Morgunblaðið - 25.07.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.07.1997, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir [7637859] W 18.00 ►Fréttir [75496] 18.02 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (692) [200038748] 18.45 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan [231293] 19.00 ►Fjör á fjölbraut (He- artbreak High IV) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhalds- skóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.(23:39)[92309] 19.50 ►Veður [7997467] 20.00 ►Fréttir [27019] 20.40 ►Undir píanóinu (Under the Piano) Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Sjá kynn- ingu. [801816] 22.15 ^U2 á tónleikum írska rokkhljómsveitin U2 flytur nokkur lög á tónleikum á Fey- enoord leikvanginum í Rott- erdam þar sem hún hóf yfir- reið sína um Evrópu fyrir viku. [612380] 22.45 ►Landsmót í golfi Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. [6863106] 23.00 ►Halifax- Hugarórar (Halifax f.p. - Lies ofthe Mind) Áströlsk sakamála- mynd frá 1994. Réttargeð- læknirinn Jane Halifax er fengin til að meta sakhæfi ungrar konu sem á við per- sónuleikatruflanir að stríða og er talin hafa myrt föður sinn og stjúpmóður. Aðalhlutverk: Rebecca Gibney. Þýðandi: Ól- afur B. Guðnason. [27167854] 0.35 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 9.00 ►Líkamsrækt [89800] 9.15 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [70495941] 13.00 ►Á eyrinni (On The Waterfront) Maltin gefur ★ ★ ★ * (e) [7595767] 14.45 ►Neyðarlínan (Rescue 911) (14:14) (e) [1465903] 15.35 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [2487477] 16.00 ►Heljarslóð Teikni- myndaflokkur þar sem sagðar eru léttar hryllingssögur um hvemig getur farið fyrir þeim sem gæta ekki að sér. (1:13) [25038] 16.25 ►Snar og Snöggur [8254903] 16.45 ►Magðalena [1475748] 17.10 ►Áki já [9297019] 17.20 ►Glæstar vonir [4698629] 17.45 ►Líkamsrækt (e) [868361] 18.00 ►Fréttir [73038] 18.05 ►íslenski listinn [2918941] 19.00 ►19>20 [1903] 20.00 ►Suður á bóginn (Due South) (14:18) [35038] 20.55 ►Dúmbó-áætlunin (Operation Dumbo Drop) Gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna sem gerist í Víetnam árið 1968 og íjallar um ótrú- legt verkefni sem fimm her- mönnum er falið. Þeir eiga að flytja fíl sem vegur nokkur tonn hundruð kílómetra torf- ama leið um fmmskóginn. Maltin gefur ★ ★1/2 1995. [3586941] TÍÍUI IQT 22 45 ►Bubbi IUI1LIOI Morthens Upp- taka frá tónleikum sem Bubbi Morthens hélt í Borgarleik- húsinu seint á síðasta ári. Hann er einn á ferð með gítar- inn og flytur mörg af sínum bestu lögum. [3423632] 23.40 ►Fylgsnið (Hideaway) Stranglega bönnuð börnum. Sjá kynningu. [4323816] 1.25 ►Á eyrinni (On The Waterfront) Sjá umfjöllun að ofan.[71800959] 3.10 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Haraldur M. Kristjánsson flytur. 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Arndfs Björk Ásgeirsdóttir. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Hér og nú. Morgun- músík. 8.45 Ljóð dagsins. 9.03 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.17 Synir sjávarguðsins. i Um hesta í umsjón Baldurs Óskarssonar. Lesari: Baldvin Halldórsson. 10.40 Smásaga: Heimili mitt eftir llse Aichinger. Geirlaug Þorvaldsdóttir les. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Utvarps- leikhússins. Andbýlingarnir. Gleðileikur með söngvum eftir Jens Christian Hostrup. Leikendur: Ævar Kvaran, ' Brynjólfur Jóhannesson, Kristbjörg Kjeld, Kristín Anna Þórarinsdóttir, o.fl. (5:10) (Áður flutt árið 1961) 13.20 Heimur harmóníkunn- ar. Umsjón: Reynir Jónasson. 14.03 Útvarpssagan, Bjarg- vætturinn í grasinu. Flosi Ólafsson les. (20:22) 14.30 Miðdegistónar. - Óperuaríur e. Bellini Verdi o.fl. Júlíus Vífill Ingvarsson syngur; Ólafur Vignir Al- bertsson leikur með á píanó. - Krýningarmessan úr Boris Godunov eftir Modest Mus- sorgskíj. Nikolaí Ghiaurov og Aleksei Maslennikov syngja með Ríkisóperukórnum í Vín og Fílharmóníusveit Vínar- borgar; Herbert von Karajan stjórnar. 15.03 Brauð, vín og svín. Þriðji þáttur: Grasaseyöi og fylltir svanahálsar. Um matar- menningu á miðöldum. Um- sjón: Jóhanna Sveinsdóttir. (e). 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþátt- ur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.03 Víðsjá. í héraði. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Góði dát- inn Svejk eftir Jaroslav Ha- sék. Gísli Halldórsson les. (48) 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.30 Auglýsingar og veður. 19.40 Ættfræöinnar ýmsu hliðar. Umsjón: Guðfinna Ragnarsdóttir. (e) 20.20 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norðurlönd- um. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. (e) 21.00 Á sjömílnaskónum. Mosaik, leifturmyndir og stemningar frá Kaupmanna- höfn. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. (e). Franny er viljasterk og berst fyrir því í þrjátíu ár að f relsa sjálfa sig og systur sína. Fangi í eigin skel Kl. 20.40 ►Sjónvarpsmynd ■ImÍmééUAm Kanadíska sjónvarpsmyndin „Undir píanóinu," sem er frá 1995, fjallar um konu sem hefur óbilandi trú á einhverfri systur sinni. Franny hlúir að Rosettu og verndar hana eftir bestu getu þar sem þær vaxa úr grasi á ást- lausu heimili. Mamma þeirra, Regina Basilio, er óperusöngkona sem má muna sinn fífil feg- urri og stjómsemi hennar og þrá eftir aðdáun hefur eitrað samband hennar við dætur sínar. Hinn fallna söngstjarna er svo upptekin af sjálfri sér að hún áttar sig ekki á því að sitthvað býr í yngri dótturinni þótt hún sé fangi í eigin skel. Leikstjóri er Stefan Scaini og aðalhlutverk leika Amanda Plummer, Megan Follows og Teresa Stratas. SÝIM 17.00 ►Spítalalff (MASH) (19:25) (e) [4038] 17.30 ►Taumlaus tónlist- [81854] 19.00 ►Kafbáturinn (Seaqu- estDSV2)(9:21) (e) [5729] 20.00 ►Tímaflakkarar (Slid- ers) Aðalhlutverk: Jerry O’C- onnell, John Rhys-Davies og Sabrina Lloyd. (13:25) [7941] UVIin 21 00 ►Hrottinn nl I llU (Ripperman) Spennumynd um lögreglu- mann sem á erfitt uppdráttar. Eftir misheppnaða lögreglu- aðgerð er Mike vikið úr starfí. Um svipað leyti fer hjónaband hans út um þúfur og framtíð- in virðist ekki glæst. Lög- reglumaðurinn neitar að gef- ast upp. í helstu hlutverkum eru Mike Norris, Timothy Bottoms, Sofia Shinas, Robert Lyons og Charles Napieren leikstjóri er Phil Sears. 1994. Stranglega bönnuð börnum. [29212] 22.30 ►Undirheimar Miami (Miami Vice) (4:22) (e) [23800] 23.20 ►Rómeó blæðir (Romeo Is Bleeding) Spennu- mynd með Gary Oldman og Lenu Olin. Stranglega bönn- uð bömum. 1993. (e) [2650564] 1.05 ►Spftalalíf (MASH) (19:25) (e) [9367626] 1.30 ►Dagskrárlok Fylgsnið nfHiVI Kl. 23.40 ►Spennumynd Seinni frum- ■■■1 sýningarmynd föstudagskvöldsins heitir „Fylgsnið,“ eða Hideaway. Þetta er nýleg banda- rísk spennumynd frá árinu 1995 með Jeff Goldbl- um, Christiane Lahti, Aliciu Silverstone og Alf- red Molina í aðalhlutverkum en leikstjóri er Brett Leonard. Við kynnumst Hatch Harrison, náunga sem á óvenjulega lífsreynslu að baki. Hann lenti í alvarlegu umferðaróhappi og var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús. En þar með er sagan ekki öll. Á undraverðan hátt tókst læknunum að vekja hann aftur til lífs- ins en það hefðu þeir kannski betur látið ógert! Myndin er stranglega bönnuð börnum. Hatch Harrison er nær dauða en lífi eftir að hafa ekið bíl sínum út í ískalda á með eigin- konu sína og dóttur innanborðs. OMEGA 7.15 ►Skjákynningar [5874651] 9.00 ►Heimskaup - sjón- varpsmarkaður [58021922] 16.30 ►Benny Hinn (e) [152583] 17.00 ►Líf íOrðinu Joyce Meyer (e) [153212] 17.30 ►Heimskaup - sjón- varpsmarkaður [2946545] 20.00 ►Step of faith Scott Stewart [436922] 20.30 ►Líf íOrðinu Joyce Meyer [435293] 21.00 ►Benny Hinn [427274] 21.30 ►Ulf Ekman [426545] 22.00 ►Love worth finding [423458] 22.30 ►A call to freedom Freddie Filmore [422729] 23.00 ►Líf íOrðinu Joyce Meyer (e) [144564] 23.30 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Bára Friðriksdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Purpuralit- urinn eftir Alice Walker. Guð- rún Gísladóttir les. (15:17) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón- asar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþátt- ur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 Hór og nú. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Hva Ásrún Albertsdóttir. 16.05 Dægurmálaútvarp. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Föstu- dagsstuð. 21.00 Rokkland. (e) 22.10 Blanda. 0.10 Næturtónar til morg- uns. 1.00 Veðurspá. Fréttir og fróttayfirlit á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NffTURÚTVARRW 2.00 Fróttir. Næturtónar. 4.30 Veð- urfregnir. 5.00 og 6.00 Fróttir, veö- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Hjalti Þorsteinsson. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Steinar Viktorssoni. 19.00 Kristinn Pálsson. 21.00 I rökkurró. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Eiríkur Jónsson. 9.05 King Kong. Jakob Bjarnar Grótarsson og Steinn Ármann Magnússon. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kvölddag- skrá. Jónhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. ívar Guð- mundsson. 1.00 Ragnar Páll Ólafs- son. 3.00 Næturdagskráin. Fróttir á heila tímanum kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BR0SID FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Helgi Helga- son. 16.00 Suðurnesjavikan. 18.00 Ókynnt sixties tónlist. 20.00 Ragnar Már. 23.00 Næturvakt. 3.00-10.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns. 18.07 Pétur Árnason. 19.00 Föstu- dagsfiðringurinn. 22.00 Bráðavakt- in. 4.00 T. Tryggvason. Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Iþrótta- fréttir kl. 10 og 17. MTV-fréttir kl. 9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30 og 15.30. KLASSÍK FM 106,8 8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármál- afréttir frá BBC. 9.15 Das wohltem- perierte Klavier. 9.30 Diskur dags- ins. 11.00 Halldór Hauksson. 12.05 Léttklassískt. 13.30 Síödegisklas- sík. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. Fréttir frá BBC World service kl. 8, 9, 12, 17. UNDiN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.300rð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorö. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 I kærleika. 17.00 Fyr- ir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT FM 94,3 6.00 í morguns-árið. 7.00 Darri Ól- afs. 9.00 Milli níu og tíu með Jó- hanni. 10.00 Katrín Snæhólm. 12.00 í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur, Jóhann Garðar. 17.00 Sígild dægur- lög, Sigvaldi Búi. 18.30 Rólega deildin hjá Sigvalda. 19.00 Sígilt kvöld. 22.00 Sígild dægurlög, Hann- es Reynir. 2.00 Næturtónlist. STJARNAN FM 102,2 9.00 AlbertÁgústsson. 17.00 Klass- iskt rokk frá árunum 1965-1985. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12,14, 15 og 16. X-N> FM 97,7 7.00 Las Vegas. 9.00 Sigurjón og Jón Gnarr. 12.00 Ragnar Blöndal. 15.30 Doddi litli. 19.00 Lög unga fólksins. 22.00 Party Zone Classics- danstónlist. 24.00 Næturvaktin. 4.00 Næturblandan. Útvarp Hafnarfjöróur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fróttir. 19.00 Dagskrárlok. YMSAR Stöðvar BBC PRIME Fróttir og viðskiptafróttir fluttar reglu- lega. 4.30 20 Steps to Better Management 5.30 Símon and the Witch 5.45 Alfonso Bonzo 6.10 Grange llill 6.45 Keady, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 East- Enders 9.00 Pie in the Sky 9.55 Good Iiving 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Chal- lenge 11.15 Vets Sehool 11.45 Kilroy 12.30 EastEiiders 13.00 Pie in the Sky 14.00 Good Uving 14.25 Simon and the Witch 14.40 Alfonso Bonzo 15.05 Grange Hill 15.30 Wiki- life 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 East- Enders 17.30 Vets School 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Casualty 20.30 Later With Joois Hol- land 21.30 The Glam Metal Detectives 22.00 Fist of Pun 22.30 Top of the Pops 23.05 Dr Who 23.30 Art in 14th Century Italy 24.00 A Day in the Life 0.30 Social Seíence 1.30 Ufe on the Edge 2.00 Words and Music 2.30 Family Centre 3.00 San Franeesco Riminí 3.30 Biobgical Barriers CARTOON NETWORK 4.00 Omer and the Starchíld 4.30 The Keal Story of... 5.00 The FruittjM 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 Littlc Drarula 6.30 Blinky Bill 7.00 Scooby Doo 8.00 Dextcr's Laboratory 9.00 Tom and Jcrry 10.00 Thc Real Adventures of Jonny Qucst 11.00 Droopy and Dripple 12.00 Cow and Chicken 13.00 Tho Bug3 and Daffy Show 14.00 Scooby Doo 16.00 Dextcr’s Laboratory 18.00 The Mask 17.00 Tom and Jerry CNN 4.30 Insight 5.30 Moneyline 8.30 Sport 7.30 Showbiz Today 10.30 Amerfcan Edition 1045 Q & A 11.30 Sport 12.16 Asian Edition 12.30 Business A8ia 13.00 Larry King 14.30 Sport 16.30 Q & A 1746 American Edition 20.30 Insight 21.30 Sport 23.30 Moneyllne 0.18 Amcrican Edition 0.30 Q & A 1.00 Lariy King 2.30 Showbiz Today 3.30 World Report DISCOVERY 15.00 Histoiy’c Mysteries 15.30 Ambulance! 18.00 Conneetlons 2 16.30 Junœiea 2 17.00 Wild Things 18.00 Bcyond 200018.30 Hlstor- y’s Tuming Poiuts 19.00 Orangutans - High Socfety 20.00 New Dctectives 21.00 Justfcc Files 22.00 liitfer 23.00 Statc of Alert 23.30 Ambulancel 24.00 Dagskráriok EUROSPORT 8.30 Sigiingar 7.00 Róður 8.00 gjólreiðar 10.00 Akstursiþrtttir 11.00 Tcnnis 13.00 Hjólreiðar 14.30 Tennls 16.30 Akstursíþróttir 17.30 Kerrukappakstur 18.00 Knattspyma 20.00 Hjélreiðar 21.30 Kerrukappakstur 22.00 Tennis 23.30 Dagskráriok MTV 4.00 Kfckstart 8.00 Moming Mbc 12.00 Dance Floor 13.00 Beach House 14.00 Select 16Æ0 Dance Floor 17.00 MTV News Weekend Edití- on 17.30 The Grind 18.00 Real Worid 18.30 Singled Out 19.00 Amour 20.00 Loveline 21.00 Festíval '97 Specíal 21.30 Beavis & Butt-Head 22.00 Party Zone 24.00 Night Vidcos WBC SUPER CHANNEL Fréttlr og viðsklptafróttk fluttar regki- lega. 4.00 VIP 4.30 Tom Brokaw 6.00 Brian Williaras 6.00 Today 7.00 CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00 The Good life 14.30 Spencer Christian's Wine Cellar 15.00 The Site 16.00 National Geograp- hic Television 17.00 The Ticket 17.30 VIP 18.00 Music Legends 18.30 Talkin’ Jazz 19.00 US PGA Golf 20.00 Jay Leno 21.00 Conan O’Brien 22.00 Later 22.30 Tom Brókaw 23.00 Jay Leno 24.00 Intemight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 The Ticket 2.30 Talkin’ Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Tieket SKY MOVIES PLUS 5.00 Charapions: A Love Story, 1979 7.00 Phase IV, 1973 9.00 The Absolute Truth, 1996 10.30 Two of a Kind, 1983 12.00 Lett- ers from the East, 1995 14.00 Champions: A Love Story, 1979 16.00 Miracle on 34th Stre- et, 1994 18.00 The Absolute Truth, 1996 20.00 To Wong Foo, Thanks for Everything, Juiie Newmar, 1995 22.00 Aírheads, 1994 23.35 No Ordinary Summer, 1994 1.30 A Vow to Kili, 1994 3.00 City Ck>ps, 1995 SKY NEWS Fróttlr ó klukkutfma fresti. 5.00 Sunrise 8.30 Century 8.30 ABC Nightline 13.30 Pari- iament 14.30 1710 Lords 16.00 Uve at Fíve 17.30 Martin Stanford 18.30 Sportsline 19.30 SKY Business Report 0.30 Martín Stanford 1.30 SKY Business Report 2.30 The Lords SKY ONE 5.00 Momíng Glory 8,00 Regis & Kathie Lee 8.00 Ar»other Worid 10.00 Days of Our Lives 11.00 Oprah Winfrey 12.00 Geraldo 13.00 Sally Jessy Raphael 14.00 Jenny Jones 15.00 Oprah 16.00 Star Trek 17.00 Real TV 17.30 Married ... With Children 18.00 The Simpsons 18.30 MASH 19.00 The Big Easy 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 High Incident 22.00 Star Trek 23.00 David Letterman 24.00 Hit Mix Long Play TNT 19.00 Tnt Wcw Nitro 20.00 Forbiddon Pia- nct, 1956 22.00 A Touch of the Sun, 1956 23.26 Poatman’s Knock, 1962 1.16 Thc Sho- cs of the F’rahcrman, 1968

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.