Morgunblaðið - 02.08.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 02.08.1997, Blaðsíða 62
 62 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO Háskólabíó G-ott SÍMI 552 2140 HS EINNIG SÝND I Frá John Grisham höfundi The Firm, The Client og S ATimetoKill. Er það þess viroi? Tvöfalt fleiri eðlur, tvöfalt betri brellur, tvöfalt meiri spenna! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára. W.'Í1A.U [\ '2 rw: '1 ELSKUNNAR LOGANDI BÁI Hrífandi, gríðarlega falleg og erótísk myn eftij; meístat Bo Widerbei UNDIRDJUP ISLANDS Sýndkl. 5.30. Enskt tal SKOTHELDIR r Tilboö 4°0k'. Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. Att þú eftir AÐ SJÁ KOLYA? BfllHL Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar Eðalvagnar Schwarzeneggers VÖÐVABÚNTIÐ Arnold Schwarzenegger hefur bætt nýjum eðalvagni við glæsilegt bílasafn sitt. Leikarinn var ný- i- lega í bíltúr með 3 ára syni sín- um, Patrick, í Excalibur blæju- bílnum sem kostaði aðeins 6 milljónir króna. Bílasafn hasar- hetjunnar er sannarlega til- komumikið en þar má finna sjaldgæfar Porsche-bifreiðir, Ferrari-bíla og Hummer-her- mannajeppa sem er uppáhalds faratæki Schwarzeneggers. Dularfull og mögnuð framhaldssaga eftir Stephen King Bækur nr. 5 og 6 eru komnar magnaöri en nokkru sinni fvrr. SrrslJHi ot dukbmt iM>no t*r»v<rk Ktfíf* í W,»»i« MAt; fRn^nutti U0>hafl tii tml» m j| im w í grrtttrs m m (j í.íicl mJlíu. 1-1X1 iy>j> {J{JJJXJi! \:\'i v TEINmWTB CUSTOMERS ■ ; ONLY : i Ljósmyndasýning Morgunblaðsins á Akureyri Okkar menn, félag fréttaritara Morgunblaðsins, og Morgunblaðið efndu til samkeppni um bestu Ijósmyndirfréttaritara frá árunum 1995 og 1996. í Blómavali á Akureyri hefur verið komið upp sýningu á þeim myndum sem dómnefnd taldi bestar. Myndefnið er fjölbreytt og gefst því kostur á að sjá brot af viðfangsefnum fréttaritara Morgunblaðsins sem eru um 100 talsins og gegna mikilvægu hlutverki ífréttaöflun blaðsins á landsbyggðinni. Sýningin stendur til sunnudagsins 1 7. ágúst og er opin á afgreiðslutíma Blómavals á Akureyri. Myndirnar á sýningunni eru til sölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.