Morgunblaðið - 02.08.1997, Page 17

Morgunblaðið - 02.08.1997, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 17 hækkun frá áramótum. * ... það gera 30.000 fyrir hverjar 100.000 krónur - eða 78.000 fyrir hverjar 260.000 krónur. Þetta er langhæsta ávöxtun allra íslenskra hlutabréfasjóða á árinu 1997. Enda hefiirVaxtarsjóðurinn hf. stækkað um yfir 500 milljónir króna frá því hann var stofnaður fyrir áramót. Astæðan? Fjárfestar vilja eignast hlut í hæstu ávöxtun íslenskra hlutabréfasjóða á árinu. Þeir vilja eiga hlut í sjóði sem fjárfestir í fyrirtækjum sem talin eru eiga verulega vaxtar- eða hagnaðarmöguleika - og sem markaðurinn hefur ekki enn áttað sig á. Einfalt? Fyrir eigendurVaxtarsjóðsins hf. Þeir láta sérfræðingana sjá um fyrirhöfnina. P.S. Vaxtarsjóðurinn hf. hefur hlotið viðurkenningu ríkisskattstjóra og kaup í honum veita því rétt til tekjuskattsfrádráttar. Guðtnundur Þ. Guðtnundsson er sjóðstjóri hjá VIB, Kirkjusandi. Verið velkomin í VIB og til verðbréfafulltrúa í útibúum Islandsbanka VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi. Sími 560-8900. Myndsendir: 560-8910. * 30% hcekkun áfyrstu 7 tnánuðum ársins 1997.Jafngddir 56,8% ávöxtun á ársgrundvelli. Ábending: Ávöxtun ífortíð er ekki vísbending um ávöxtun íframtlð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.