Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.04.1997, Blaðsíða 42
. 42 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Alþjóðadagur meina- tækna - 15. apríl 1997 ALÞJ ÓÐAS AMTÖK meina- tækna LAMLT (Intemational Association of Medical Laboratory Technologists) eru samtök meina- tækna um allan heim. í dag eru 37 félög frá 36 þjóðlöndum sem eiga aðild að þessum samtökum. v IAMLT var stofnað 1958 og frá upphafi hafa samtökin beitt sér fyrir gæðaumbótum á störfum meinatækna og bættu aðgengi ein- staklinga að þjónustu þeirra. Þetta hafa sam- tökin fyrst og fremst gert með fræðslu og samræmingu í gæða- málum, samræmingu staðla er varða störf meinatækna, umbótum á menntun, umfjöllun um umhverf- ismál og mörgu fleiru sem varðar störf og stöðu meinatækna víða um heim. Samtökin hafa staðið fyrir v alþjóðlegum mótum meinatækna annaðhvert ár, þar sem unnið er að fræðslu um nýjungar í meina- tækni, kynningu og tengslum meinatækna víða um heim, saman- burði á stöðu og möguleikum til menntunar, litið er til sögu fagsins og framtíðarmöguleikar skoðaðir. IAMLT hefur starfað í nánum tengslum við Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunina WHO með stöðu samtaka sem ekki eru stjómvald (Non Govemmental Organization). *■ Síðasta alþjóðaþing IAMLT var haldið í Osló sumarið 1996. Á því þingi var ákveðið að efna til meina- tæknidags, sem haldinn yrði á hvetju ári, nánar tiltekið þann 15. apríl. Þemað í ár var ákveðið í samráði við Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunina og er: Meinarannsóknir - Lykill að lækningu berkla. Hér á landi em berklar það sjaldgæfur sjúkdómur að þeir telj- ast ekki mikið heil- brigðisvandamál en vora það hins vegar á áram áður og era enn víða um heim. Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunin hefur bent þjóðum heimsins á að smitsjúkdómar eru mesta heilbrigðisvandamál þeirra. Stofnunin lagði áherslu á að miðað við nútímasamgöngur hefði engin þjóð efni á því að láta sem vanda- mál annarra þjóða, er varða smit- sjúkdóma, komi sér ekki við. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti því yfir árið 1993 að hættu- ástand væri í berklamálum. Þremur árum síðar, eða 1996, segir í skýrslu þeirra um berkla: að berklar eru valdir að dauða fleiri kvenna en þeirra sem deyja af bamsföram. að berklar geri fleiri börn að munaðarleysingjum en nokkur önnur farsótt að berklar eru aðal dánarorsök Berklar valda dauða fleiri fullorðinna, segir Edda Sóley Óskars- dóttir, en allir aðrir smitsjúkdómar í heiminum. alnæmisjúklinga í heiminum og er um þriðjungur dauðsfalla í þeim hópi rakinn til þeirra að gera má ráð fyrir að hluti flóttamanna um allan heim geti verið smitaður að berklar leggjast fyrst og fremst á fólk í blóma lífsins, 15-44 ára, og hægja þannig á hagvexti þjóða að berklar eru valdir að dauða fleiri fullorðinna í heiminum en allir aðrir smitsjúkdómar sam- anlagt Meinatæknafélag íslands vill leggja sitt af mörkum til að hvetja þjóðir heims til að taka höndum saman og leggja til atlögu við þenn- an hættulega sjúkdóm. í því skyni hvetur félagið stjómvöld á íslandi til að halda vöku sinni og stuðla að því að greining og meðferð berkla verði eins markviss og áhrifarík og mögulegt er hér á landi. Jafnframt hvetur félagið stjómvöld til að leggja hönd á plóginn í alþjóðlegu samstarfi og þróunaraðstoð. HSfundur er meinatæknir. Edda Sóley Óskarsdóttir Drekatré, sampotta 420sm Helgar Begoníur (frostþolnir) 24sm 850,- 30sm 1.250 40sm 1.650 Drekatréjxs; (frostþolnir) 24sm 95 Afgreiðslutími Mán.-föstud. Laugardag: Sunnudag: Soiv blómapottar Thai biómapottar Guðbergur Bergsson og heill barnanna GUÐBERGUR Bergsson ritar grein- ina „BamaheilT* í DV 26. mars. Þar telur hann að sú umhyggja fyrir börnum er heyra megi í fjölmiðlum sé stundum furðuleg. Hann skrifar: „Þeir lýsa nákvæm- lega hvernig þeim er nauðgað, aðferðum, aldri barnsins og öðra í þeim dúr sem áður hefði þótt óeðlilegt í þessu samfélagi.“ Og Guðberg grunar að í „skjóli fréttaflutnings séu fréttamenn ekki aðeins að velta sér upp úr atburð- unum heldur beinlínis að æsa upp hvatir sínar og samfélagsins með lýsingunum“. Og bætir við að þetta efni hljómi „eins og dulbúið bam- aklám“ og telur það ekki við hæfi ólæsra barna er hljóti að heyra slíkt. Þá undrast skáldið „kynlegt viðhorf til barna og unglinga" þeirra sem ráða og nefnir um það íslensk og erlend dæmi, þar á meðal frétt í Figaró hveijir voru handteknir í aðgerðum lögreglu gegn þeim sem misnota börn, en það hafi t.d. verið kennarar, frétta- menn, dagmæður og telpur í barnapössun. „Lýsing blaðsins á dæmigerðum sökudólg var þannig: „Giftur maður í góðri stöðu“.“ Síð- an bætir Guðbergur við strax á eftir: „Það er ekkert nýtt að hræsn- arar og kynferðislega krumpað fólk stjómi hjálparstofnunum.“ Áður fyrr hafi hreinar meyjar og munkar stjórnað þeim, heldur hann áfram, en nú séu það utanheimilis- mæður, félagsráðgjafar og sér- menntað fólk með „lærdómskjaft- inn á réttum stað“. Það er staðreynd að fjölda bama er nauðgað um víða veröld. Að jafna frásögnum af því við hvert annað klám er bæði röng hugsun og mikil ónærgætni við þolend- ur. Og þeir sem kveinka sér við þess- um lýsingum ættu að hugsa út í hvemig það er fyrir barnið að upp- lifa ofbeldið á eigin skrokki í miskunnar- lausum raunveruleik- anum. Það er óeðlilegt að þessir glæpir skuli vera framdir en ekki að frá þeim sé skýrt. Neyð barnanna sjálfra harmar Guðbergur ekki einu orði. En hann reynir hins vegar að gera mjög tortryggilega við- leitni stjórnvalda í vestrænum löndum til að spoma við barna- Varast ber fjandskap og fordóma, segir Sig- urður Þór Guðjóns- son, í málefnum sem varða heill barna. meiðingum. Vissulega era þetta vandmeðfarin mál og því ástæða til að fara varlega, enda er það yfirleitt gert, þó búast megi við slysum og mistökum. Ekki veit ég nánar um bakgrunn frönsku frétt- arinnar. En skyldi fólkið hafa ver- ið handtekið bara si svona út í bláinn af tómri illgirni og skin- helgi? Ætli hafi nú ekki verið sæmilega gilt tilefni fyrir aðgerð- unum? Og hvemig á eiginlega að bregðast við misnotkun á bömum? Með því að líta ávallt undan eins og gert hefur verið um aldir? Þá er eins gott að gera sér ljóst að þeir sem misnota börn era ekki með horn og hala. Þeir eru oftast Sigurður Þór Guðjónsson AÐALFUNDUR SIF HF. Aðalfundur SÍF hf. (Sölusambands íslenskxa fiskfram- leiðenda hf.) verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu, föstudaginn 2. maí og hefst kl. 14.00. Á dagskrá fundarins verða: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. grein 4.03 í samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjómar um arðgreiðslur. 3. Heimild til stjómar um kaup á eigin hlutum samkvæmt 55. gr. hlutafélagslaga. 4. Önnur mál. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundinum, skulu komnar í hendur stjómar eigi síðar en 7 sólarhring- um fyrir fundinn til þess að þær verði teknar á dagskrá. Dagskrá aðalfundarins, ársreikningar félagsins og endanlegar tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis frá og með 26. apríl 1997. Fundargögn og atkvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu félagsins að Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði þriðjudaginn 29. og miðvikudaginn 30. apríl næstkomandi. Um kvöldið verður haldið aðalfundarhóf fyrir hluthafa, framleiðendur og gesti þeirra í Súlnasal Hótels Sögu og hefst hófið kl. 20.00. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðar á hófið verða seldir á skrifstofu SÍF og á aðalfundinum. Stjórn SÍF hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.