóvember 1996. Hún kom eftir 27 vikna meðgöngu og vó 835 g. Eiginmaður minn fékk tækifæri til að skoða deildina áður en stúlk- an okkar fæddist og fékk síðan í hendur upplýsingabækling um vökudeildina. Þar kemur fram að deildin hafi rými fyrir 14 börn alls, en þar sem ekki er hægt að stjórna veikindum er deildin mjög oft svo yfirfull að stundum er allt að því tvöfaldur sá fjöldi sem deildinni er ætlað að rúma. Ekki er nú mik- ið rými sem hvert bam fær. Það er pláss fyrir hitakassa barnsins og síðan getur foreldri setið á stól við kassann og þá er næsti kassi í bakinu á manni. Ekki myndi ég bjóða í það ef báðir foreldrar allra bamanna á deildinni væra í heim- sókn á sama tíma. Það myndi ekki ganga upp því þá væri ekki pláss fyrir starfsfólk að athafna sig. Því hefur hjúkranarfólkið raðað böm- unum á tvo gjafatíma og því dreif- ast heimsóknartímar foreldra betur. Oft er verið að koma með alls konar tæki þarna inn t.d. röntgen- myndavélar, sónartæki og heila- línurit sem erfitt er að koma með inn á deildina vegna þrengsla en samt verður svo að vera þar sem þessi böm eru oft tengd við súr- efni eða eru viðkvæm og geta því ekki verið á flakki um spítalann. Þegar verið er að taka röntgen- myndir era foreldrar barna í nær- liggjandi hitakössum beðnir að færa sig um set vegna geislunar - en hvað með börnin sem liggja á deildinni, þau era á sínum stað. Foreldrar sætta sig við aðstæður sem þessar, en verra er að þetta er starfsaðstaðan fyrir lækna og hjúkrunarfólk. Mér finnst alveg með ólíkindum hvaða árangri það nær og hvað það er yndislegt og þolinmótt að vinna við slíkar að- stæður. Það á betra skilið og það eiga bömin okkar líka. Kvenfélagasamband Gull- bringu- og Kjósarsýslu er að fara af stað með merkjasölu til styrktar barnaspítalasjóði Hringsins og vonast ég til að aðrir foreldrar taki vel á móti þessum fórnfúsu konum sem vinna óeigingjarnt starf í þágu velferðar barna okkar. GUÐNÝ S. MAGNÚSDÓTTIR, foreldri barns á vökudeild. Ég þakka af alhug öllum þeim mörgu, sem sýndu mér hlýhug, heiðruðu mig og glöddu d afmœlisdegi mínum 3. apríl sl. með ýmsu móti, heillaóskum, hlómum, gjöfum, margs konar gleðilátum, söng, hljóðfœraleik, ræðum, myndasýningum, leikjum og dönsum. Hjartans þakkir til fjölskyldu minnar, œttingja og vina, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. Hildur Einarsdóttir, Bolungarvík. - kjarni málsins! ÐKEROENCSWvilCA ■f[ 1f1l m Stórtaaroa 17 við GulUnbrt, sírni 567 4*44 ÓsTcaXisti brtíðhjónanna Gjafapjónusta fyrir brúðkaupið <59) SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - ÞarfœrÖu gjöfina - r ni HefstídaaJsLlMP. Vörur frá StlASM &KATE S SGOWBOAflOING G V. Meiriháttar lagersala verður haldin á Hverfisgötu 105 Inngangur frá norðurhlið - næg bílastæði og það verður1 ÓDÝRT! , fiif Verðdæmi: hnrtatimav 300kr.slár 1.500 kr.slár jyiyil I*'' 500 kr. slár 1.900 kr.slár 1.000 kr. slár 2.500 kr. slár Jakkar - bolir - buxur - skyrtur - vesti - jakkaföt - kápur - pils - dragtir - klútar - skartgripir - snyrtivörur - skór - stígvél Opið frá ragn kl. 13 til 18 alla daga I fl (einnig laugardaga og sunnudaga) 1,«»*' , I------------ »* ” * I Hfll Lögreglustöðin Hverfisgata 105 (áður billjarðstofa) % dae Hlemmur ) ^VOUL Þessi merki eru m.a. á erútsölunni: Everlast Levi's Diesel Destroy skór Dickies Kookai St. Fingers Morgan Mod. Ecram Shelly's skór Charly's company Claude Zana Helena Hart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.