Morgunblaðið - 20.06.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.06.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 51 EINA BIOIÐ MEÐ BDDIGITAL [ ÖLLUM SÖLUM EINA BIOIÐ MEÐ SDDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM KRINGLUNNl 4 - 6, SIMI 588 0800 FRUMSYNING: FANGAFLUG 13II1DIGITAL MDIGITAL BEAVIS DYRLINGURINN VAL KILfflER ELISABETH SHUE KAVfS RWTTMfAP aherica Dýrlingurinn (Val Kilmer, Batman Forever) er maður þúsund dulargerva, segir aldrei til nafns og treystir engum. Þangað til hann kynnist Emmu Russell (Elisabeth Shue, Leaving Las Vegas). Föst í Rússlandi með mafíuna, herinn og alþjóðalögregluna á eftir sér. Engin undanko- muleið og enginn timi til stefnu! Mögnuð spennumyndl! Sýnd kl. 5.10, 9.10 ogn. B.i. 12. ÖHDIGITAL | Sýnd ki. 7,10. ^UDIGfTAL Sýnd kl. 2.40, 4.50, 7, 9.10 og 11.20. b.í. 12. EamninrTAi Sýnd kl. 2.55. @[HDIG[TAL KRINGLUBIv:' KRINGLUBlíi KRINGUUBf# KRINGLUBlv) KRINGLUBÍv? KRINGLUBIv rTTTiiTTTí'iiMriTTinini’iriTrriniiTTTmTin^-n iiuuiiiiiimUUiitlRLimmuiilimiloJKi umimniiiiiiii'iiiiillliiiiiiininiiinrJvn rmTniiinTrmTniiiimiiiriTiiininiiioXo m m m iht i ititt i tti mrri 1 m mt nrm rtTnryX-o 1111111111 rriTTTn 1 iiiiimimimh; MTnim SAMBIO SAM Bl® SAMBtO V-L1/BIO SAMBMOm Þeir hafa leikið glæpamenn í ölium helstu spennumyndum síðustu ára. John Malkovich (In the Line of Fire), Steve Buscemi (Fargo, Reservoir Dogs), Ving Rhames (Mission Impossible, Pulp Fiction) og Danny Trejo (Fleat, Desperado). Nú verða þeirallir settir í sama fangaflugið...hvað gæti farið úrskeiðis? Spennumund ársins 1997! VEISLÁN MiliKlA Sv fOL 'wMB W xSBRnlí á TtI w J 3 Bcrfe4.rttUj Ij N G L U N N I 5 8 8 0 8 0 0 KRINGLUNNI S í M KRINGLUNNI SÍMI 588 0800 Nýtt í kvikmyndahúsunum NICHOLAS Cage og John Malkovich í hlutverkum sínum. Sambíóin sýna mynd- ina Fanga- flug BÍÓHÖLLIN, Bíóborgin, Kringlubíó og Borgarbíó, Akureyri, hafa tekið til sýninga spennumyndina Fanga- flug eða „Con Air“. Með aðalhlut- verk fara Nicholas Cage, John Malkovich og Steve Buscemi. Fram- ieiðandi er Jerry Bruckheimer. Ar hvert flytur fangaflutningavél bandaríska fógetans yfir 150.000 glæpamenn landshomanna á milli til að mæta fyrir rétt, ef slys ber að höndum á og til að flytja fanga á milli fangelsa. Þegar flytja á hóp af alræmdustu og hættulegustu glæpamönnum Bandaríkjanna í nýtt hámarksöryggisfangelsi húkkar Cameron Poe (Cage), laus á skil- orði, far með flugvélinni. Spenntur yfir því að sjá loksins eiginkonu sína (Monica Potter) og dóttur, lendir Poe óvænt í vel skipulögðu háloftaflug- ráni en heilinn á bak við það er Cyrus „the Virus“ Grissom (Malkovich). Á jörðinni stendur Vince Larkin (John Cusack), hjá bandaríska fóg- etanum, frammi fyrir vonlausum lík- um á að ná vélinni aftur og á sama tíma þarf hann að standa uppi í hárinu á yfirmönnum sínum því þeir ætla að sprengja vélina í loft upp. Poe verður óvænt hejta þegar hann, ásamt Larkin, reynir að stöðva Cyr- us og hóp hans af lífstíðarföngum áður en þeir drepa alla um borð á meðan stórskemmd vélin stefnir á hina frægu Las Vegas breiðgötu. HUSGÖGN ‘Ttti&zaa, INNRETTINGAR Slðumúla 13-108 Reykjavfk - S(mi 588 5108 - GSM 897 3608 - Fax 588 5109 Nýtt á fslandi Verslunin ‘TKi&taa,, Síðumúla 13, opnuð laugardaginn 21. júní kl. 14.00. Verslunin býður upp á spænsk gæðahúsgögn og innréttingar. Sjón er sögu ríkari, komið og sannfærist sjálf. Opnunartilboð verður fyrst um sinn. Boðið er upp á góðgæti kl. 14.00-16.00. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.