Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ BIODRQGA Lífrænar jurtasnyrtivörur Nýtt dag- og næturkrem 1.995 krónur. Staðcreiðsluafsláttur. BIODROGA GXYGEN FÖRMíIA ögrei Póstkröfusendum. BiOPROGA OXYGEN FORMULA ' smm I "mtm- jjk YK’íV-N.fiOiT f^RJEGE ■ ttfwry.iCHt - Dvstsw&i ms5- (8 teoÉ ' ■: ■■ ■ ....... JMWtSSW - - ;v ... . Ingólfsapótek, Kringlunni; Lilja, Stillholti. Akwítesi; Bankastræti 3* Simi 551 3635 Stjörnuapótck, Akurcyri; Hilma, Húsavík. Hótel Saga og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum standa saraan að saltfiskævintýri í Skrúði á Hótel Sögu dagana 16. - 23. apríl. Nú er tækifærið til að njóta fjölbreytilegra saltfiskrétta sem matreiddir eru á suðræna vísu, til dæmis bakaður portúgalskur saltfiskur í leirskál og meðal eftirrétta frá Spáni er katalónskur karmellubúðingur. Spænsk gæðavín verða á boðstólum. Matreiðslumeistarar á Hótel Sögu fara á kostum í eldhúsinu. Gítarleikarinn Hinrik Bjarnason leikur fyrir matargesti. -þín saga! ______AÐSENPAR GREINAR_ ^ Lagnakerfamiðstöð Islands - hvers vegna? UPPHAF að hug- mynd að lagnakerfam- iðstöð varð til milli mín og skólameistara Iðn- skólans í Reykjavík, Ingvars Ásmundsson- ar. Ég var þá leiðbein- andi við Iðnskólann í Reykjavík um loft- ræstitækni og blikk- smíði árið 1988. Ég varð fljótt var við að ég náði ekki árangri í kennslu, nemendur skildu mig einfaldlega ekki, að hlusta á mig tala um hluti sem þeir þekktu ekki og horfa á myndir af þeim á glærum, það nægir bara ekki í kennslu, í verklegum fræðum. Það er álíka og kenna nemanda á bíl, með því að sýna honum bíl- inn á myndvarpa og segja honum hvernig hann eigi að aka bílnum, útskrifa hann síðan með bílpróf og segja honum að fara út að keyra. Framhaldið var að við fengum sérstaka stofu til að kenna loft- ræstitækni og í þá stofu söfnuðum við saman flestum þeim hlutum er þurfti að nota. Fljótlega kom í ljós að þessi aðstaða til kennslu nægði engan veginn. Þá var gripið til þess ráðs að fá að fara inn í Ölduselsskóla og nota húskerfi skólans til kennslu. Við gáfumst fljótlega upp á því. Það fer ekki saman kennslukerfi og húskerfi sem á að þjóna starf- andi fólki í viðkomandi húsi. Það var þess vegna að við Ingvar Ás- mundsson settumst niður og ræddum þau vandamál er við eigum við að stríða úti á vinnumarkaðnum. Ingvar bað mig að fara til Óslóar og kynna mér kerfin sem þeir höfðu þróað til kennslu og setja sam- bærilegt upp í Iðnskól- anum í Reykjavík. Þessi ferð var aldrei farin. Við nánari at- hugun kom í ljós að það var ekk- ert rými til slíkra hluta í Iðnskól- anum í Reykjavík. Hvernig var ástandið í öðrum skólum, þegar það var svona slæmt í stærsta iðnmenntaskóla landsins? í öðrum skólum var ástandið ekki betra. Vandamálið sem skólarnir eiga við að glíma er að sveiflan í nemendafjölda frá ári til árs er svo mikil. Þegar ég var leiðbeinandi við Iðnskólann í Reykjavík voru nemar í loftræsti- tækni 16 fyrsta árið, en þriðja árið aðeins þrír. En að sama skapi fjölgaði þeim annars staðar á landinu. Þetta segir okkur að tækjakost verðum við að samnýta. Ég hef dregið fram dæmi um blikksmíðastéttina, en hún er spegilmynd af ástandi í fræðslu- Það er álíka og kenna nemanda á bíl, með því að sýna honum bílinn á myndvarpa og segja honum hvemig eigi að aka bílnum, segir Krist- ján Ottósson, útskrifa hann síðan með bílpróf og senda hann út að aka. málum annarra stétta lagna- manna, t.d. pípulagningamanna, tæknifræðinga og verkfræðinga. í Tækniskóla Íslands var reynt að koma upp kennslukerfi og var komið upp að hluta til loftræsti- kerfi, en það vantaði meiri nýtingu í kennslu svo hægt væri að rétt- læta meiri kostnað til kerfisins. Þannig er sá stofnkostnaður runn- inn út í sandinn. Mér er kunnugt um að í Háskóla íslands var reynt að notast við húskerfi Háskólans til kennslu en menn gáfust upp mjög fljótlega, vegna þess að kerf- in geta ekki í þessari merkingu þjónað tveim herrum. Við verðum að hætta að drita peningum hing- að og þangað til tækjakaupa. Við eigum að samnýta peninga og þekkingu. Við verðum að vinna meira saman. Kristján Ottósson (Helstu kostir: • Dregur allt að 600 metra • Rafhlöðuending í biðstöðu: 60 klst. • Rafhlöðuending í notkun: 12 klst. • Stór og góður skjár • Skammvalsminni • Stillanlegur hljóðstyrkur • Stillanlegur hringistyrkur • Talsamband milli móðurstöðvar og símtóls • Langlínulás • Þyngd símtóls 240 g • íslenskur leiðarvísir • Hægt að læsa hnappaborði C...OG KOSTAR AÐEINS: 14.900,,„ íí Heimilistæki hf TÆKNI-OG TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.