Morgunblaðið - 25.07.1997, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Goft
þar sem Steven Spiejþe.r.ci er vid stjornvölinn
er. encjinn sviknjnjýá-iTjooi:i sKe’-HflljaMun
Tvöfalt fleiri eölur, tvöfalt betri brellur,
tvöfalt meiri spenna!
Sýnd kl. 4.15, 6.30, 9 og 11.30. b.í. i2ára.
ilflli
EINNIG SYND I
ATT ÞU EFTIR
AÐ SJÁ
KOLYA?
ELSKUNNAR
LOGANDI BÁL
SKOTHELDIR
Stig er 15 ara gamall strakur J
er yfir sig ástfanginn af kenn;
sínum hinni gullfallegu 37 árá
gömlu Violu. Viola lifir í
ömurlegu hjónabandi enda er
maður hennar vonlaus
drykkjusjúklingur. Hún laðast
að sakleysi Stig og þau hefja
leynilegt en ástríðufullt
ástarsamband í trássi við
viðteknar venjur
samfélagsins sem á *|
eftir að hafa
alvarlegar afleiðingar
fyrir líf þeirra |jj
beggja. LeikstjöWw 'W
Bo Widerberg. 'ttj®/
Framlag Svía til
Óskarsverðlauna -3l
rU L ' !l
II
S
I '1 i
Sýnd kl. 7.
Síðustu sýningar
EINRÆÐISHERRA
UPPLYFTINGU
OVÆTTURINN
^ y
5 |j '
Sýnd kl. 4.45, 9 og I Sýnd kl. 6.50, 9 og
11.10. I 11.10. B. i. 16 ára.
IVANKA Trump með móður
sinni Ivönu en þær mæðgur
eru að vonum ánægðar með
ábatasaman samning fyrir-
sætunnar ungu.
Fyrirsæta
hjá Thierry
Mugler
IVANKA Trump, dóttir milljarða-
mæringsins Donalds Trump og fyrr-
um eiginkonu hans Ivönu, gerði ný-
lega samning við franska fatahönn-
uðinn Thierry Mugler. Hin 15 ára
gamla Ivanka þarf ekki að biðja föð-
ur sinn um vasapening á næstunni
því sem fyrirsæta franska hönnuðar-
ins mun hún fá um 74 milljónir króna
fyrir eitt ár. Að sögn móður fyrirsæt-
unnar mun Ivanka þó halda áfram
skólagöngu sinni þrátt fyrir skjótan
- frama í tískuheiminum.
BAR
Smíðjuvcgí 14, rauð gata,
Kópavogí, símí 587^080
■ Hljómsveít
Önnu Vílhjálms
leíkur föstudags-,
laugardags- og
sunnudagskvöld.
SNYRTILEGUR
KLÆÐNAðUR
STÓRT
DANSGÓLF
SJÁUMST HRESS
í GALASTUÐI
V ___________J
Frelsari hunda
►LEIKKONAN Kim Basinger
krosslagði fingnr til lukku áður
en hún reyndi að taka í fóstur
36 veiðihunda sem voru á rann-
sóknarstofu í East Millstone.
Ekki heppnaðist þessi viðleitni
dýraverndunarsinna en áður
hafði Basinger tekist að bjarga
hundunum úr klóm lyfjafyrir-
tækis sem hugðist brjóta lappir
þeirra til að gera rannsóknir á
beinsjúkdómum.
Svæfandi
tónlist
AÐDÁENDUR söngkonunnar Sin-
ead O’Connor gætu þurft að hressa
sig við með koffíndrykkjum þegar
þeir hlusta á nýja diskinn hennar,
„Gospel Oak“. Vinur söngkonunnar
setti diskinn í hljómflutningstækin í
bílnum og sagði að ærslafullur hund-
ur sinn hefði sofnað nær samstund-
is. Sinead lét þessi ummæli ekki fá
á sig og sagði að það væri von henn-
ar að tónlistin á disknum veitti hlust-
endum einhvers konar ró eða sefjun.
Hilmar Sverrisson
heldur uppi léttri og góðri stemningu
á Mímisbar.
-þin saga!
I
O
Q
Hástökkvarinn
Steinar Hoen
þakkar unnustunni
góðan árangur
NORSKI hástökkvarinn Steinar
Hoen hefur gert það gott á frjáls-
íþróttaleikvöngum heimsins.
Hann náði besta árangrinum í
hástökki á þessu ári þegar hann
stökk yfir 2,36 metra í Osló fyrir
skömmu. í viðtali við
norska blaðið „Se og
Hör“ lýsti hinn 26 ára
gamli Steinar því yfir að
unnusta hans, Kristine
Borge, eigi stóran þátt í
velgengni hans sem
íþróttamanns. Blaðið
hitti parið við æfingar á
Spáni en þar æfir hann
tvisvar á dag og tekur
Kristine þátt í þjálfun-
inni að minnsta kosti
einu sinni á dag.
Steinar og Kristine
eru sammála um að stöð-
ugleiki og ánægja í
einkalífinu skipti sköp-
um fyrir íþróttamann í
fremstu röð. Mikið er um
ferðalög hjá Steinari og
á síðasta ári eyddi hann
rúmlega 200 dögum á
ferð víðs vegar um heim-
inn og fylgir Kristine
honum einstaka sinnum.
Þau reyna því að nýta
frítímann til fullnustu og
eyða saman miklum tíma
heima fyrir.
Kristine stundar nám
í viðskiptafræði og starf-
ar auk þess sem fyrirsæta. Þau
kynntust fyrir tveimur árum við
frumsýningu James Bond myndar
þar sem Kristine var þjónn í veislu
sem haldin var í tilefni frumsýn-
ingarinnar en Steinar var boðs-
gestur. Síðan hafa þau verið óað-
skiljanleg og að sögn Steinars
getur hann ekki hugsað sér lífíð
án Kristine.
Ferill atvinnumanna í íþróttum
er mun styttri en almennt tíðkast
á atvinnumarkaðnum. Steinar
segist þó ekki vera búin að ákveða
hvað hann muni leggja fyrir sig
-kjarni málsins!
þegar ferlinum ljúki. Hann vonast
til að geta tekið þátt í Ólympíu-
leikunum árið 2004 en ætlar svo
að taka sér árs frí frá öllu. Hvað
gerist eftir það verði bara að koma
í ljós.
og úthald að vera íþróttamað-
ur í fremstu röð eins og vel
þjálfaður likami Steinars ber
vitni um.
STEINAR Hoen og unnusta hans Krist-
ine Borge þjálfuðu saman daglega í
æfingaferðinni á Spáni. Foreldrar hans
voru einnig með í ferðinni.