Morgunblaðið - 25.07.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1997 51
DAGBÓK
VEÐUR
25. JÚU Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur Hingl I suðri
BEYKJAVÍK 4.04 0,1 10.16 3,6 16.21 0,4 22.41 3.6 4.10 13.30 22.48 6.01
(SAFJÖRÐUR 6.14 0,1 12.15 1,9 18.28 0,4 3.49 13.38 23.23 6.09
SIGLUFJÖRÐUR 2.16 1,3 8.22 0,0 14.54 1.2 20.45 0.2 3.29 13.18 23.03 5.48
DJÚPIVOGUR 1.07 0,3 7.09 2,0 13.27 0,3 19.41 2.0 3.41 13.02 22.20 5.32
Siávarhaað miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning ' 7 Skúrir
Slydda ý Slydduél
Snjókoma SJ Él
Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig
Vindonn symr vind- _
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk,heilfjöður , % _...
er 2 vindstig. * ÖUIQ
Spá: Austan- og norðaustanátt, gola eða kaldi.
Rigning eða súld austanlands og vestur með
suðurströndinni, en annars úrkomulitið.
VEÐURHORFUR í DAG
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Um helgina má reikna með hægri austlægri átt,
víðast skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti
verður á bilinu 11 til 19 stig, hlýjast vestan- og
suðvestanlands. Á mánudag verður skýjað að
mestu norðaustan- og austanlands og
úrkomulítið en öllu bjartara sunnan- og
vestanlands. Á þriðjudag er svo búist við
suðaustlægri átt, björtu veðri norðanlands en
skýjað sunnantil og þar fer svo að rigna. Á
miðvikudag lítur svo út fyrir rigningu eða súld
víðast hvar.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
“C Veður °C Veður
Reykjavík 13 rigning Lúxemborg 24 skýjað
Bolungarvík 13 skýjað Hamborg 22 skýjað
Akureyri 12 þoka Frankfurt 24 skýjað
Egilsstaðir 16 skýjað Vfn 26 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 12 alskýjaö Algarve 24 mistur
Nuuk 2 þoka Malaga 29 heiðskirt
Narssarssuaq 9 rigning Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 11 súld Barcelona 30 léttskýjað
Bergen 21 skýjað Mallorca 30 léttskýjað
Ósló 26 hálfskýjað Róm 28 skýjað
Kaupmannahöfn 22 hálfskýjaó Feneyiar 28 skýiað
Stokkhólmur 24 skýjað Winnipeg vantar
Helsinki 26 skviaö Montreal 19 léttskýjað
Dublin 16 súld Halifax 17 skýjað
Glasgow 20 skýjað New York vantar
London 23 skýjað Washington vantar
Paris 27 skýjað Orlando vantar
Amsterdam 19 rigning Chicago vantar
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu (slands og Vegagerðinni.
H Hæð L Lægð Kuidaskií
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafí þokast austur og grynnist,
en lægðin suður af Færeyjum hreyfist norðvestur.
Upplýsingar. Vegagerðin i Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500.
Einnig þjönustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
, 8, 12, 16, 19 og á miönætti. Svarsími veður-
egna er 902 0600. \ /
il að velja einstök J”3j» I I p-2 (n 1
oásvæðiþarfað 2-1 \
elja töluna 8 og I
íðan viðeigandi
'ilur skv. kortinu til
liðar. Til að fara á
íilli spásvæða er ýtt á 0
g siðan spásvæðistöluna.
jflayjgiiwMaftift
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 feit, 8 heimild, 9 reið-
an, 10 greinir, 11 hús-
stæðið, 13 gabba, 15
háðsglósur, 18 ísbreiða,
21 kvendýr, 22 lengdar-
eining, 23 dáin, 24 sann-
leikurinn.
LÓÐRÉTT;
2 írafár, 3 afreksverk-
ið, 4 ástundunarsamur,
5 blóðsugur, 6 gröf, 7
venda, 12 fag, 14 keyra,
15 heiður, 16 spilla, 17
bjór, 18 alda, 19 ól,
20 hirðuleysingi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:
1 kænir, 4 töfra, 7 rokum, 8 læðan, 9 mót, 11 arða,
13 knár, 14 græða, 15 hata, 17 lund, 20 átt, 22 fipar,
23 ótrúr, 24 ránið, 25 taðan.
Lóðrétt:
1 kárna, 2 nakið, 3 römm, 4 tölt, 5 fæðin, 6 annar,
10 óhætt, 12 aga, 13 kal, 15 húfur, 16 túpan, 18
umráð, 19 dýrin, 20 árið, 21 tómt.
í dag er föstudagur 25. júlí, 206.
dagur ársins 1997. Jakobs-
messa.Orð dagsins: Og hver sem
ákallar nafn Drottins, mun frels-
ast. Því að á Síongalli og í Jerúsal-
em mun frelsun verða, eins og
Drottinn hefír sagt, meðal flótta-
mannanna, sem Drottinn kallar.
(Jóel 3, 5.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
kom danska herskipið
Vædderen. Skemmti-
ferðaskipin Albatross og
Maxim Gorki komu og
fóru í gær. Hanne Sif,
Skagfirðingur og
Helgafell fóru í gær.
Hollenska flutningaskip-
ið Skylge kom í gær.
Hafnarfjarðarhöfn: I
gær fór olíuskipið Ma-
ersk Botnia og Stella
Pollux, Asuratovy og
Oshely komu í gær. Tog-
arinn Svalbakur fór í
gær.
Minningarkort
Barnaspitali Hrings-
ins. Upplýsingar um
minningarkort Barna-
spítala Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins í
síma 551-4080.
Styrktarfélag vangef-
inna. Upplýsingar um
minningarkort Styrktar-
félags vangefínna í síma
551-5941.
Þroskahjálp, Suður-
landsbraut 22. Upplýs-
ingar um sölu minning-
arkorta í síma
588-9390.
Heilavernd. Upplýs-
ingar um minningarkort
Heilavemdar í síma
588-9220.
Fréttir
Brúðubillinn verður í
dag kl. 14 á Kambsvegi.
Skálholtsskóli býður
eldri borgurum til fimm
daga dvalar í ágúst. M.a.
boðið upp á fræðslu,
helgihald, leikfimi, sund,
skemmtun o.fl. Umsjón
er í höndum sr. Gísla og
Sigríðar Kolbeins. Uppl.
og skráning i s.
562-1500 og 486-8870.
Alnæmissamtökin eru
með símatíma og ráðgjöf
milli kl. 13-17 alla virka
daga nema miðvikudaga
í síma 552-8586.
Mannamót
Félag eldri borgara,
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist að Fannborg 8
(Gjábakka) föstudaginn
25. júlí kl. 20.30. Húsið
öllum opið.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Laugardag-
inn 26. júli fara Göngu-
Hrólfar í frfskandi göngu
um borgina kl. 10. Þeir
fara frá Risinu, Hverfis-
götu 105.
Hæðargarður 31. Eft-
irmiðdagsskemmtun fell-
ur niður í dag vegna
sumarleyfa.
Félag eldri borgara i
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan. Mæting í
miðbæ Hafnarfjarðar kl.
10 laugardag. Farið í
rútu upp að hliði á Golf-
vellinum í Urriðavatns-
dölum. Gengið um Urr-
iðakotsdali. Rúta til baka.
Aflagrandi 40. Dans
með Sigvalda kl. 12.45
og bingó kl. 14.
Hraunbær 105. Almenn
handavinna kl. 9-12, kl.
11 leikfimi.
Vitatorg. Kaffi kl. 9,
morgunstund kl. 9.30,
leikfimi kl. 10, golfæfíng
kl. 13, bingó kl. 14, kaffi
kl. 15.
Vesturgata 7. Dansað í
kaffitímanum alla föstu-
daga í sumar kl. 14.30.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Kirkjustarf
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19. Biblíurann-
sókn kl. 9.45. Guðsþjón-
usta kl. 11. Ræðumaður 49
Eric Guðmundsson.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði 40,
Selfossi. Guðsþjónusta
kl. 10. Biblíurannsókn
að guðsþjónustu lokinni.
Ræðumaður Halldór Ól-
afsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stig 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10. Ræðumaður Einar
Valgeir Arason. ^
Loftsalurinn, Hóls-
hrauni 3, Hafnarfirði.
Samkoma kl. 11. Ræðu-
maður Steinþór Þórðar-
son.
Reykholt
REYKHOLTSHÁTÍÐ nefnist tón-
leikahátíð sem nú verður haldin í
fyrsta sinn í Reykholti í Borgar-
firði. Hefst hátíðin í kvöld kl. 20:30
með tónleikum norrænna tón-
skálda sem tileinkaðir eru Edvard
Grieg. Alls verða tónleikarnir
fernir en hátiðinni lýkur á sunnu-
dag.
Ymsir merkismenn hafa búið i
Reykholti, þeirra þekktastur er
án efa Snorri Sturluson sem þar
bjó á árunum 1206-1241.
Reykholt er gamall kirkjustaður
og skólasetur. Reykholtskirkja var
reist árið 1886 og héraðsskóli hef-
ur verið starfræktur í Reykholti
frá því um 1930. Einnig er í Reyk-
holti safn helgað Snorra Sturlu-
syni og framan við skólahúsið
stendur stytta af þessum merka
rithöfundi.
REYKHOLT í Borgarfirði.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 ReykjavEk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjörn 569 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintaki^^
✓
I
fullum gangi
KRINGMN
jrd morgni til kvölds
Íi1 ijt tiif.píuiíffii V.fiftfjlynnfJt rnón fjrfl, 1 O OO J i 0.0 O 1 v • o O
tnj I»iw. 1 /»:oo. íiUffi fyrirlc=ru ofjiti ífcnyUf,