Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Hagnýtt háskólastarf NÝLEG umbrot í Vatnajökli vöktu athygli þjóðarinnar á hagnýtri þekkingu á náttúru landsins, sem rannsóknarstof- ur Háskóla íslands búa yfir. í ávarpi Sveinbjörns Björns- sonar háskólarektors á háskóladegi, sem Fréttabréf Há- skólans birtir, er vikið að þessu efni. gfrlttttbrlf láafjóla lf$lattfr$ Gjöful mönnum. Hiutur þeirra sem stunda nám í raunvísindum og tækni er aðeins um 15 af hundr- aði borið saman við 25 til 30 annars staðar á Norðurlönd- um ...“ raunvísindi HÁSKÓLAREKTOR sagði í ávarpi á háskóladegi: „I lok síðasta árs urðu um- brot í Vatnajökli til þess að vekja athygli þjóðarinnar á þeirri þekkingu á náttúru landsins, sem margar af rann- sóknarstofum Háskólans búa yfir. Þar sannaðist að rann- sóknir, sem lengst af gætu virzt eingöngu hafa þann tilgang að svala forvitni fræðimanna, geta þegar minnst varir orðið okkur að verulega hagnýtri þekkingu. Miklar framfarir eru einnig sýnilegar í glímu okkar við hættulegasta vágest íslenzkrar náttúru, snjóflóðin. Við höfum einnig fengið ánægjulegar fregnir af árangri ungs menntafólks okkar, sem er að skapa ný atvinnutækifæri við þróun hugbúnaðar og tölvu- tækni, rannsóknir í erfðafræði og erfðatækni, og framleiðslu verðmætra efna með aðstoð líf- tækni. Það sem helzt skyggir á er að þessi viðfangsefni virðast þrátt fyrir allt ekki vekja næg- an áhuga með ungum náms- • • • • Hvarvetna gróska FYRR í ávarpi sínu sagði há- skólarektor: „Það er ánægulegt að skynja þá grósku sem hvarvetna er að finna í rannsóknarstarfsemi innan Háskólans. Á þessu há- skólaári getum við minnst myndarlegrar kynningar heim- spekideildar og guðfræðideild- ar á viðfangsefnum sinum með ráðstefnu sem fjallaði um allt milli himins og jarðar, þings í tilefni 50 ára afmælis Mimis, félags stúdenta í íslenzkum fræðum, þings læknadeildar um helztu nýjungar í læknavís- indum, ráðstefnu félagsvís- indadeildar og viðskipta- og hagfræðideiidar um rannsókn- ir í félags- og hagvísindum, fyrirlestraröð raunvísinda- deildar um undur veraldar og alþjóðlegt söguþing, sem hér verður haldið á komandi vori. Þá má minna á framtak stúd- enta sem lýsti sér meðal annars í Tölvudögum og Framadögum, sem þeir efndu til nýlega.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótckanna í Reykjavík vikuna 11.-17. apríl: Apótek Austurbœjar, Háteigsvegi 1, er opið allan sól- arhringinn en Breiðholts Apótek, Álfabakka 23, er opið til kl. 22. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opií mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S:577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.________ APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -fdst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S, 688-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. id 9-18.30, fdstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.________ BORGARAPÓTEK: Opið u.d. 9-22, laug. 10-14. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kT 9-19, laugardaga kl. 10-14. HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-fdst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212,________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071._____________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.______________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14._______ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.______________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328._ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. t___________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, sfmþjónusta 422-0500.__________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frfdaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._________ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- maíður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og Iögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reylg'avík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka I Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir I safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundirígulahúsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Á Akureyri fúndir mánud. kl. 20.30- 21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa- vík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 f Kirkjubæ._______________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838. FÉLáHTEÍNSTÆÐRAT0RELÍ>RA7T>nmr: götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Slmi 551-1822 og bréfsími 562-8270. , FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthóif 5307, 125 ReyHjavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þricljudaga kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.__________ FÉLAGIÐ HEYRNARIIJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 ReyHjavík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn- aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir skv, óskum, Hitt húsið s. 551-5353.___ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.__________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúia 5, 3. hæO. Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. GJ ALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastraeti 2 op- in kl. 9-17, í Austurstræti 20 ki. 11.30-19.30 alla daga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með peningaábáðumstöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Shíii 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGM ANNAVAKTIN: Endurgjaldslauslögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir í s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir I s. 555-1295. f Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30- 18.30 í Álftamýri 9. Tímapantanir í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiiíj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Simatimi mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Sknf- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opiri þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.301 tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 í Kristskirkju. Fimmtud. kl. 211 safnað- arheimili Dómkirlqunnar, Lætgargötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fímmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reylqavlk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini.______________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyöarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga I önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 I Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605._________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavfk og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. haíð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjöiskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld- ur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl. 9-19._____________________________ STÓRSTÚKA fSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefúr út Æsk- una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameins^júkl. og aðstand- enda. Símatími fínimtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÓKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. ___________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, féiag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9- 14. S: 588-1539. Bréfs: 568-5585._ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, eropinn allan sóiarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SiÚKRAHÚS helmsóknartímar GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Hcimsóknartírni fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. l'Yjáls a.d. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomu- lagi. Heimsóknatími bamadeildar er frá 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. LANDSPÍTALINN: M. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaeft- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: EfU ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VlfilsstBð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.______________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feó- ur 19-20.30). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. _______________________ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Raíveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFIM ÁRBÆ J ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C, op- ið þriðjud. og laugard. kl. 14-16. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-fdst. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565- 5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur- götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvcgi 1, Sandgerði, slmi 428-7561, bréfslmi 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- argarðaropin a.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirlyuvegi. Opið kl. 11- 17 alladaganemamánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safniðeropið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- vikur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sud. 14-16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú f Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._« LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamarnes og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólariiringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNA VAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041. Neyðamúmerfyriralltland-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allansól- arhringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000-_ ÁFALLAHJÁLP, Tekiðerá möti beiðnum ailan sðlar- hringinn. Sími525-1710eða525-1000umskiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alia aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. ~ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafhahúsinu. Opið þriðjud.-röstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smitaða og guka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reylgavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- iæknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferö. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefrianeytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. FRÉTTIR Erindi um fléttu- erfðatækni ÓLAFUR S. Andrésson, lífefnafræð- ingur á Rannsóknastofu háskólans að Keldum, heldur erindi föstudag- inn 18. apríl um fléttuerfðatækni. Erindið verður í stofu G-6 að Grens- ásvegi 12, kl 12.20. Allir velkomnir. Fléttur eru margbreytileg og lítt könnuð náttúruauðlind með yfir 15 þúsund þekktar tegundir. Sú þekkt- asta hérlendis er trúlega fjallagrös. Hefðbundnar nytjar hljóta þó að verða takmarkaðar þar eð fléttur eru hægvaxta og ill- eða ómögulegt að rækta þær. Með erfðatækni má þó nýta margvíslega hæfni fléttna til að framleiða sérstæð og torfengin efni sem mörg hver kunna að hafa lífvirkni og geta nýst lyfjaiðnaði, segir í fréttatilkynningu. Ennfremur segir: „í erindinu verð- ur flallað um helstu flokka fléttu- efna, nýmyndun þeirra og möguleika til að tjá fléttugen í iðnaðarsveppum og framleiða þannig á hagkvæman hátt nær ótakmarkað magn af tor- fengnum og verðmætum efnum.“ APOTEK AUSTURBÆJAR Háteigsvegi 1 BREIÐHOLTS APÓTEK Álfabakka 12 eru opin til kl. 22 Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Apótek Austurbæjar ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK:Sundhöllinopinkl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bð og heita potta aila daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeruopnara.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjariaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fdsL 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálflf ma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar- Qarðar. Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG t MOSFELLSBÆ: OpiS virka dagakl.6.30-7.45ogkl. 16,21. Umhelgark). 9-18. SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Ojiin mán., miðv. og fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl. 15.30-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fösL 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.- föst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðvikud. Oj)- ið um helgar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður- inn er opinn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPUeropinkl. 8.20-16.15. End- urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsfmi 567-6571. STIÍTTBYLGJA___________________________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarjjsins til útlanda á stuttbylgju, dagiega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHzogkl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfiriit liðinn- ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyr- ir langar vegalengdirogdagsbirtu, en lægri tíðnir fýr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tfmar eru ísl. tfmar (sömu og GMT).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.