Morgunblaðið - 02.08.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 53
MESSUR
I
Guðspjall dagsins:
Jesús grætur yfir
________Jerúsalem.__________
(Lúk. 19)
ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa
starfsfólks Áskirkju er bent á guðs-
þjónustu í Laugarneskirkju.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Organleikari Kjartan Sigurjónsson.
VIÐEYJARKIRKJA: Kl. 14. Hr. Jo-
hannes Gijsen biskup í Landakoti
flytur messu til heiðurs Ólafi helga
Haraldssyni, Noregskonungi.
Prédikun verður á íslensku. Allir
velkomnir. Sérstök bátsferð fyrir
kirkjugesti úr Sundahöfn kl. 13.30.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10.
GRENSÁSKIRKJA: Messa fellur
niður vegna helgarleyfis starfs-
fólks.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Organisti Douglas A. Brotchie.
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Tónleikar
kl. 20.30, Sixten Enlund, organisti
frá Helsinki, Finnlandi.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Kvöldbænir kl.
20.30. Umsjón Svala Sigríður
Thomsen djákni. Vegna sumar-
leyfa í ágúst verður ekki messað
kl. 11 eins og venja er, en þess í
stað verða kvöldbænir á sunnu-
dagskvöldum kl. 20.30.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Félagar úr Kór Laugar-
neskirkju syngja. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Jón Dalbú Hróbjarts-
son.
NESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Prestur sr. Hildur Sigurðar-
dóttir. Organisti Lenka Máté.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Organleikari Bjarni Jóna-
tansson. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Engin
guðsþjónusta er í kirkjunni vegna
sumarleyfa starfsfólks kirkjunnar.
Fólki er bent á helgihald og þjón-
ustu í öðrum kirkjum í prófasts-
dæminu.
DIGRANESKIRKJA: Kirkjan verður
lokuð í ágústmánuði vegna sumar-
leyfa starfsfólks. Fólki er bent á
helgihald í öðrum kirkjum í Kópa-
vogi.
HJALLAKIRKJA: Vegna fram-
kvæmda í Hjallakirkju er fólki bent
á helgihald í öðrum kirkjum próf-
astsdæmisins. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Vegna sumarleyfa
starfsfólks falla sunnudagsguðs-
þjónustur niður í ágústmánuði.
Sóknarprestur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf-
ía: Vegna landsmóts hvítasunnu-
manna í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð
falla allar samkomur helgarinnar
niður.
KLETTURINN: Samkoma kl. 20.
Allir velkomnir.
MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár-
stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta
sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl.
20. Altarisganga öll sunnudags-
kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mess-
ur sunnudaga kl. 10.30, 14 og 20
(á ensku). Kl. 14 Biskupsmessa í
Viðeyjarkirkju í minningu Ólafs
helga Noregskonungs. (Viðeyjar-
ferjan fer kl. 13 og 13.30 frá
Sundahöfn, strætisv. nr. 4 þangað.
Laugardaga og virka daga messur
kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
Messa sunnudag kl. 11. Messa
laugardag og virka daga kl. 18.30.
GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Engar
messur í ágúst
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30. Messa
virka daga og iaugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu
7: Messa sunnudaga kl. 10. Messa
laugardaga og virka daga kl. 18.30.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Félagar úr kór Vídalínskirkju
leiða almennan safnaðarsöng.
Organisti Guðmundur Sigurðsson.
Hans Markús Hafsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kvöld-
guðsþjónusta kl. 20.30 sunnudag.
Ath. breyttan tíma. Organisti Nat-
alia Chow. Prestur sr. Gunnþór
Ingason.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl.
10.30. Sóknarprestur.
BORGARPRESTAKALL: Helgi-
stund í Borgarkirkju kl. 14. Sókn-
arprestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl.
11 með léttri tónlist. Guðmundur
Ómar Guðmundsson á Akureyri
prédikar. Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Organleikari Ingunn
Hildur Hauksdóttir. Sóknarprest-
ur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA: Messa
kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson,
sóknarprestur.
Opið alla
Góðar veitingar og ghesilegt útsýni.
Opið alla verslunarmannahelgina frá 12 - 01.
Leiktæki íyrir börn á staðnum.
CAFE ♦ RESTAURANT » CAFE
Hamraborg 10 * sími 554 1350
Pr. mann:
Pr. mann:
■$1.700.
Flugvallarskattar innifaldir.
Verðið miðast við tvo fullorðna og tvö
börn 2-11 ára, gistingu á Aloe á
Ensku ströndinni í 14 nœtur.
Tveir saman í íbúð á Aloe.
48.700,- pr. mann.
Flugvallarskattar innifaldir.
Verðið miðast við tvo full-
orðna og tvö börn 2-11 ára,
gistingu á Aloe í 28 nœtur.
Tveir saman í íbúð á Aloe.
kr. 67.900.-pr. mann.
3.SEPT
SÉÍUILBOÐ
Pr. mann:
Flugvallarskattar innifaldir.
Verðið miðast við tvo fullorðna og
tvö börn 2-11 ára, gistingu
í íbiíð á Pil Lari Playa í 1 viku.
Pr. mann:
HH23.775,
I
3.SEPT
/ Flugfargjald pr. mann:
PARIS/FRANKFURT
Miðað við tvo fullorðna og tvö
börn 2-11 ára. Heimkoma frá
Kaupmannahöfn í september.
Nánari upplýsingar
hjá sölumönnum.
3 SEPT Flugfargjald aðra leið
pr. mann
im
/ beinuflugi í sumar.
Innifalið flug og flugvallarskattar.
FERÐIR
Umboðsmenn Plúsferða:
Akranes:
Auglýsingablaðið Pésinn
StiUholti 18,
sími 431 4222/431 2261.
Faxafeni 5 108 Reykjavík. Sími: 568 2277 Fax: 568 2274
Sauðárkrókur:
Skagfirðingabraut 21, sími 453 6262.
Akureyrí: Ráðhúslorg 3, sími 462 5000.
Vestmannaeyjar:
Eyjabúð Strandvegi 60,
sími 481 1450
Selfoss:Suðurgarður hf.
Austurvegi 22, sími 482 1666.
Kejlavík: 11 af narg'ótu 15, sími 421 1353.