Morgunblaðið - 02.08.1997, Síða 62

Morgunblaðið - 02.08.1997, Síða 62
 62 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO Háskólabíó G-ott SÍMI 552 2140 HS EINNIG SÝND I Frá John Grisham höfundi The Firm, The Client og S ATimetoKill. Er það þess viroi? Tvöfalt fleiri eðlur, tvöfalt betri brellur, tvöfalt meiri spenna! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára. W.'Í1A.U [\ '2 rw: '1 ELSKUNNAR LOGANDI BÁI Hrífandi, gríðarlega falleg og erótísk myn eftij; meístat Bo Widerbei UNDIRDJUP ISLANDS Sýndkl. 5.30. Enskt tal SKOTHELDIR r Tilboö 4°0k'. Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. Att þú eftir AÐ SJÁ KOLYA? BfllHL Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar Eðalvagnar Schwarzeneggers VÖÐVABÚNTIÐ Arnold Schwarzenegger hefur bætt nýjum eðalvagni við glæsilegt bílasafn sitt. Leikarinn var ný- i- lega í bíltúr með 3 ára syni sín- um, Patrick, í Excalibur blæju- bílnum sem kostaði aðeins 6 milljónir króna. Bílasafn hasar- hetjunnar er sannarlega til- komumikið en þar má finna sjaldgæfar Porsche-bifreiðir, Ferrari-bíla og Hummer-her- mannajeppa sem er uppáhalds faratæki Schwarzeneggers. Dularfull og mögnuð framhaldssaga eftir Stephen King Bækur nr. 5 og 6 eru komnar magnaöri en nokkru sinni fvrr. SrrslJHi ot dukbmt iM>no t*r»v<rk Ktfíf* í W,»»i« MAt; fRn^nutti U0>hafl tii tml» m j| im w í grrtttrs m m (j í.íicl mJlíu. 1-1X1 iy>j> {J{JJJXJi! \:\'i v TEINmWTB CUSTOMERS ■ ; ONLY : i Ljósmyndasýning Morgunblaðsins á Akureyri Okkar menn, félag fréttaritara Morgunblaðsins, og Morgunblaðið efndu til samkeppni um bestu Ijósmyndirfréttaritara frá árunum 1995 og 1996. í Blómavali á Akureyri hefur verið komið upp sýningu á þeim myndum sem dómnefnd taldi bestar. Myndefnið er fjölbreytt og gefst því kostur á að sjá brot af viðfangsefnum fréttaritara Morgunblaðsins sem eru um 100 talsins og gegna mikilvægu hlutverki ífréttaöflun blaðsins á landsbyggðinni. Sýningin stendur til sunnudagsins 1 7. ágúst og er opin á afgreiðslutíma Blómavals á Akureyri. Myndirnar á sýningunni eru til sölu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.