Morgunblaðið - 25.07.1997, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bikarkeppni Brids-
sambandsins
Eftirtaldar sveitir spila saman í
3. umferð:
Friðrik Jónasson, Húsavík
- Hjólbarðahöllin, Rvík
Landsbréf, Reykjavík
- Samvinnuf./Landsýn, Rvík
Anton Haraldsson, Akureyri
- Snorri Karlsson, Rvík
Sveinn Aðalgeirsson, Húsavík
- Roche, Rvík
Birgir Öm Steingrímsson Rvík
- Steinar Jónsson, Rvík
Guðjón Bragason, Hellu
- Sparisj. S-Þing., Húsavík
Guðlaugur Sveinsson, Rvík
- Jón Sigurbjömss., Sigluf.
Neon, Reykjavík -
VÍB, Reykjavík
Síðasti spiladagur þessarar um-
ferðar er sunnudagurinn 17. ágúst.
Fyrirliðar eru beðnir um að tilkynna
úrslit fljótt, svo hægt verði að birta
þau í textavarpinu og i blöðunum.
Vinningaskrá
11. útdráttur 24. júlí 1997.
Bifreiðavinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvðfaldur)
19541
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
2523 28818 30040 63204
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvðfaidur)
4291 33689 53077 56065 64178 75741
33240 44962 54625 63164 71517 77336
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
281 9928 19657 29093 42661 53998 62675 71632
782 10073 20036 31310 43492 54235 63978 72048
2360 10259 20277 31826 46292 54604 64098 72100
2530 12259 20997 32266 46573 55101 65647 73242
3102 12861 21297 32812 46797 55505 65813 73403
4584 14579 21614 32843 47359 56034 67258 73611
6638 15415 22069 36318 48478 57321 67713 74478
6831 16770 23555 36384 48697 58590 68556 74588
7501 17483 23569 37020 50633 59407 69197 76423
7860 18548 24105 37904 50803 60333 69270
9213 18655 24882 38528 50818 61222 70621
9321 18713 26835 38907 53195 62171 70789
9325 19529 26871 40032 53400 62601 71487
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvðfaidur)
207 10321 22940 33148 44947 54488 63276 72827
845 10397 23167 33751 44988 54992 63342 72996
987 10666 23472 34074 45103 55157 63382 73575
1357 10729 24449 34588 45824 55496 63452 74015
1629 10901 24741 34980 46611 55837 63482 74057
1746 11246 25121 35005 46651 56058 64068 74273
1870 11818 25176 35091 46720 56123 64678 74488
2810 12106 25362 35102 46928 56239 64914 74982
3418 13080 26000 35687 46984 56352 64980 75444
3694 13294 27148 36449 47135 56462 65693 75505
3769 13993 27300 36942 47212 56563 65714 75987
4233 14099 27676 36968 47250 57076 65843 76029
4486 14255 27733 37332 47505 57161 67507 76730
4655 14650 27832 37719 48240 57456 67664 76741
5078 14698 27843 38092 48510 58174 68313 76917
5745 15304 28011 39084 48651 58573 68485 77150
5905 15384 28302 39129 48747 59389 68616 77366
6287 15723 28902 39256 49110 60246 68884 77423
6330 15891 28967 39262 49758 60564 68886 78004
7493 15981 28981 39810 49986 60689 69015 78014
7606 16470 29135 40418 50198 60777 69471 78191
7873 17171 29162 40587 50411 61108 70181 78675
8001 17991 29308 40782 51226 61155 70537 78784
8141 19524 29877 41680 51354 61535 70874 79007
8662 20370 30443 42140 51419 61637 71655 79294
8824 20625 31107 43318 52526 61916 71684 79725
9154 20695 31634 43332 52688 62025 71760
9507 22132 31825 43497 52769 62145 72004
9674 22170 32088 43907 53164 62159 72028
9764 22645 32560 43915 53679 62198 72059
10099 22829 32798 44601 54182 62310 72115
10298 22892 32844 44881 54374 62447 72699
Næsti útdráttur fer fram 31. júií 1997
Heimasföa á Interneti: Http://www.itn.is/das/
SÍÐUMÚLI4 - SÍMI 553 8775
HAFNARSTRÆTI 21 - SÍMI 551 3336
ÍDAG
Með morgun
kaffinu
Ást er...
að fara RÓLEGA
gegnum reikninga
mánaðarins.
TM Rag. U.S. Pat. Ofl. — aD nght* resarved
(c) 1997 Lo* Angetea Times Syndeate
ÆTLAR þú sem sagt í
sumarfrí um leið og þú
ert búinn í vinnunni?
ÉG fæ alltaf frábæra
þjónustu hér, enda á ég
staðinn.
ÞAÐ vantar blóð í alkó-
hólið hjá þér, vinur.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Auglýst eftir
nafninu Erlen
ERLEN hafði samband
við Velvakanda og hafði
hún áhuga á að vita hvort
einhver hér á landi bæri
nafnið Erlen eða hefði
borið nafnið, annað hvort
sem aðalnafn eða sem
millinafn. Ef einhver
hefur upplýsingar um
þetta er hann beðinn um
að hafa samband við hana
í síma 557-7888.
Óskiljanleg
launahækkun
MÉR finnst óskiljanleg
þessi launahækkun hjá
æðstu embættismönnum
þjóðarinnar þegar á sama
tíma em ekki til peningar
til að halda öllum deildum
sjúkrahúsanna opnum.
Það ætti frekar að nota
þessa peninga til þess að
borga láglaunafólki
mannsæmandi laun.
Ellillfeyrisþegi.
Villulaust blað?
ÞAÐ ER dálítið hallæris-
legt að á bls. 31 í Morgun-
blaðinu miðvikudaginn
23. júlí er Víkveiji að
gera athugasemd við
stafsetningu á skiltum
sem voru við
Höfðabakkabrú og á stóð
Varúð! Bleita! I sama
blaði á bls. 8 er mynd frá
Sigmund með samskonar
villu. Þar stendur Neiðar-
tré. Mér finnst að
Morgunblaðið ætti að líta
sér nær áður en það
gagnrýnir aðra. Mér er
annt um Morgunblaðið og
ég vil að börn sem lesa
blaðið geti lesið það
villulaust.
Ólöf.
Tapað/fundið
Handtaska tapaðist
í Leifsstöð
HANDTASKA, lítil og
svört, merkt Eurocard,
tapaðist í Leifsstöð mánu-
dagskvöldið 21. júlí. Skil-
vís finnandi vinsamlega
hringi í síma 581-4957.
Nilfisk-ryksuga
hvarf
NILFISK-ryksuga, grá að
lit, hvarf úr sameign
Furugrundar 22 fyrir
tveimur vikum síðan. Þeir
sem hafa orðið varir við
ryksuguna hafi samband
í síma 554-6757 eða láti
lögregluna í Kópavogi
vita.
Úr tapaðist
í Kópavogi
INGI, sem er 7 ára, tapaði
úrinu sínu sem hann fékk
í afmælisgjöf, í Kópavogi
þriðjudaginn 22. júlí. Úrið
er blátt og grænt og með
frönskum rennilás. Þeir
sem hafa orðið varir við
úrið eru beðnir að hringja
í síma 554-6413.
Sólgleraugu
fundust
SÓLGLERAUGU fundust
á Seltjamarnesi miðviku-
daginn 16. júlí. Gleraugun
er í leðurhulstri. Uppl.
562-4645.
Dýrahald
Páfagaukur
fannst
PÁfAGAUKUR fannst við
Kaplaskjólsveg þriðjudag-
inn 22. júlí. Hann er blár
og hvítur. Uppl. í síma
562-4148.
Fjórir kettlingar
óska eftir heimili
FJÓRIR fallegir
kettlingar fást gefins á
góð heimili. Einn er
loðinn. Uppl. í síma
555-3718.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp á opna
kanadíska meistaramótinu
í Winnipeg, sem lauk á
sunnudaginn var. Hannes
Hlífar Stefánsson (2.545)
hafði hvítt og átti leik gegn
heimamanninum Kapstan
(2.225)
20. Hxf7! - Hxf7 21. Bxe6
- Bc4 22. Rxf7 - Dh4 23.
Bel! og svartur gafst upp.
Hann tapar drottningunni
eftir 23. - Dxh3 24. Rg5+.
Úrslitin í Winnipeg urðu
þessi: 1. Hodgson, Eng-
landi, 8‘/z v. af 10 möguleg-
um, 2. Spraggett, Kanada,
8 v., 3.-6. Jóhann Hjartar-
son, Hannes Hlífar Stef-
ánsson, Lev Psakhis og
Jakov Murey, ísrael, Shab-
alov, Bandaríkjunum, og
Vera, Kúbu, 7 'A v.
Meðal þeirra sem hlutu
sjö vinninga voru stór-
meistararnir Nogueiras,
Kúbu, og ísraelsmennimir
Smirin og Gofshtein. Jó-
hann var í toppbaráttunni
allt mótið, en tapaði fyrir
Spraggett í næstsíðustu
umferð.
Haraldur
Bessason,
fyrrverandi
prófessor við
háskólann í
Winnipeg, hef-
ur komið því til
leiðar að ís-
lenskum stór-
meisturum er
boðið til leiks á
kanadíska
meistaramótið,
þau ár sem það
er haldið í
Winnipeg.
Skemmti-
kvöld skáká-
hugamanna
er í kvöld kl.
20 í Heillisheimilinu,
Þönglabakka 1 (hjá Brids-
sambandinu). Þröstur Þór-
hallsson, stórmeistari, segir
frá góðum árangri íslend-
inga í Danmörku ( sumar
og síðan verður létt tafl-
mennska í riðlum.
HVÍTUR leikur og vinnur
Víkverji skrifar...
VELUNNARI Víkverja sendi
honum eftirfarandi bréf sem
vissulega á erindi til íslendinga:
Það er margt sem er gott við að
búa á okkar ástkæra landi og ann-
að sem mætti bæta. Fólk sem hefur
búið erlendis er mest hissa á aga-
leysinu sem hér ríkir.
Kona nokkur kom á læknastofu
í Hafnarfirði en þar eru einnig
sjúkrastofur. Niðri í anddyrinu stóð
með skýrum stöfum að fólk væri
beðið um að fara í plastskó sem
voru til staðar, eða fara úr skónum.
Þegar konan kom upp á ganginn
þar sem biðstofur lækna voru, með
plasthlífarnar yfir skónum sínum,
voru þar fyrir tveir menn.
Annar var á reimuðum fjalla-
skóm og hinn á venjulegum götu-
skóm. Læknirinn gerði enga at-
hugasemd við fótabúnaðinn þegar
hann hleypti þeim inn á stofuna.
Það er að sjálfsögðu vonlaust að
setja reglur ef engin athugasemd
er gerð við að ekki sé farið eftir þeim.
í heita pottinum í sundlaugunum
i Laugardal var maður að segja frá
því að útlendingur hefði kastað af
sér þvagi í drykkjarskál sem er á
vegg. Útlendingurin gerði sér ekki
grein fyrir því að þetta var ekki
þvagskál. Það var náð í vörðinn sem
var inn í klefa og honum gert við-
vart.
En hvers vegna er eftirlitsfólk
inni í klefum við hannyrðir eða
blaðlestur í stað þess að sitja þar
sem það getur fylgst með því að
börn og fullorðnir fari úr sundföt-
um og þvoi sér og fari eftir þeim
reglum sem settar eru á sundstöð-
um?
xxx
IÐULEGA myndast biðröð við
miðaafgreðislu í Laugardals-
lauginni vegna þess að annar af
þeim sem á að vera í afgreiðslunni
hefur skroppið frá. Ekki eru yfír-
menn að angra starfsfólkið á þeim
stað.
Sundlaugargestir tala um þetta
sín á milli, en segja jafnframt að
ef fundið sé að einhveiju sé það
illa séð
Agaleysið sést þó best þegar
unga fólkið er að vinna á vegum
þess opinbera í görðum og úti á
víðavangi.
Er ekki hægt að nota tækifærið
til þess að kenna unga fólkinu gott
verklag og snör handtök og gefa
því svo frí á milli í stað þess að
láta ferðafólk og almenning horfa
upp á þessi vinnubrögð?
xxx
VÍKVERJI vill bæta því við frá
eigin brjósti að oft blöskrar
honum hve ósvífin börn og ungling-
ar eru oft í garð fullorðinna. Þegar
Víkveiji var að alast upp var honum
kennt að vera kurteis og bera virð-
ingu fyrir fullorðnum. Foreldrar nú
á dögum virðast ekki leggja mikla
áherslu á þennan þátt mannlegra
samskipta, illu heilli.