Morgunblaðið - 20.06.1997, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 20.06.1997, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 15 AKUREYRI Breytingum á þjónustumiðstöð Eimskips í Oddeyrarskála lokið Þjónustan sam- einuð á einn stað Morgunblaðið/Bjöm Gíslason STARFSMENN Eimskips vinna við löndun úr togaranum Giss- uri ÁR á Oddeyrarbryggju. UMFANGSMIKLUM breytingum á þjónustumiðstöð Eimskips í Odd- eyrarskála á Akureyri er lokið og jafnframt hefur öll starfsemi flutn- ingafyrirtækisins Dreka verið flutt í skálann. Með þessum breytingum hefur aðstaða Eimskips á Norður- landi tekið stakkaskiptum og þjón- ustan á Akureyri verið sameinuð á einn stað. í móttöku, sem efnt var til vegna þessara tímamóta, sagði Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, að á síðustu misserum hefðu verið gerðar umfangsmiklar breytingar á þjónustu Eimskips innanlands og eru framkvæmdirnar á Akur- eyri hvað viðamestar. „Hér mun verða um ókomin ár kjaminn í starfsemi félagsins norðan heiða,“ sagði Hörður. Ákvörðun um byggingu Oddeyr- arskála var tekin fyrir 30 árum og húsið var formlega tekið í notk- SÆPLAST hf. á Dalvík hefur tekið í notkun nýtt skrifstofu- og starfs- mannahús. Er það annað mannvirk- ið sem félagið tekur í notkun á rúm- lega hálfu ári, því þann 1. desember sl. lauk framkvæmdum við nýtt 1.550 fermetra verksmiðjuhús fé- lagsins. Jafnframt byggingaframkvæmd- um fjárfesti Sæplast í nýrri hverfis- steypuvél og var hún tekin í notkun í byijun yfirstandandi árs. Á síðustu mánuðum hefur verið unnið að því að flytja hverfissteypudeild félagsins í nýja húsið. Skammur byggingatími Hið nýja skrifstofu- og starfs- mannahús er á tveimur hæðum, alls 530 fermetrar að stærð. Það mun hýsa skrifstofur félagsins, kaffistofu og búnings- og snyrtiaðstöðu starfs- fólks. Mjög brýnt var orðið að bæta starfsmannaaðstöðuna þar sem HAGNAÐUR af reglulegri starfsemi Mjólkursamlags KEA nam 21,3 milljónum króna en að teknu tilliti til skattgreiðslna og afskrifaðrar kröfu á Verðmiðlunarsjóð var rekstr- artap tæpar tvær milljónir króna. Á árinu 1995 nam hagnaður eftir skatta rúmum 48 milljónum króna. Tvö atriði skýra öðrum fremur lakari afkomu. Mjólkurframleiðslan á svæðinu var um einni milljón lítra MEIRIHLUTI bæjarráðs samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til við bæjarstjórn að Sveinbjörn Mark- ús Njálsson verði ráðinn skólastjóri við sameinaðan skóla á Brekkunni á Akureyri til eins árs. Eins og komið hefur fram, bárust un ári 1980. Hörður sagði menn hafa verið bjartsýna á þeim tíma og húsið verið vel við vöxt. Til langs tíma nýtti Eimskip aðeins hluta húsnæðisins sem er um 3.500 fermetrar að grunnfleti. Kemur til með að styrkja Akureyri „Nú hefur komið sér vel hversu rúmgott þetta hús er og hér rúm- ast auðveldlega drekar og mann- fólk ásamt þeim tækjum og tólum sem starfseminni fylgja. Tæp tvö ár eru liðin síðan fyrst var hafist handa við breytingar á athafna- svæði hér við Strandgötu.“ Hörður sagði að vöxtur í flutn- ingastarfsemi væri eðli málsins samkvæmt háður almennri þróun atvinnulífsins. Aukinn hagvöxtur þýddi aukna flutninga. „Það er hagsmunamál landsmanna að byggðin hér við Eyjafjörð, þar sem starfsfólki hefur fjölgað og var nú- verandi aðstaða orðin allt of lítil. Framkvæmdir við byggingu hús- anna tveggja hófust fyrir réttu ári og er því óhætt að segja að þær hafi gengið fljótt og vel fyrir sig. Það var verktakafyrirtækið Árfell/Tré- verk ehf. á Dalvík sem annaðist fram- kvæmdirnar og var verkið að lang- mestu leyti unnið af heimamönnum. í tilefni af afhendingu skrifstofu- og starfsmannahússins ákvað stjórn Sæplasts að vígja báðar nýbygging- arnar, svo og hinn nýja vélbúnað félagsins, í gær fimmtudaginn 19. júní. Þá voru nákvæmlega 10 ár frá því að fyrsta húsbygging félagsins á Dalvík var vígð. Hún var tæpir 800 fermetrar að stærð. Með tilkomu nýju húsanna hefur Sæplast yfir að ráða rúmlega 4.200 fermetra hús- næði, sem segir sína sögu um vöxt og viðgang félagsins undanfarinn áratug. minni en árið áður og hins vegar vegur þungt hversu mjög hefur ver- ið þrengt að mjólkuriðnaðinum á undanförnum árum í verðlagningu. Það er mat forsvarsmanna KEA að umfram allt sé mikilvægt að á næstu misserum verði sátt um fram- leiðslu- og markaðsmál mjólkuriðn- aðarins til að hægt verði að mæta samkeppni og leita um leið allra leiða til útflutnings á mjólkurvörum. tvær umsóknir um skólastjórastöð- una og var þeim báðum hafnað í bæjarstjórn og málinu vísað aftur til bæjarráðs. Sveinbjörn Markús hefur starfað sem aðstoðarskóla- stjóri við Dalvíkurskóla undanfarin ár. Akureyri er miðpunkturinn styrk- ist í framtíðinni. Það verður ekki auðvelt verk en áhugavert við- fangsefni. Frumkvæðið hlýtur að koma að héðan. Ætlum að vera hér til frambúðar Eimskip hefur áhuga á því að vera öflugur liðsmaður í þessari þróun. Viðleitni í þá átt er aukin áhersla á starfsemi sem fram fer í þessu húsi og stjórnað er héðan. Við höfum einnig lagt áherslu á þetta viðhorf með umtalsverðri fjárfestingu Burðaráss, fjárfest- ingarfélags Eimskips, í þýðingar- mikilli atvinnustarfsemi hér á Akureyri. Við erum með þessu að leggja áherslu á að hér ætlum við að vera til frambúðar," sagði Hörður. Sæplast hf. á Dalvík Nýtt skrifstofu- og starfsmannahús Afkoma Mjólkursamlags KEA Rekstrartap tvær milljónir króna Staða skólastjóra sameinaðs skóla Sveinbjörn Markús verði ráðinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.