Morgunblaðið - 02.08.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.08.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 53 MESSUR I Guðspjall dagsins: Jesús grætur yfir ________Jerúsalem.__________ (Lúk. 19) ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er bent á guðs- þjónustu í Laugarneskirkju. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. VIÐEYJARKIRKJA: Kl. 14. Hr. Jo- hannes Gijsen biskup í Landakoti flytur messu til heiðurs Ólafi helga Haraldssyni, Noregskonungi. Prédikun verður á íslensku. Allir velkomnir. Sérstök bátsferð fyrir kirkjugesti úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. GRENSÁSKIRKJA: Messa fellur niður vegna helgarleyfis starfs- fólks. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Tónleikar kl. 20.30, Sixten Enlund, organisti frá Helsinki, Finnlandi. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Kvöldbænir kl. 20.30. Umsjón Svala Sigríður Thomsen djákni. Vegna sumar- leyfa í ágúst verður ekki messað kl. 11 eins og venja er, en þess í stað verða kvöldbænir á sunnu- dagskvöldum kl. 20.30. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Félagar úr Kór Laugar- neskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Jón Dalbú Hróbjarts- son. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Hildur Sigurðar- dóttir. Organisti Lenka Máté. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Bjarni Jóna- tansson. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Engin guðsþjónusta er í kirkjunni vegna sumarleyfa starfsfólks kirkjunnar. Fólki er bent á helgihald og þjón- ustu í öðrum kirkjum í prófasts- dæminu. DIGRANESKIRKJA: Kirkjan verður lokuð í ágústmánuði vegna sumar- leyfa starfsfólks. Fólki er bent á helgihald í öðrum kirkjum í Kópa- vogi. HJALLAKIRKJA: Vegna fram- kvæmda í Hjallakirkju er fólki bent á helgihald í öðrum kirkjum próf- astsdæmisins. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks falla sunnudagsguðs- þjónustur niður í ágústmánuði. Sóknarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Vegna landsmóts hvítasunnu- manna í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð falla allar samkomur helgarinnar niður. KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudags- kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess- ur sunnudaga kl. 10.30, 14 og 20 (á ensku). Kl. 14 Biskupsmessa í Viðeyjarkirkju í minningu Ólafs helga Noregskonungs. (Viðeyjar- ferjan fer kl. 13 og 13.30 frá Sundahöfn, strætisv. nr. 4 þangað. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Engar messur í ágúst JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og iaugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudaga kl. 10. Messa laugardaga og virka daga kl. 18.30. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr kór Vídalínskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Hans Markús Hafsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kvöld- guðsþjónusta kl. 20.30 sunnudag. Ath. breyttan tíma. Organisti Nat- alia Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Helgi- stund í Borgarkirkju kl. 14. Sókn- arprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11 með léttri tónlist. Guðmundur Ómar Guðmundsson á Akureyri prédikar. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknarprest- ur. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. Opið alla Góðar veitingar og ghesilegt útsýni. Opið alla verslunarmannahelgina frá 12 - 01. Leiktæki íyrir börn á staðnum. CAFE ♦ RESTAURANT » CAFE Hamraborg 10 * sími 554 1350 Pr. mann: Pr. mann: ■$1.700. Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo fullorðna og tvö börn 2-11 ára, gistingu á Aloe á Ensku ströndinni í 14 nœtur. Tveir saman í íbúð á Aloe. 48.700,- pr. mann. Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo full- orðna og tvö börn 2-11 ára, gistingu á Aloe í 28 nœtur. Tveir saman í íbúð á Aloe. kr. 67.900.-pr. mann. 3.SEPT SÉÍUILBOÐ Pr. mann: Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo fullorðna og tvö börn 2-11 ára, gistingu í íbiíð á Pil Lari Playa í 1 viku. Pr. mann: HH23.775, I 3.SEPT / Flugfargjald pr. mann: PARIS/FRANKFURT Miðað við tvo fullorðna og tvö börn 2-11 ára. Heimkoma frá Kaupmannahöfn í september. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. 3 SEPT Flugfargjald aðra leið pr. mann im / beinuflugi í sumar. Innifalið flug og flugvallarskattar. FERÐIR Umboðsmenn Plúsferða: Akranes: Auglýsingablaðið Pésinn StiUholti 18, sími 431 4222/431 2261. Faxafeni 5 108 Reykjavík. Sími: 568 2277 Fax: 568 2274 Sauðárkrókur: Skagfirðingabraut 21, sími 453 6262. Akureyrí: Ráðhúslorg 3, sími 462 5000. Vestmannaeyjar: Eyjabúð Strandvegi 60, sími 481 1450 Selfoss:Suðurgarður hf. Austurvegi 22, sími 482 1666. Kejlavík: 11 af narg'ótu 15, sími 421 1353.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.