Morgunblaðið - 25.07.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.07.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ1997 45 fyndnasta grínmynd ársins!" „Brjálæðislega fyndin!" M hlærð big máttlausan!" gr*ri netfang: ■æiSi' www.nothingtolose.com EINNIG SÝNDl FORSÝND í KVÖLD KL. 11.15 Sýnd kl. 4.15,6.30,9 og 11.30. b.í. 12 THX DIGITAL SAMBW SAMmwem SAMBtOiM SAMBiO þac scm Steven Spielbérg er við stjoi nvólinn éb_enginn svikimicpfrkoiájiíLskemnitun." i3t Tvöfalt fleiri eðlur, tvöfalt betri brellur, tvöfalt meiri spenna!!! ANACONDA fTJTf |TTi1 '1 L 1 Jl li;- 1| EINA BÍÓIÐ MEÐ SCDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM EINA BÍÓIÐ MEÐ ^□□DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. hedigítal A L L E N 6RÍN 0G GLENS FYRIRALLA FRUMSKÓCARFJOR Ein vinsælasta grínmyndin vestanhafs í sumar með Tim Allen úr Handlaginn heimilisfaðir. Hann sækir son sinn til innfæddra í Amazon frumskóginn til að sýna honum stórborgina New York. KUDROW BEAVfS“* RWTTMf4ð AAWtíA Sviðsett ástarsamband? ►ÞÝSKA fyrirsætan Claudia Schiffer hefur brugðist ókvæða við frásögn tímarits um að hún hafi fengið um 23 milljónir króna fyrir að látast vera unnusta töframanns- ins Davids Copperfi- elds. Franska tímaritið Paris Match heldur því fram að það hafi undir höndum samninga sem sanni að parið hafi ákveðið að setja á svið ástarsamband til að efla og bæta ímynd sína í fjölmiðlum. Bæði hafa þau fengið mikla athygli sem par og að sögn tímaritsins var sambandið stofnað til að gæta hagsmuna þeirra í opinbera líf- inu. Gudrun, móðir Claudiu, svaraði full- yrðingunum með því að lýsa því yfir að dótt- ir hennar elskaði töframanninn í raun og veru. Berst fyrir hjónabandmu MIKE Tyson, boxarinn alræmdi, berst nú á öðrum vettvangi en í hringnum. Hann berst nefnilega við að bjarga hjónabandi sínu og eiginkonunnar Monicu. Að sögn vinkonu Monicu setti hún Tyson afarkosti eftir viður- eignina við Holyfíeld og sagði að ef hann tæki sig ekki saman í andlitinu | væri sambandi þeirra lokið. Orsök skilnaðarins er hið mikla skap boxarans sem honum gengur illa að hafa stjóm á. Monica varð sjálf vitni að því þegar eiginmaðurinn beit í eyra andstæðings síns eins og frægt er orðið og fer fram á að hann leiti sér hjálpar. Breytinga gætti hjá Tyson gagnvart konu sinni nokkrum vikum fyrir stóra slaginn og komu þá upp alvarleg vandamál í sambandinu. Monica og Tyson kynntust skömmu áður en hann fór í fangelsi fyrir að nauðga fegurðardrottningu og geng- ur hún nú með annað bam þeirra hjóna. Að sögn vinkonu Monicu treystir hún sér ekki til að ala upp tvö böm með Tyson óbreyttan sér við hlið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.