Morgunblaðið - 02.08.1997, Side 38

Morgunblaðið - 02.08.1997, Side 38
*► 38 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Bemhard OLAV Myklebust sendiráðsritari Norska sendiráðsins lagði blóm- sveig að styttu Snorra Sturlusonar. 50 ár liðin frá afhend ingu Snorrastyttu Reykholti - 50 ár eru liðin frá afhendingu styttu Vigelands af Snorra Sturlusyni sem Norð- menn færðu okkur til minningar um sögu Noregs sem skrifuð var í Reykholti. Af því tilefni stóð stjórn Snorrastofu í Reykholti fyrir dagskrá í Reykhoítskirkju sunnudaginn 27. júlí s). Bjami Guðráðsson bauð frum- mælendur velkomna. Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra ávarpaði samkomuna ásamt Lars Roar Langslet, fyrrverandi menningarmálaráðherra Nor- egs, en hann flutti erindi um Snorra Sturluson og Noreg. Þorsteinn Helgason sagnfræð- ingur las úr bókinni Snorrahátíð 1947-1948 og Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur minntist Snorrahátiðar 1947. Fundar- stjóri var Úlfar Bragason, for- stöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordals. Eftir kaffiveitingar í boði sóknarinnar lagði Olav Mykle- bust sendiráðsritari Norska sendiráðsins blómsveig við styttu Snorra Sturlusonar. Við það tækifæri sagði Olav Myklebust, að sagan tengdi þessar tvær þjóð- ir sterkum vinaböndum enda ættu þær sameiginlega sögu að baki. Hann þakkaði stjórn Snor- rastofu sérstaklega þann velvilja sem Norðmönnum væri sýndur, og vonaði að samvinna og sam- starf þessara þjóða mætti dafna áfram eins og hingað til. Morgunblaðið/Áki ALLUR krakkaskarinn kominn með reiðhjólahjálma. Fengu hjálma að gjöf Bakkafirði - Sparisjóður Þórs- hafnar og nágrennis gaf öllum börnum á Bakkafirði á aidrinum 1-12 ára reiðhjólahjálm að gjöf. Við afhendinguna bauð björgunarsveitin Örn til grillveislu þar sem börnunum, alls 18, var boðið upp á grillaðar pylsur og vakti það að vonum mikla ánægju. Börnin mátuðu hjálmana strax til að athuga hvort þeir pössuðu ekki örugglega. Björgunarsveitarmenn afhentu hjálmana með þeim orðum að hér eftir ættu þau aldrei að hjóla nema *" hafa hjálm á höfðinu og lofuðu þau því. GENGISSKRÁNING Nr. 143 1. ógúst 1997 Kr. Kr, Toll- Ein. kl. 9.15 Kaup 72.13000 Sala 72.53000 Gangi 72.27000 Sterlp. 118,13000 118,77000 119,39000 Kan dollari 52,29000 52.63000 52,14000 Dönsk kr 10,24100 10,29900 10,28600 Norsk kr. 9.43600 9.49000 9,49600 Sænsk kr. 9,00500 9,05900 9,13800 Finn. mark 13,06500 13,14300 13,24400 Fr franki 11.57900 11,64700 11,61800 Belg.franki 1,89000 1,90200 1,89710 Sv. franki 47,57000 47,83000 4 7,52000 Holl. gyllmi 34.66000 34.86000 34,76000 Þýskt mark 39.04000 39,26000 39,17000 It. lira 0,03999 0,04025 0.04023 Austurr. sch. 5,54700 5,58100 5.56700 Port. escudo 0,38620 0,38880 0,38780 Sp peseti 0,46220 0,46520 0,46460 Jap. jen 0,60620 0,61020 0,61640 írskt pund 104,62000 105,28000 105,58000 SDR (Sérst.) 97,68000 98,28000 98,30000 ECU, evr.m 77,03000 77,51000 77.43000 Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 28. júli. Sjálfvirkur simsvari gengisskránmgar er 562 3270 Fjögur prests- embætti laus til umsóknar Enginn sótti um Skútustaði BISKUP íslands hefur auglýst fjögur prestsembætti laus til um- sóknar, J>ijú á Islandi og eitt er- lendis. A næstunni verður gengið frá ráðningu presta í tvær stöður. Engin umsókn barst um embætti sóknarprests á Skútustöðum. Prestsembættin á íslandi sem auglýst hafa verið eru á Blöndu- ósi, Akranesi og Valþjófsstað en á þessum stöðum eru prestar að láta af störfum vegna aldurs; séra Árni Sigurðsson á Blönduósi, séra Bjöm Jónsson prófastur á Akra- nesi og séra Bjarni Guðjónsson á Valþjófsstað. Nýr prófastur í stað séra Björns verður kjörinn fljót- lega. Þá er auglýst starf prests meðal íslendinga í Vestur-Evrópu en því hefur séra Flóki Kristinsson gegnt frá því til þess var stofnað fyrir ári með sérstakri fjárveitingu ríkisstjórnarinnar. Ráðið verður í starfíð til tveggja ára. Gert er ráð fyrir að presturinn búi hérlendis en fari 8-10 sinnum á ári til að þjóna íslendingum, m.a. í Niður- löndum og norðurhluta Þýska- lands. Embættið hefur til ráðstöf- unar fímm milljónir króna á ári. Umsóknarfrestur um þessar fjórar stöður er til 1. september næst- komandi. Séra Ingimar Ingimarsson á Þórshöfn hefur verið kjörinn próf- astur í Þingeyjarprófastsdæmi. Tekur hann við af séra Erni Frið- rikssyni á Skútustöðum. Engin umsókn barst um sóknarprests- embættið þar. Hefur biskup emb- ættið til ráðstöfunar í bili en það verður ekki auglýst á ný fyrst um sinn. Þá hefur séra Önundur Björnsson verið skipaður héraðs- prestur í Kjalarnesprófastsdæmi. Um það sóttu einnig sóknarprest- arnir séra Kristín Pálsdóttir á Seyðisfirði og séra Þórey Guð- mundsdóttir á Borgarfirði eystra og guðfræðingarnir Anna Páls- dóttir, Jón Ármann Gíslason og Sigurður Grétar Helgason. Ráðið í tvær stöður á næstunni Ráðið verður í tvær stöður presta á næstunni, annars vegar í Grafarvogi og hins vegar í Ósló. Sex sóttu um stöðu aðstoðarprests í Grafarvogi. Er það þriðja staðan í prestakallinu, þar sem eru nærri 13 þúsund íbúar, en þar eru fyrir séra Vigfús Þór Árnason sóknar- prestur og séra Sigurður Arnarson aðstoðarprestur. Umsækjendur eru guðfræðingarnir Anna Páls- dóttir, Bára Friðriksdóttm Svein- björg Pálsdóttir, Jón Ármann Gíslason, Sigurður Grétar Helga- son og séra Þórey Guðmundsdótt- ir. Gengið verður frá þeirri ráðn- ingu næstu daga en biskup mælir með einum úr hópnum við ráð- herra eftir tillögu sóknamefndar í samráði við sóknarprest. Um stöðu prests í Ósló sóttu þau séra Hannes Örn Blandon, séra Hulda H.M. Helgadóttir, séra Önundur Björnsson, séra Sigrún Óskarsdóttir, séra Kristján Björnsson og séra Örn Bárður Jónsson. Ákveðið hefur verið að kalla þijú þau síðastnefndu til viðtals við sóknarnefndina í Ósló á næstunni. OPNITILBOÐSMARKAÐURINN Viðskiptayfirlit 1.8.1997 HEILDARVHDSKIPTI1 mkr. Opni tilboðsmarkaðurinn er samstarfsverkefni verðbréfafyrirtækja. 01.08.1997 25,2 en telst ekki viðurkenndur markaður skv. ákvæðum laga. I mánufll 25,2 Verðbréfaþing setur ekki reglur um starfsemi hans eða Á árinu 2.589,6 hefur eftirlit með viðskiptum. Siðustu viðskipti Breyting frá Viðsk. Hagst. tilboð i lok dags HLUTABRÉF Viðsk. íþús. kr. dagsetn. lokaverð fyrra lokav. daqsins Kaup Sala Ármannslell hl. 01.08.97 1,16 0,00 (0,0%) 133 1,11 Ámes hf. 29.07.97 1,45 1,10 1,40 Bakki hf. 31.07.97 1,70 1,20 1,80 Básafell hf. 25.07.97 3,75 2,75 3,70 Borgey hf. 09.07.97 2,75 2,40 2,50 Búlandstindur hf. 30.07.97 3,50 2,90 3,50 Fiskiðjusamlag Húsavlkur hf. 01.08.97 2,91 -0,01 (-0,3%) 495 2,70 2,91 Fiskmarkaður Suðumesja hf. 11.06.97 7,50 9,00 Fiskmarkaðurinn I Þorlákshöfn 1,75 Fiskmarkaður Breiðafjarðar hf. 20.06.97 2,35 2,00 2,33 Garðastál hf. 2,00 Globus-Vélaver hf. 29.07.97 2,60 2,60 Gúmmívinnslan hf. 11.06.97 3.00 2,90 Handsal hf. 26.09.96 2,45 2,28 Héðinn-smiðja hf. 01.08.97 9,25 1.044 8,75 9,50 Héðinn-verslun hf. 01.08.97 6,50 1,50 (30,0%) 3.610 6,00 7,00 Hlutabr.sjóður Búnaðarbankans 13.05.97 1,16 1,14 1,16 Hólmadranqur hf. 15.05.97 4,40 2,50 3,90 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 01.08.97 11,00 -0,15 (-1,3%) 6.675 10,00 11,50 Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. 01.08.97 5,15 -0,10 (-1,9%) 5.399 5,15 5,20 islenskar Sjávarafurðir hf. 01.08.97 3,94 -0,06 (-1,5%) 644 4,00 íslenskur textíliðnaður hf. 29.04.97 1,30 1,30 íslenska útvarpsfélagið hf. 11.09.95 4,00 4,50 Kælismiðjan Frost hf. 31.07.97 6,70 6,20 7,15 Krossanes hf. 01.08.97 10,85 -0,15 (-1,4%) 543 11,10 Kögun hf. 31.07.97 50,00 51,00 Laxá hf. 28.11.96 1,90 1,80 Loðnuvinnslan hf. 31.07.97 3,60 3,40 3,53 Nýherji hf. 01.08.97 3,30 -0,19 (-5,4%) 130 3,25 3,30 Plastos umbúöir hf. 30.07.97 2,75 2,60 2,70 Póls-rafeindavörur hf. 27.05.97 4,05 4,75 Samskip hf. 28.05.96 1,65 1,50 Samvinnusjóður íslands hf. 29.07.97 2,55 2,50 2,60 Sameinaðirverktakar hf. 07.07.97 3,00 1,30 3,20 Sjóvá Almennar hf. 31.07.97 17,85 17,00 17,90 Samvinnuferðir-Landsýn hl. 25.07.97 3,60 3,45 3,70 Snælellingur hf. 08.04.97 1,60 1,70 4,00 Softis hf. 25.04.97 3,00 6,50 Stálsmiðjan hf. 01.08.97 3,40 0,00 (0,0%) 6.500 3,40 Tangi hl. 31.07.97 2,50 2,50 2,60 Taugagreining hf. 16.05.97 3,30 3,00 Töllvörugeymsla-Zimsen hf. 22.07.97 1,18 1,20 Tryggingamiðslöðin hf. 15.07.97 20,00 18,00 20,00 Tölvusamskipti hf. 18.07.97 1,65 1,50 Vaki hf. 01.07.97 7,00 3,00 7,50 ERLEND HLUTABRÉF I Dow Jones, 1. ágúst. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 8141,6 | 1.2% S&PComposite 943,8 ( 0,9% Allied Signal Inc 91,8 j 0,4% Alumin Coof Amer.. 87,4 1 1.5% Amer Express Co .... 82,8 t 0,6% AT & T Corp 36,4 | • 1,2% Bethlehem Steel 11.1 i 2.2 % Boeing Co 58,3 t 0,7% Caterpillar Inc 58,6 t 0,4% Chevron Corp 77,7 t 2,1% CocaCola Co 68,7 i 0,7% Walt Disney Co 80.9 i 0,2% Du Pont 66,8 J 1,5% Eastman KodakCo. 66,9 t 0.1% Exxon Corp 62,6 t 2,3% Gen Electric Co 68,9 i 2,3% Gen Motors Corp... 61,3 i 0,6% Goodyear 64,1 t 0,9% Intl Bus Machine.... 104,2 i 1,0% Intl Paper 55,3 J 4,2% McDonalds Corp.... 53,3 i 1,4% Merck&Co Inc 102,3 J 1,7% Minnesota Mining.. 93.6 J 2,1% MorganJ P &Co 114,1 í 2.2 % Philip Morris 44,4 J 2,5 % Procter&Gamble... 150.5 1 1,3% Sears Roebuck 61,9 t 2,0% Texaco Inc 113,1 t 1,6% UnionCarbideCp... 55,0 - 0,0% United Tech 84,6 t 0,7% Westinghouse Elec 24,3 f 2,1% Woolworth Corp 28.3 t 0,7% AppleComputer 2050,0 t 2,0% Compaq Computer 57,1 t 3,5% Chase Manhattan.. 111,3 t 2,1% ChryslerCorp 36,3 t 3,2% Citicorp 134,4 l 1,6% Digital Equipment... 41,2 J 0,2% Ford Motor Co 40,5 t 1,2% Hewlett Packard 69,0 j 0,3% LONDON FTSE 100 Index 4899,3 J 0,2% Barclays Bank 1295,0 t 0.7% British AinA/ays 636,0 1 3,7% British Petroleum.... 85,0 t 2,3% British Telecom 845,0 - 0,0% Glaxo Wellcome 1299,5 t 0,3% Grand Metrop 590,0 t 2,1% Marks & Spencer... 596,0 t 0,2% Pearson 665,0 J 3,9% Royal & Sun All 502,0 t 0.4% ShellTran&Trad 440,0 J 3,1% EMIGroup 559,0 J 4,2% Unilever 1820,0 t 2.4% FRANKFURT DT Aktien Index 4337,0 t 1,6% Adidas AG 216,0 ? 0,2% AllianzAGhldg 465,5 i 1,0% BASFAG 70,7 - 0,0% Bay Mot Werke 1491,0 i 0,5% Commerzbank AG.. 63,0 - 0,0% Daimler-Benz 148,9 J 3,8% Deutsche Bank AG. 124,5 - 0,0% DresdnerBank 84,5 - 0,0% FPB Holdings AG.... 306,0 - 0,0% Hoechst AG 86,3 - 0,0% Karstadt AG 716,0 t 1,1% Lufthansa 37,0 ■ 0,0% MANAG 554,5 i 0,1% Mannesmann 858,5 - 0,0% IGFarben Liquid 3,1 t 2,5% Preussag LW 558,0 t 0,4% Schering 202,7 f 0,1% Siemens AG 128,1 • 0.0% Thyssen AG 418,5 i 0,2% Veba AG 106,9 ■ 0,0% Viag AG 793,0 t 0,4% Volkswagen AG 1406,0 t 2,5% TOKYO Nikkei 225 Index 19804,4 i 2.6% Asahi Glass 1060,0 • 0,0% Tky-Mitsub. bank ... 2150,0 t 2,3% Canon 3700,0 J 0,3% Dai-lchi Kangyo 1470,0 t 0.7% Hitachi 1380,0 t 4,5% Japan Airlines 507,0 t 1,4% Matsushita E IND... 2480,0 t 1,6% Mitsubishi HVY 823,0 í 0,7% Mitsui 1100,0 J 2,7% Nec 1730,0 1 1,8% Nikon . 2060,0 J 1,4% Pioneer Elect 2930,0 J 0,3% Sanyo Elec 484,0 t 1,2% Sharp 1520,0 1 0,7% Sony 12200,0 1 3,4% Sumitomo Bank 1850,0 t 1,6% Toyota Motor 3610,0 t 3,3% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 189,3 1 0,1% Novo Nordisk 734,0 1 0,5% Finans Gefion 139,0 1 1.5% Den Danske Bank.. 740,0 0,0% Sophus Berend B.. 990,0 J 0,4% ISS Int.Serv.Syst.... 225,0 0,0% Danisco 386,0 i 0,5% Unidanmark 418,0 J 1,2% DS Svendborg .. 435000,0 ! 0,5% Carlsberg A 365,0 t 1,4% DS 1912 B .. 305694,0 1 1.2% Jyske Bank 627,0 ] 0,8% OSLÓ OsloTotal Index 1284,8 J 0.3% Norsk Hydro 398,0 1 0,1% Bergesen B 192,0 J 2,0% Hafslund B 40,0 0,0% Kvaerner A 443,5 1 0,1% Saga Petroleum B... 138,0 j 0,7% Orkla B 500,0 0,0% Elkem 151,0 i 0,7% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index ... 3156,9 l 1.1% Astra AB 143,0 | 3,4% Electrolux 675,0 0,0% EricsonTelefon 168,5 J 2.0% ABBABA 105,5 ] 0,9% Sandvik A 77,0 0,0% Volvo A 25 SEK 64,0 1 2,4% Svensk Handelsb.. 77,5 | 12,9% Stora Kopparberg.. 131,0 i 1.5% Verð allra markaöa er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones H5H m I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.