Morgunblaðið - 17.04.1997, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 67
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
V
7 . v#ij
/ fi' /'
..
^ ._a__________________
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
♦ ♦ * * Ri9n'n9 Ú Skúrir 1 Sunnan,2vindstig. 10°Hitastig
T A V* I Vindonn symr vmd-
, é \ Slydda ý Slydduél | stefnu og fjöðrin SS Þoka
* * * 1; Snjókoma V Él ^ V
>}! . .
» » »
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg vestlæg eða breytileg átt. Norðan og
vestan til á landinu verða þokubakkar og sums
staðar súld en léttskýjað suðaustan til. Hiti á
bilinu 2 til 15 stig, hlýjast á Suðausturlandi, en
kaldast allra nyrst.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram yfir helgi litur út fyrir hæga vestlæga átt,
skýjað með köflum og hætt við þokusúld við
norður- og vesturströndina. Eftir helgi má búast
við að vindur snúist til norðaustlægrar áttar og
að heldur kólni, líklega rigning eða súld við
suðaustur- og austurströndina, en bjart með
köflum annarsstaðar.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnaer 902 0600. \
Til að velja einstök .1 *3
spásvæði þarf að
veija töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt ,__,
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skammt suður af landinu er 1035 millibara hæð
sem hreyfist litið.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 7 þokumóða Lúxemborg 9 hálfskýjað
Bolungarvík 5 alskýjað Hamborg 10 léttskýjað
Akureyri 3 alskýjað Frankfurt 10 léttskýjað
Egilsstaðir 5 skýjað Vln 2 snjóél
Kirkjubæjarkl. 12 léttskýjað Algarve 20 skýjað
Nuuk 0 skýjað Malaga
Narssarssuaq 13 skýjað Las Palmas 22 alskýjað
Þórshöfn 12 léttskýjaö Barcelona 19 heiðskírt
Bergen 6 alskýjaö Mallorca 21 heiðskfrt
Ósló 9 hálfskýjað Róm 16 léttskýjað
Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Feneyjar 11 skviað
Stokkhólmur 9 léttskýjað Winnipeg -12 heiðsklrt
Helsinki 11 léttskýiað Montreal 6 heiðskirt
Dublin 14 léttskýjað Halifax 4 heiðskírt
Glasgow 13 hálfskýjað New York 9 hálfskýjað
London 13 léttskýjað Washington 8 léttskýjaö
Parfs 12 léttskýjað Orlando 18 alskýjað
Amsterdam 7 rign. og súld Chicago 6 léttskýjað
m
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu fslands og Vegagerðinni.
17. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur lí
reykjavIk 2.51 3,0 9.24 1,4 15.34 3,0 21.42 1,3 5.45 13.23 21.03 21.55
(SAFJÖRÐUR 4.40 1,5 11.27 0,6 17.37 1,4 23.36 0,6 5.44 13.31 21.21 22.04
SIGLUFJÖRÐUR 0.30 0,5 6.47 1,0 13.30 0,4 19.44 1,0 5.24 13.11 21.01 21.43
DJÚPIVOGUR 6.15 0,7 12.27 1,4 18.34 0,6 5.17 12.55 20.35 21.27
Siávarhæð miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
jjjgggtmjWðfrÍfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 storkin mjólkurfita,
4 glöð, 7 vondum, 8
landræk, 9 veggur, 11
mjög, 13 smágrein, 14
styrkir, 15 hirsla, 17
draug, 20 beina að, 22
lítil tunna, 23 bor, 24
hafna, 25 ákveð.
LÓÐRÉTT:
- 1 sýkja, 2 lítill bátur,
3 sterk, 4 konur, 5
flennan, 6 pinni, 10
kostnaður, 12 rándýr,
13 óhUóð, 15 álút, 16
auðveldi, 18 líffæri, 19
á sand af peningum, 20
kraftur, 21 svara.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 útrennsli, 8 rukki, 9 geisa, 10 sól, 11
trant, 13 alinn, 15 felga, 18 smell, 21 nót, 22 fítug,
23 argur, 24 blindfull.
Lóðrétt: - 2 tukta, 3 efist, 4 negla, 5 leiði, 6 þrot,
7 baun, 12 nóg, 14 iim, 15 fífa, 16 lítil, 17 angan,
18 starf, 19 engil, 20 læra.
í dag er fímmtudagur 17. apríl,
107. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Drottinn hefír heyrt
grátbeiðni mína, Drottinn tekur á
móti bæn minni.
(Sálm. 6, 10.)
Mannamót
Bólstaðarhlíð 43. Helgi-
stund á morgun, föstu-
dag, kl. 10, með sr. Guð-
laugu Helgu. Molasopi
og spjall á eftir. Allir
velkomnir.
Furugerði 1. í dag kl.
9 verður böðun, hár-
greiðsla, fótaaðgerðir,
smíðar og útskurður.
Verslunarferð í Austur-
ver ki. 9.45. Leirmuna-
gerð kl. 10. Almenn
handavinna kl. 13, boccia
kl. 13.30, kaffiveitingar
kl. 15.
Árskógar 4. Leikfimi kl.
10.15. Handavinna kl.
13-16.30.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Brids í Risinu kl. 13 í
dag. Dagsferð á Skeiðar-
ársand kl. 8.30 frá Ris-
inu. Farseðlar afhentir i
dag á skrifstofunni,
Hverfisgötu 105. Ferð
um ísland og Færeyjar
24. júní. Staðfestingar-
gjald þarf að greiða fyrir
25. apríl.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Vitatorg. í dag kl. 10
handmennt/fatabreyt-
ingar, gönguferð kl. 11,
brids frjálst kl. 13, bók-
band kl. 13.30, boccia-
keppni kl. 14. „Spurt og
spjallað" kl. 15.30. A
morgun föstudag kl. 15
kemur Guðrún Ás-
mundsdóttir leikkona i
heimsókn og verður með
fyrirlestur um Ólafíu
Jóhannsdóttur sem
starfaði meðal fátækra í
Noregi.
Aflagrandi 40. Sund
fellur niður í dag.
Vesturgata 7. í dag kl.
10.30 verður fyrirbæna-
stund í umsjón sr. Hjalta
Guðmundssonar. Allir
velkomnir.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi kl. 11.20 í safnaðar-
heimili Digraneskirkju.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan mætir í
miðbæ Hafnarfjarðar
laugardag kl. 10. Farið
í rútu, gangan hefst fyr-
ir ofan Langeyrarmalir
og gengin kirkjuleiðin á
Garðaholt. Rúta til baka.
Barðstrendingafélagið
heldur aðalfund sinn í
Konnakoti, Hverfisgötu
105, 2. hæð í kvöld kl.
20.30.
SPOEX, samtök psor-
iasis- og exemsjúklinga,
heldur aðalfund sinn í
kvöld kl. 20.30 á Hótel
Lind, Rauðarárstíg 18.
Grímur Sæmundsen,
læknir og framkvæmda-
stjóri, fjallar um Bláa
lónið.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Bænastund í dag
kl. 17.
Ný Dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð,
er með opið hús í Gerðu-
bergi í kvöld kl. 20. Allir
velkomnir.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgarsvæð-
inu er með tafl í kvöld
kl. 19.30 og eru allir
velkomnir.
Kvenfélag Kópavogs
heldur hattafund í kvöld
kl. 20.30 í Hamraborg
10.
Púttklúbbur Ness, fé-
lags eldri borgara, heldur
aðalfund sinn á Vestur-
götu 7, á morgun föstu-
dag kl. 13.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Barnakór kl. 16.
Grensáskirkja. Fyrir-
bænastund í kapellunni
kl. 17.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15.
Léttur hádegisverður á
eftir.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Samverustund fyrir aldr-
aða kl. 14-16. Starf fyrir
10-12 ára kl. 17.30.
Árbæjarkirkja. TTT
starf í Ártúnsskóla í dag
kl. 16-17.
Breiðholtskirkja. Síð-
asta samvera vetrarins *"*
fyrir 10-12 ára böm í
dag kl. 17. Mömmu-
morgunn föstudag kl.
10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Starf fyrir 11-12 ára í
dag kl. 17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur, eldri
deild kl. 20 í kvöld.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum í
safnaðarheimilinu Borg-
um í dag ki. 14-16.30.
Þorgils Hlynur Þorbergs-
son, guðfræðingur, verð-
ur með helgistund.
Bingó, kaffi og spjall.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 11-12 ára.
Messías-Fríkirkja.
Bænastund alla morgna
kl. 5.30.
Vídalínskirkja. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
V í ðistaðakirlg a.
Mömmumorgunn kl.
10-12. Starf fyrir 10-12
ára böm kl. 17.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 8-9 ára í
Vonarhöfn, Strandbergi
kl. 17-18.30.
Keflavíkurkirkja.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Síðasta kyrrðar- og
fræðslustund vetrarins
kl. 17.30. Ólafur Oddur
Jónsson fjallar um
fyndni.
Grindavíkurkirkja.
Fyrirlestur Guðrúnar
Eggertsdóttur „Hugleið-
ingar syrgjenda um
sjálfsvíg ástvinar" i
kvöld kl. 20.30.
Akraneskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Beðið fyrir sjúkum.
Landakirkja. Loka-
fundur TTT kl. 17.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBLfalCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
—6
Umboðsmenn:
BEKO fékk viðurkenninau
í hinu virta breska tímariti
WHAT VIDEO sem
bestu sjónvarpskaupin.
4 • Myndlampi Black Matrix
• 100 stööva minni
• Allar aðgeröir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátalara
• (slenskt textavarp
Lágmúla 8 • Sími 533 2800 £
Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi,
Kf.Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestflrðlr: Geirseyrarbúöin,
Patreksfirði. Rafverk,Bolungarv(k.Straumur,(safiröi. Norðurland: Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri.
KEA.Dalvfk. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: KHB, Egilsstööum. Verslunin Vík,
Neskaupstaö. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúösfiröi. Kf. Stööfiröimga, Stöövarfiröi.
Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes,
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavfk.