Morgunblaðið - 02.08.1997, Síða 63

Morgunblaðið - 02.08.1997, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 63 fllUll'lliWliM Fyndnasta grínmynd ársins! „Brjálæðislega tyndin! , „Þú hlærð hig máttlausan! www.n oth i namjose • cOj AR^NpL.'b SAMma SAMma SAMmo SPAGE JAM Hringjarinn I ]\í(-)trí:] )ami: SAMBtOm SAMmO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd og BÍÖHÖL SAe/k BÍOMO NEGGER CHRI5 □DONNELL GEORGE CLOONEV V4 'm m BRTMftN UMA POBI • OU,CIA THURMAN SILVERSToflH Stærsta og langflottasta myndin um Batman til þessa! Myndin fór á toppinn í Bandaríkjunum. Sjáiö Arnold Schwarzenegger sem Mr. Freeze og George Clooney úr E.R. sem hinn nýja Batman og bomburnar Alicia Silverstone og Uma Thurman. RLICIA \ SILVER5TOI í tveim stærstu sölunum kl. 2.30, 3, 5, 7, 9 11 og 12. b.í. 10. SÝIUIIUGARTÍIVIAR LAUGARDAG, SUIUIUUDAG OG MÁIUUDAG. SÝIUIIUGARTÍMAR LAUGARDAG. SUIUIUUDAG OG MAIUUDAG EINA BÍÓIÐ MEÐ ÍÍGDDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM EINA BÍÓIÐ MEÐ □□DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM Sýnd kl. 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 10. EimDlfilTAL lamnmnAL THURMAN ^ W SILVERSTOI^ Stærsta og langflottasta myndin um Batman til þessa! Myndin fór á toppinn í Bandaríkjunum. Sjáið Arnold Schwarzenegger sem Mr. Freeze og George Clooney úr E.R. sem hinn nýja Batman og bomburnar Alicia Silverstone og Uma Thurman. ÝKTIR ENDURFUNDIR FRUMSKÓCARFJÖR 6RÍN 0ÚCLEN5 FYRIR ALLA ★ ★★ BYLGJAN |ÓSHÆRðAR( ifÐ MEIRH" leppnuð. S KARENNA Gore var í einföldum og glæsilegum kjól frá Vera Wang þegar hún gekk að eiga lækninn sinn, Andrew Schiff. VARAFORSETINN, A1 Gore, og Tipper eiginkona hans fögn- uðu 27 ára brúðkaupsafmæli sínu á giftingardegi dótturinnar. Dóttir vara- forsetans giftir sig KARENNA Gore, elsta dóttir varafor- seta Bandaríkjanna, gekk á dögunum í það heilaga með Andrew Schiff, ungum lækni í New York. AI Gore og eiginkona hans, Tipper, voru him- inlifandi yfir ráðahag dótturinnar en brúðguminn tilheyrir þekktri banka- fjölskyldu í New York. Parið kynntist fyrir tæpu ári og giftist 12. júlí eða nákvæmlega 27 árum eftir að varaforsetinn og eigin- kona hans giftu sig. Brúðkaupið þótti „látlaust“ að amerískum sið, gestir voru aðeins um 300 talsins og söng Aretha Franklin fyrir þá. Bill Clinton Bandaríkjaforseti mætti einn síns liðs þar sem Hillary og Chelsea voru á ferðalagi um Evrópu. Hann tók hins vegar fullan þátt í hátíðarhöldunum og dansaði meðal annars við yngri systur brúðarinnar. Hin 23 ára Karenna mun hefja nám við Colombia-lagaskólann í haust en eiginmaðurinn vinnur sem læknir á sjúkrahúsi í New York-borg. • ^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.