Morgunblaðið - 26.04.1997, Page 58

Morgunblaðið - 26.04.1997, Page 58
58 LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ > LAUGAVEGl 94 SVINDLIÐ MIKLA Kvikmynd um tilveruna, losta... og rán. Erótísk, gamansöm og spennandi. Aðalhlutverk: Lara Flynn Boyle (Threesome, Twin Peaks), Peter Dobson (Forrest Gump, The Frighteners), Danny Nucci (Eraser, Crimson Tlde) og Luca Bercovici (Pacific Heights, Drop Zone). UNDIR FOLSKU FLAGGI 4.50, 6.55, 9 og 11.05. Sýnd í A- Sal kl. 9. B.i. 14 ára GULLBRÁ OG l BIRNIRNIR 3 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3. Fools Rusli In Fools Rusli In Morgunblaðið/Theodór HALLDÓR Blöndal samgöng-uráðherra afhendir f.v. Asdísi Haraldsdóttur, ritstjóra Eiðfaxa, og Gyðu Gerðarsdóttur framkvæmdastjóra fjölmiðlabikar Ferðamálaráðs. Tímaritið Eiðfaxi verðlaunað Borgarnesi. Morgunblaðið. NÝVERIÐ fékk tímaritið Eiðfaxi fjölmiðlabikar Ferðamálaráðs íslands fyr- ir árið 1996. Það var Hall- dór Blöndal samgönguráð- herra sem afhenti Ásdísi Haraldsdóttur ritsljóra og Gyðu Gerðarsdóttur fram- kvæmdastjóra bikarinn á fundi Ferðamálaráðs ís- lands sem haldinn var í Borgarnesi. Eiðfaxi fær viðurkenn- inguna fyrir að gegna með eftirtektarverðum hætti mikilvægu hlutverki sem upplýsingamiðill um mál- efni tengd íslenska hestin- um ásamt ýmsu er tengir íslenska hestinn landi og þjóð. Ritið hóf göngu sína fyrir 20 árum og kemur út einu sinni í mánuði í 3.500 til 4.000 eintökum. Árið 1994 hófst útgáfa á Eiðfaxa International fjórum sinn- um á ári á ensku og þýsku. Nú eru áskrifendur Eið- faxa International hátt á þriðja þúsund i 21 landi. Wi. SAMBÍÓm A4MBÍÓ1M nnnrrn 11111 rrn 11111 iimiin n:iiiD nilHllllTlll'limilimjmi ninrHE •-***-• NETFANG: http://www.sambioin.com/ □□Dolby SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 i,1 «í V r 1 ddc jys in \\u: . . v u\W\j Klukkan tifar og næstu 48 stundirnar mun líf tíu manns í San Fernando dalnum í Los Angeles tengjast og um leið breytast... eða enda! Kostulegar persónur í pottþéttri spennumynd. Danny Aiello (Do the Right Thing), Jeff Daniels (Dumb and Dumber), Teri Hatcher (Lois & Clark), James Spader (Wolf), Eric Stoltz (Pulp Fiction) ofl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. b.l ie ára. 3EDIGITAL LESIÐ I SNJOINN ★ ★ ★ ★ ★ ★ imá aSMILLAS Senseof SNOUI Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. BXMára. II Sýnd kl. 9 og 11.20. b.i. 16. - kjarni málsins! SAMBm [fflfe SAMBíSki ^ÍMBíÍSfc) dcíu ys'm^\\y KLUKKAN TIFAR 0G NÆSTU 48 STUNDIRNAR MUN LÍF TÍU MANNS í SAN FERNANDO DALNUM í LOS ANGELES TENGJAST 0G UM LEIÐ BREYTAST...EÐA ENDA'. KOSTULEGAR PERSÓNUR í POTTPÉTTRI SPENNUMYND. Danny Aiello (Do the right thing), Jeff Daniels (Dumb and Dumber), Teri Hatcher (Lois & Clarke), James Spader (Wolf), Eric Stoltz (Pulp Fiction) o.fl. •N I íá,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.