Morgunblaðið - 20.06.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.06.1997, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B. i. 10 ára Myndin er byggö á sönnum atburðum í lífi rithöfundarins Ernest Hemingway sem leiddi til þess aö hann skrifaði hina frægu skáldsögu Vopnin kvödd. Leikstjórn: Richard Attenborough Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9.05 og 11.15. E.nn ein perla í festi íslenskrar náttúru. Þingvallavatn, Geysir Gullfoss og Mývatn. Náttúra íslands frá alveg nýju sjónarhorni Sýnd kl. 5.30. Enskt tal, ótextað. Sýnd kl. 9 og 11. IE ;L KZ rgí 13g r"4 I Die Hard framtíðarinnar. Hörku spennandi mynd um leigubílstjóra í New York árið 2300 sem fyrir tilviljun kemst að því að jörðinni er ógnað af ókunnu afli utan úr geimnum. Til þess að bjarga jörðinni verður hann að finna fimmta frumefnið. Búningar: Jean-Paul Gaultier, tónlist Eric Sierra. Leikstjóri: Luc Besson. íslensk heimasíða: xnet.is/5thelement HÁSKÓLABÍÓ SlMI 552 2140 Háskólabíó PIERCE BROSNAN FYRSTA STORMYND ARSINS Bruce Willis - Gary Oldman Milla Jovovich LINDA HAMILTON CHRIS O'DONNEL ALAIN DELON kvikmynda- hátíð 14.-20. júní. MR. KLEIN sýnd í dag kl. 16.50 PLAIN SOLEIL sýnd í dag kl. 19 ★ ★★ HKf'ÐV ★ ★★ ÓHT Rás2 ENQUM ER HLÍFT!! Háðung Ridicule Sýnd kl. 7, 9 og 11. Síðustu sýningar Ellen o g ævi- sögurnar SÍÐAN Ellen DeGeneres kom út úr skápnum hefur tilboðum rignt yfir hana frá útgefendum. Allir vilja þeir gefa út sjálfsævisögu hennar sem myndi §alla um samkynhneigð hennar og samband hennar og leik- konunnar Anne Heche. En Ellen hefur hingað til hafnað öllum tilboð- um þrátt fyrir að svimandi upphæð- ir séu í boði. Bfilnasalnr Geirmundur Geinnundur Valtýsson og hljómsveit sjá um danssveifluna í kvöld. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfirska sveiflukónginum. Stefán P. og Pétur koma öllum í sumarskap á MÍMISBAR ' ''\ ,, C<oU- . 7% C/J hA~f (h-ey ffrw, frvioiu-tc-e (bcuf- tvkfAÆ {(ig is-en/f o-f ú bta/íitslj olo-tAnÆ, -f-lAAX "ccroí'1 CC*o( ftfowiy* plo(-i 0-10 ean'f-U fs pufaoy ■fcn cU-’í/Uio^ cn-uf-. Götur úr hrauni ►BLAÐSÍÐA 56 í nýjasta tölu- blaði bandaríska tímaritsins Intcrview er helguð íslandi. Þar segir, í lauslegri þýðingu: „Þeir segja að göturnar í Reykjavík séu gerðar úr hrauni, sem er skiljanlegt þeg- ar haft er í huga hve hlutir hitna þar. Inn í þetta land mið- nætursólarinnar, hreindýr- anna, Bjarkar, norðurljósanna og laxins réðust rúmlega eitt hundrað tískufjölmiðlamenn. Hópurinn flaug norður á bóg- inn vegna þess að einhveijir tískufuglar buðu honum í Joe- Boxer-fer-til-íslands ævintýri. Hann fékk það. Og tískufólk er sú tegund sem gerir staði vinsæla. Hér sjáum við bara tvo af mörgum stöðum sem hópur- inn heimsótti, þeir eru til vitnis um að þegar sumarhitinn lemur á manni er þessi „svali“ og „heiti“ staður á jarðkringlunni tilvalinn til að kæla mann nið- ur.“ Með greininni eru tvær myndir, önnur frá Bláa lóninu og hin af Fjölni Þorgeirssyni og Berglindi Ólafsdóttur í und- irfötum frá Joe Boxer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.