Morgunblaðið - 25.07.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1997 41
ÍDAG
Arnað heilla
QrXÁRA afmæli.
í/vfSunnudaginn 27. júlí
verður níræður Oskar Sig-
urðsson, Ásvallagötu 55,
fyrrverandi verkstjóri í
Isbirninum. Hann tekur á
móti gestum í Ársal Hótel
Sögu á afmælisdaginn milli
kl. 15-18.
BRIDS
llmsjón Guðmundur l’áll
Arnarson
Lesandinn er í austur, í
vörn gegn fjórum spöðum:
Norður gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ 9862
¥ KG10843
♦ 3
4 Á6
Austur
♦ 5
¥ Á765
♦ KDG8
♦ DG95
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 tígull 1 spaði
2 tíglar 4 spaðar Allir pass
Makker spilar út hjarta-
tvisti, þú drepur á ás og suð-
ur lætur drottninguna. Þið
spilið „hátt-lágt“ með tvíspil,
svo blekking suðurs er til-
gangslaus - tvistur makkers
er augljóst einspil. Það blasir
við að spila hjarta áfram í
öðrum slag, en hvaða
hjarta?
Spilið er frá EM í
Montecatini. Á nokkrum
borðum spilaði austur hjarta-
sjöu í öðrum slag, þ.e.a.s.
hæsta spilinu til að kalla í
tígli. Hugmyndin var að fá
makker til að spila undan tíg-
ulás, svo hægt væri að spila
hjarta í þriðja sinn og upp-
færa hugsanlega drottningu
vesturs í trompi:
O/"IÁRA afmæli. Átt-
Ov/ræður er í dag Garð-
ar Jóhannsson, fyrrv.
verkstjóri Reykjavíkur-
borgar/Skrúðgarðinum
Laugardal, Austurbrún 2,
Reykjavík. Hann verður að
heiman á afmælisdaginn.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 31. maí í Hallgríms-
kirkju af sr. Karli Sig-
urbjörnssyni Jóhanna
Gústafsdóttir og Guð-
mundur Þór. Þau eru bú-
sett í Kópavogi.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 21. júní í Kálfatjarn-
arkirkju af sr. Bjarna Þór
Lína Friðriksdóttir og
Sigurður Sigurðsson. Þau
eru búsett í Reykjavík.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 21. júní í Áskirkju
af sr. Sigfinni Þorleifssyni
Bryndís Sigurðardóttir
og Skúli Gunnlaugsson.
Þau eru búsett í Reykjavík.
Ljósm. Jóh. Valg.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 21. júní í Egilsstaða-
kirkju af sr. Óskari Inga
Ingasyni Fanney Kr. Inga-
dóttir og Jón Fjölnir Al-
bertsson. Heimili þeirra er
í Háafelli 6.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 7. júní í Dómkirkj-
unni af sr. Hjalta Guð-
mundssyni_ María Jónas-
dóttir og Ólafur M. Magn-
ússon. Heimili þeirra er á
Hjarðarhaga 42, Reykja-
vík.
Norður
¥ 9862
¥ KG10843
♦ 3
4 Á6
Vestur
4 K73
¥ 2
♦ 97542
4 K1074
Austur
4 DG95
Suður
4 ÁDG104
¥ D9
♦ Á106
4 832
Spilið vannst á þeim borð-
um þar sem vestur hlýddi
makker umyrðalaust og spil-
aði tígli. Vissulega má segja
að vestur hefði átt að hugsa
sjálfstætt og gera sér grein
fyrir að ekkert lægi á að
spila tígli, en hins vegar
gæti verið bráðnauðsynlegt
að sækja laufslag strax. En
tígulkallið var afdráttarlaust
og ekki er hægt að gagnrýna
vestur fyrir að treysta mak-
ker sínum. Austur átti að
halda öllum leiðum opnum
með því að spila hjartasexu,
þ.e. miilispilinu.
----- \
HÖGNI HREKKVÍSI
STJÖRNUSPÁ
eftlr Frances Drake
LJÓN
Afmælisbam dagsins:
Þú ert sjálfsöruggur og
þrífst best á spennandi verk-
efnum sem þú hefur fijálsar
hendur við að framkvæma.
Ferðalög eru þér að skapi.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Gættu þess að valda ekki öðr-
um misskilningi, sérstaklega
vinnufélögum. Talaðu hreint
út. Gættu hófs í ijármálum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér væri hollt að tala minna
og hlusta meira á samstarfs-
menn þína. Áætlanir þeirra
eru ekki svo slæmar og þið
verðið að vinna saman að
lausn mála.
Tvíburar
(21. maí-20.júni) AX1
Þú leikur á als oddi í dag
og hefur ástæðu til. Þitt
góða skap smitar alla í kring
um þig. Kvöldið er hentugt
til upplyftingar.
Krabbi
(21. júní — 22. júli) HSS
Loksins fékkstu lífskraftinn
og orkuna til að koma verk-
efnum í höfn. Reyndu samt
að sjá út úr vinnunni og
sinntu vinum þínum líka.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú skalt ekki halda að verk-
efnin hverfí á braut, þótt þú
sinnir þeim ekki. Því fyrr
sem þú hefst handa, þeim
mun betra.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <Sí^
Láttu ekki vanmetakennd ná
tökum á þér. Þetta verk er
þér hreint ekki ofviða, eins
og þú kemst að, strax þegar
þú byijar á því.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér tekst vel upp við lausn
vandasams verkefnis. Þér
berst boð um hjálp frá sam-
starfsmanni. Gættu þess að
henni fylgi engar kvaðir.
Sporðdreki
(23.okt.-21. nóvember) ®)jj0
Notfærðu þér hæfíleika þína
til samskipta við aðra. Þér
tekst loksins að vinna vin
þinn á þitt mál. Láttu vera
að hrósa sigri.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) «v
Það er ekki þinn stíll að taka
frumkævðið svo láttu það
eiga sig. Taktu samt til
hendinni heima við; þar bíða
þín verkefni.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Þú ert snillingur í því að
fara í kring um hlutina. Nú
þarftu samt að taka á málun-
um og ræða hreinskilnislega
við þína nánustu.
Vatnsberi
(20.janúar-18.febrúar)
Það freistar þín að kaupa
dýran hlut til heimilisins.
Farðu varlega í fjármálum
og gerðu ekkert fyrr en að
vel athuguðu máli.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Eitthvað angrar þig fram
eftir degi, án þess þú vitir
orsökina. Þér tekst þó að
vinna úr málinu loksins þeg-
ar það kemur á þitt borð.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Útsala útsala
Enn meiri verðlækkun!
Opiðvirka daga kl. 10-18,
laugardaga kl. 10-16.
JOSS
Laugavegi 20, sími 562 6062.
Kœru vinir og œttingjar
Við þökkum innilega fyrir alla ánœgju, vináttu, gjafir, blóm og skeyti
á hátíðisdögum okkar. Megi þessar Ijóðlínur fylgja sérhverju ykkar.
Ljóðlínu Ijúfar líða til þín
með kœrleikans kveðju er óskin mín
að gœfa þérfylgi um œvinnar veg
og Ijósið þér lýsi og minnir á sig.
Ljósið er Kristur sem gefur oss allt
mundu það vinur þótt stundum sé svalt.
Þóra og Ásgeir Sandholt.
Græna mílan
STEIMILN KING
magnaÖrt tíff iioklmi sínni fyrr
Meistaravúi k í sex hókuni
Bækur íir. 3 og 4 komnar nt
Græna niílan
I Lyginni
^ líkast?
ænskar
kiötbollur
90.-
Gildir föstudag og laugardag
Veitinsastaó
u r
frábær útvistarfatnaöur
Mountain Jakki
Protex 6000
Sterk og létt
. "Microfiber
*Rlþstop" efni i
Vatnsheldni:
Yfir 6000 mm
Útöndun:
8000 grm. á m2
miöað við 24 tíma
Allir saumar
yfirlímdir
Góð stillanleg hetta
áföst
Góðir vasar, þar af
einn vatnsheldur,
kortavasi
Snið sem býður upp
á hreifanleika
Fljótþornandi
netfóöur
Stormahlíf í mitti
þyngd:
ca 800 gr.
RHM
JL,
waum &*.. \