Morgunblaðið - 20.06.1997, Page 54

Morgunblaðið - 20.06.1997, Page 54
54 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ í BEVERLY HILLS UNG FU KAPPINN/ CHRIS FARLEY BEVERLY HILLS DIGITAL I.AUGAVEGI 94 MEISTARI í HRAKFÖRUM Geðveikt grín og gaman. Chris Farley sýnir hér sýna bestu hlið því hann er sannkallaður meistari í hrakförum í Beverly Hills Ninja. kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 12 ára Sýnd EINNAR NÆTUR GAMAN imirmiEW ípmmœ SMMAWAimiK Fools Rusti In Sýnd kl. 5. Viljið þið vera þau fyrstu í heiminum til að sjá stórmyndina MEI\I ll\l BLACK með Tommy Lee Jones og Will Smith? Ef svo er, komió þá og verslið í Levis Original Store búðinni, Laugavegi 37 og þið fáið boðsmiða á sérstaka forsýningu stórmyndarinnar MEIM ll\l BLACK með Tommy Lee Jones og Will Smitli þann 23. júni i Stjörnubiói. Levis Laugavegi 37. m»mwíi t>'£P V ’f awbm. ■ /IEN IIV BLACK GLERAUGNAMIÐSTÖÐIN Þeir sem kaupa Ray Ban gleraugu í Gleraugnamiðstöðinni, Laugavegi 24 fá boðsmiða á sérstaka forsýningu Men In Black þann 23. júni í Stjörnubíói. ÞEIR MÆTAISVÖRTU EFTIR 14 DAGA. UGAFtAS=*‘^7' SAMmiúm ANACONDA umlykur þig, hún kreniur þig, hún gleypir þig. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI ANACONDA ★ ★ ★ U.D. DV ★ ★ ★ A.i. Mbl Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. SAMmmm SAMmom SAMBMOm BICBCCG SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Morgunblaðið/Snæfríður Söngvari Platters á Borgmni SÖNGVARI hljómsveitarinnar „Platters", Harold Barr, kom gestum og starfsfólki Hótel Borgar skemmtilega á óvart fyr- ir skömmu. Söngvarinn, sem var úti að borða á staðnum, steig allt i einu á sviðið, greip hljóð- nemann og tók lagið fyrir við- stadda við undirleik hljómsveit- arinnar „So what“ sem er band hússins. Gestir kunnu vel að meta þessa óvæntu uppákomu og ekki rann maturinn verr niður við sönginn. Hljómsveitin „PIatters“ spilaði á Hótel Islandi fyrr í vetur en Barr hefur síðan þá verið eitt- hvað hér á landi og er áætlað að hann muni troða upp á ein- hverjum af veitingahúsum borg- arinnar í ágúst. Rokkandi tennisstjarna FYRRUM tennisstjarn- an John McEnroe var í Frakklandi á dögunum í þeim erinda- gjörðum að fjalla um franska tennismótið. John hefur löngum ver- ið þekktur fyrir skap- vonsku og illindi. Hann sýndi hins vegar á sér nýjar hliðar í París þegar hann tók fram gítar- inn og tróð upp með rokkhljóm- sveit sinni. JOHN McEnroe í rokkham. rm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.