Morgunblaðið - 02.08.1997, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 02.08.1997, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 2, ÁGÚST 1997 7^. VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: V * * * * * é • * 4e é' # é é -}S é M Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning v/ Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. j Vindörin sýnir vind* stefnu og fjöðrín sss vindstyrk, heil fjöður ^ $ er 2 vindstig.é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan og suðvestan gola eða kaldi. Smáskúrir eða dálítil súld með köflum um vestanvert landið, en víða léttskýjað um landið austanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestlæg átt, yfirieitt gola eða kaldi. Skýjað að mestu og súld eða rigning af og til um landið vestanvert. Austan til á landinu verður léttskýjað nema á miðvikudaginn en þá má búast við rigninmgu um land allt. Hlýtt verður í veðri, einkum austan til. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á teÆ4-2 milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður- athuganir áður en haldið er af stað í ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Yfiriit: Lægðin vestur af landinu hreyfist austnorðaustur, en lægðin austur af landinu fer norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 f gær að fsl. tfma 2'iX3-1/ Reykjavík ”C Veður 12 súld Lúxemborg °C Veður 14 skýjað Bolungarvík 11 alskýjað Hamborg 20 skúr Akureyri 15 skýjað Frankfurt 18 rign á slð.klst. Egilsstaðir 12 alskýjað Vín 18 skýjað Kirkjubæjarkl. 16 léttskýjað Algarve 30 heiðskírt Nuuk 5 súld Malaga 29 léttskýjað Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn 21 14 skýjað 21 skýjað 19 rign. á sfð.klst. Barcelona Mallorca Róm Feneyjar 28 mistur 30 hálfskýjað 27 skýjað 20 skýjað Stokkhólmur Helslnki 22 skýjað 25 léttskýiað Winnipeg Montreal 15 heiðskírt 20 heiðsklrt Dublin 19 skúr Halifax 20 léttskýjað Glasgow 16 skúr á síð.klst. New York 24 hálfskýjað London 21 rign á síð.klst. Washington - vantar Parfs 20 skýjað Orlando 24 þokumóða Amsterdam 20 skýjað Chicago 18 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu fslands og Vegagerðinni. 2. ÁGÚST Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur y REYKJAVlK 5.55 3,3 11.58 0,5 18.11 3,7 4.35 13.30 22.22 12.49 ISAFJÖRÐUR 2.03 0,4 7.54 1,8 14.00 0,4 20.03 2,2 4.21 13.38 22.51 12.57 SIGLUFJORÐUR 4.09 0,2 10.33 1,1 16.02 0,4 22.24 1,3 4.01 13.18 22.32 12.37 DJUPIVOGUR 2.57 1,8 9.01 0,4 15.25 2,0 21.37 0,5 4.07 13.02 21.54 12.20 Siávarhasó miöast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 mannsnafn, 4 snæða, 7 duttu, 8 laghent, 9 tónn, 11 predikun, 13 at, 14 tunna, 15 dýra- ríki, 17 ágeng, 20 hug- svölun, 22 kirtill, 23 hrósar, 24 unum við, 25 gyðju. LÓÐRÉTT: 1 legubekkir, 2 vesælt, 3 sleit, 4 kropps, 5 vagga, 6 korns, 10 bleytukrap, 12 keyra, 13 kona Þórs, 15 loð- skinns, 16 minnst á, 18 skottið, 19 ástfólgnar, 20 guðhrædd, 21 belti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ljúflyndi, 8 padda, 9 Ingvi, 10 men, 11 kasti, 13 nauts, 15 hroll, 18 kalla, 21 úti, 22 rýmka, 23 reynd, 24 brennandi. Lóðrétt: 2 Júdas, 3 frami, 4 ylinn, 5 duggu, 6 spik, 7 viss, 12 tel, 14 ala, 15 héri, 16 ormur, 17 lúann, 18 kirna, 19 leynd, 20 alda. í dag er laugardagur 2. ágúst, 214, dagur ársins 1997. Orð dagsins; Og ég segi yður: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, o g þér mimuð fínna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfís- miðstöð húmanista, Blönduhlíð 35 (gengið inn frá Stakkahlíð). Aflagrandi 40. Skrán- ing stendur yfir í ferð á Vesturfarasetrið á Hofs- ósi. Farið verður fimmtu- daginn 14. ágúst. Uppl. f síma 562-2571. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi fór Dettifoss. Stapafellið kom _og fór í gær. Guðbjörg ÍS fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fór Haraldur Krist- jánsson á veiðar. Ostandkino fór á veiðar í gær. írafoss fer á ströndina í dag og Pétur Jónsson á veiðar. Rúss- neska skipið Vioyaevo kom í gær. Á mánudag er Svanur væntanlegur og Bakkafoss kemur til Straumsvíkur. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Sunnudaginn 3. ágúst verður aðeins ein ferð frá Vestmannaeyjum kl. 13 og frá Þorlákshöfn kl. 16. Mánudaginn 4. ágúst er brottför frá Eyjum kl. 11 og 18 og frá Þorlákshöfn kl. 14.30 og 21.30. Au- kaferðir verða þriðjudag- inn 5. ágúst og þá frá Vestm.eyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá (Lúkas 11,9.) Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk kl. 13.00 og 19.30. Ilríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrís- ey eru frá kl. 9 á morgn- ana á tveggja tíma fresti til kl. 23 og frá Árskógs- sandi á tveggja tíma fresti frá kl. 9.30-23.30. Fagranesið fer á milli ísafjarðar og Amgerðar- eyris mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga frá ísafirði kl. 10 og frá Arngerðareyri kl. 13.30. Einnig farið alla daga nema laugardaga frá ísafirði kl. 18 og frá Arngerðareyri kl. 21. Uppl. í s. 456-3155. Fréttir Frá Viðey: Sunnudag- inn 3. ágúst mun herra Johannes Gijsen, biskup í Landakoti, flytja messu í Viðeyjarkirkju til heið- urs Ólafi helga Haralds- syni Noregskonungi og hefst hún klukkan tvö eftir hádegi. Messan er öllum opin og sérstök bátsferð verður fyrir kirkjugesti kl. 13.30. Mánudagur 4. ágúst. Hefðbundin staðarskoð- un kl. 14 sem hefst við Viðeyjarkirkju. Báts- ferðir á klukkustundar- fresti frá kl. 13-17 og I land aftur á hálfa tíman- um. Mannamót Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeija- firði. Húmanistahreyfingin stendur fyrir ,jákvæðu Rangæingafélagið í Reykjavík. Sumarferð félagsins verður að þessu sinni farin f Þórsmörk, laugard. 9. ágúst. Lagt verður upp frá Umerðar- miðstöðinni (BSÍ) kl. 8. Komið verður við í Þotw. steinslundi og í Þórs- mörk mun Þórður Tóm- asson í Skógum taka á móti hópnum. Um kl. 17 mun óvænt uppákoma bíða hópsins f Hamra- görðum. Skráning fyrir kl. 19 á fimmtudag í sfm- um: 565-7398 (Linda), 554-5186 og vs. 553-6120 (Loftur). Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Sixten Enlund, organisti frá Helsinki, Finnlandi. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Be^j_ ið fýrir sjúkum. Langholtssókn. Kven- félag Langholtssóknar og Bæjarleiðabílstjórar fara í hina árlegu ferð með aldraða í Langholts- sókn miðvikudaginn 6. ágúst. Lagt af stað kl. 13 frá safnaðarheimili Langholtskirkju. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Ml Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbæn- ir mánudaga kl. 18. tekið á móti bænaefnum f kirkjunni. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. SPURT ER . . . INokkrar endurbætur voru gerðar á einu varðskipa Landhelg- isgæslunnar nýverið og kom skipið aftur hingað til lands frá skipasmíða- stöð í Póllandi, þar sem verkið var unnið, í þessari viku. Hvaða varðskip er hér um að ræða? ^Hver orti? Komið, allir Caprisveinar. Komið, sláið um mig hring, meðan ég mitt kveðjukvæði um Katarinu litlu syng. 2Hrafn Gunnlaugsson undirbýr nú tökur á nýrri kvikmynd. Verður hún byggð á Píslarsögu síra Jóns Magnússonar. Hvað á myndin að heita? 8Óðinn safnar til sín í bústað sinn í Ásgarði öllum vopndauðum mönnum og merkir nafn hennar „höll hinna föllnu". Hvað heitir bú- staðurinn? 3Frakklandskeppninni í hjólreið- um, Tour de France, lauk fyrir viku og sigraði Þjóðveiji fyrsta sinni i keppninni. Hvað heitir hann? 4Hann var rússneskur rithöfund- ur og vakti ungur athygli fyrir sálgreiningu persóna í bókum sínum og óhefðbundnar persónulýsingar. í verkinu „Stríð og friður" lýsir hann Rússum af öllum stigum á tímum Napóleonsstyijaldanna og I „Önnu Karenínu" fjallar hann um ástina og hræsnina. Hvað hét rithöfundur- inn? 'Tordesillasáttmálinn var gerður * árið 1494 milli tveggja þjóða, sem hugðust skipta heiminum milli sín. Skyldi önnur þeirra fá yfirráð yfír Afríku og Indlandi, en hin Amer- íku að undanskilinni Brasilíu. Hveij- ar voru þjóðimar? 6 Hvað merkir orðtakið að eitt- hvað sé klappað og klárt? 9Maðurinn á myndinni var franskur stjórnmálamaður, kardínáli og her- togi, forsætisráð- herra Loðvíks XIII og æðsti valds- maður ríkisins frá 1624. Hann var uppi frá 1585 til 1642 og kom á nær algeru kon- ungseinveldi I Frakklandi. Við lát hans var landið samheldnara og öflugra en nokkru sinni áður. Hann stofnaði frönsku akademíuna árið 1635. Hvað hét maðurinn? '(napaqciH ap sissajj na ireaf-pireuuv IUJ8U nqnj) jiyujpjiq naqaqaia '6 'U9m«A ■8 'iSioqraxíÍBj bjj uossuojsjs piAVa ■£ 'piSuaayjjnnj npa pjpyjju ps pnAqjjia PV '9 'JVfiaAuyds 2o jnpiSnjjo,] -g •r°js[ox sjjApqoqjN Aaq 't, qaiJJin unf ■£ •uuj2ujpjoqujq.iXj( -$x P|úp|spai!A 't MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 115£ . sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAWV RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.