Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 27 Morgunblaðið/Þórdís Árnadóttir BRYNJAR Karlsson, Guðrún Norðfjörð, Egill Arnarsson og Sig- urjón Halldórsson fyrir framan sjónvarpsstúdíó France 3 ríkissjón- varpsstöðvarinnar. Islenzkir keppendur í frönsku sjónvarpi ÍSLENZKU þátttakendurnir í sér- stakri keppni spurningaleiksins „Qu- estion pour un Champion" eða Spurning fyrir meistara, sem sendur er út af frönsku ríkissjónvarpsstöð- inni France 3, birtast á skjánum á morgun, föstudaginn 18. apríl. Fjörutíu þátttakendur frá tíu þjóð- löndum taka þátt í þessari keppni, allt frönskumælandi útlendingar. Fyrir hönd íslands keppa þau Guð- rún Norðíjörð, nemandi í frönsku- deild Háskóla Islands, Brynjar Karlsson, doktor í eðlisfræði, sem starfar við rannsóknir á Landspítala íslands, Egill Arnarsson, nemi í heimspekideild Háskólans og Sigur- jón Halldórsson, sem starfar við þýðingar og sem starfsmaður á hót- eli í Reykjavík. Útsendingarnar standa 16.-29. apríl, en upptökurnar fóru fram í síðustu viku. Að sögn íslenzku kepp- endanna var mikið um að vera alla daga til fróðleiks og skemmtunar og bragðlaukarnir oft kættir hressi- lega. Aðrir keppendur koma frá Þýskalandi, Burkina Faso, Vanuatu, Egyptalandi, Ítalíu, Camerún, Co- moríu, Laos og Guadeloupe og eru á ýmsum aldri. Kepgnin skiptist í tvo megin- þætti. í fyrsta hluta keppa þátttak- endur frá sama landinu innbyrðis og keppa tveir stigahæstu til úrslita í síðasta hlutanum, sem felst í því að svara röð spurninga á innan við tuttugu sekúndum, og við hvert rétt svar fá þátttakendur nýja og erfið- ari spumingu. Þessi hluti keppninnar með íslensku þátttakendunum verð- ur sjónvarpað 18. apríl á France 3 og TV 5 kl. 18.20 að frönskum tíma, klukkan 16:20 að íslenzkum tíma. Vinningshafmn tekur þátt í loka- keppninni á lokakvöldi ásamt vinn- ingshöfum hinna landanna og verður henni sjónvarpað 29. apríl kl. 20.50 að frönskum tíma. Verðlaun eru veitt þeim sem lenda í tveimur efstu sætunum, 50 og 30 þúsund frankar og ferð til suður Frakklands, Provence-héraðsins þar sem þau heppnu gista á fjögurra stjörnu hóteli. Auk þess fá allir þátt- takendur bókagjafír frá Larousse- bókaútgáfunni sem er einn af um- boðsaðilum þáttarins. Kynning í dag og föstudag eSi 45 10% kynningar- afsláttur og veglegur kaupauki Zancaster Niðurbrotið rðr... f 0k*3 sermeðf erð Þú þarft ekkert að greiða fyrir förgun málma sem þú kemur með á endurvinnslustöðvar okkar. Ekki heldur fyrir úrgang frá daglegum Jneimilisrekstri eða frá húsfélögum ef íbúarnir vinna verkin sjálfir. Þetta hafa sumir viljað misnota og hafa þar með aukið byrði heimilanna sem greiða gjald sitt til sveitarfélagsins. Þess vegna hefur gjaldskyldu verið breytt: • Bifreiðaviðgerðir • Byggingarúrgangur • Lagerar og fyrningar yfirteknar við húsnæðiskaup og húsdýrahald er gjaldskylt nema málmar. Hægt er að spara umtalsvert með því greiða fyrir gjaldskyldan úrgang með kortum sem nú eru seld á endurvinnslustöðvunum. Það borgar sig að kunna skil á úrgangi. Velkomin á endurvinnslustöðvarnar S0RPA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, sími 567 66 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.