Morgunblaðið - 26.04.1997, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 27
KÍNVERSKUR
diskur frá
Wanli tíma
bilinu
(1573-1620).
Um var að
ræða par af
eins diskum.
Annar diskur-
inn sem var
heill var seldur
á 27 þúsund
pund, hinn
diskurinn hafði
brotnað og var
límdur og var
sleginn á 3 þús-
und pund.
PÁSKAEGG (ástareggið) eftir Fabergé frá
1905. Selt hjá Sotheby’s 1991 fyrir
3,19 milljónir dollara.
MÁLVERK í olíu eftir Renoir „Au
Moulin de la Galette“. Stærð 78,7
x 113 cm. Slegin á 78,1 milljdn
dollara hjá Sotheby’s.
SKARTGRIPIR frá Cartier úr
eigu Wallis Simpson, hertoga-
ynjunnar af Windsor, sem voru
seldir hjá Sotheby’s 1987 á
margföldu matsverði.
Stærð
Ef um er að ræða demanta eru
þeir yfirleitt dýrari því stærri sem
þeir era. Öðru máli gegnir um mál-
verk. Ef um er að ræða stór mál-
verk getur verið erfitt að koma þeim
fyrir í venjulegum húsakynnum.
Frönsku impressionistarnii’ hafa
verið afar eftirsóttir og verðlagið
samkvæmt því. Málverk frönsku im-
pressionistanna era dýrastu mál-
verk sem um getur í heiminum, en
era yfirleitt ekki íyiTrferðarmikil.
Málverk Renoh’ „AU MOULIN DE
LA GALETTE" var selt hjá Sothe-
by’s fyrir 78,1 milljón dollara árið
1990. Stærð 78,7 x 113 cm.
Tískustraumar
Tískan eins og hún er hverju sinni
hefur sitt að segja. Málverk frá Viet-
oríutímabilinu nutu ekki vinsælda
fyn’ á þessari öld. Árið 1940 var
ákveðið málverk frá Victoríutimabil-
inu slegið á 100 pund. Tímabilið vai’
ekki í tísku og lítil efth’spurn. Eftir
1960 eftirspurn vaxandi eftir mál-
verkum frá þessu tímabili. Árið 1986
var sama verk slegið á 86 þús. pund.
fiæÆ
Gæði listmuna skiptir einnig máli.
Ef um er að ræða úrvals góða mynd
eftir þekkta listamenn hafa gæði
vissulega mikil áhrif á verðið. Með-
algóð mynd eftir Piccaso getur far-
ið á 6 milljónir dollara meðan topp-
mynd eftir sama listamann getur
farið á margföldu því verði. Málverk
Picasso ,ANGEL FERNANDEZ
DE SOTO“ frá 1903, 70 x 55 cm að
stærð, var selt fyrir 29 milljónir
dollara hjá Sotheby’s 1994. Mál-
verkið er frá svokölluðu bláa tíma-
bili sem er jafnframt eitt dýrasta
tímabil listamannsins.
Málverk Renoir, ,AU MOULIN
DE LA GALETTE" er gott dæmi
um allt sem þykir eftirsóknarvert
varðandi gott listaverk. Stærðin er
ákjósanleg, málverkið fágætt, ásig-
komulag myndarinnar óaðfinnan-
legt, úrvalsmynd eftir heimsfrægan
og eftirsóttan málara. Auk þess sem
málverkið hefur sögulegt gildi.
Vinsældir Hyundai
Hyundai bílarnir komust strax í hóp mest keyptu bílanna á íslandi þegar þeir komu til landsins
fyrir 5 árum. Þessum vinsældum hafa þeir haldið allar götur síðan og á þessum tímamótum hafa
um 2.800 bílar komist í hendur ánægðra eigenda. Helsta skýringin á þessum vinsældum Hyundai
er eflaust sú að gætt hefur verið hófs í verðlagningu þeirra og því hefur æ fleiri íslendingum gefist
kostur á að eignast vandaða og fallega bfla á viðráðanlegu verði.
Veglegt afmælistilboð
á nokkrum HYUNDAI Elantra
í tilefni 5 ára afmælis Hyundai á íslandi, höfum
við undanfarna daga selt Hyundai Elantra með
verulegum afmælisafslætti.
Hafið samband sem fyrst og tryggið ykkur fallegan
bíl á góðu verði.
ÞaÖ eru fáir btlar eftir.
Elantra Wagon, skutbíllinn í Hyundai fjölskyldunni.
Vél: £ 1.6 lítra rúmmál
% 16 ventla
% tölvustýrð innspýting
• 116 hestöfl
Ríkulegur staðalbúnaður
ÁRMÚLA 13, REYKJAVlK, SlMI: 568 1200 - BEINN SÍMI: 553 1236
HYunDin
til framtíðar