Morgunblaðið - 02.08.1997, Page 44

Morgunblaðið - 02.08.1997, Page 44
44 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ I*- Reiknistofa bankanna óskar aö ráða sérfræðing (kerfisforritara) til tæknisviðs Reiknistofunnar. Reiknistofa bankanna rekur sameiginlegan stórtölvubúnað banka og sparisjóða. Stýrkerfi eru MVS/ESAog OS/390, gagnagrunnar eru ADABAS og netkerfi eru ýmist SNA eða TCP/IP. í starfinu felst uppsetning og viðhald tölvu- stjórnkerfa, beinlínukerfa og gagnagrunna fyr- irtækisins. Framhaldsmenntun og þjálfun mun fara fram bæði hérlendis og erlendis. Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólapróf í tölvunarfræði eða verkfræði og umtalsverða reynslu á sviði tölvumála. Launakjöreru samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur ertil 22. ágúst 1997. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Ómar Jónsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs Reiknistofunnar. Umsóknir berist á þartil gerðum eyðublöðum, erfást hjá Reiknistofu bankanna, Kalkofns- vegi 1,150 Reykjavík, sími 569 8877. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. §p Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síöumúla 39 • Sími: 588 8500 • Brélasfmi: 568 6270 Málefni fatlaðra Félagsráðgjafi eða einstaklingur með aðra háskólamenntun á sviði uppeldis-, félags- eða sálarfræði óskast í fullt starf á stoðþjónustu- svið fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar. Helstu verkefni lúta að málefnum fatlaðra, þar á meðal liðveislu og umsjón með vernduðum íbúðum. Einnig er um að ræða vinnu við stuðningsúrræði í barnaverndarmálum. Umsóknarfrestur ertil 22. ágúst nk. > Umsóknum skal skila til forstöðumanns stoðþjónustusviðs, Erlu Þórðardóttur, Síðu- múla 39, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 588 8500. Kennarar Kennarar óskast til starfa við Gerðaskóla í Garði næsta skólaár. Um er að ræða sérkennara, dönskukennara og kennara f almenna bekkjarkennslu. Upplýsingargefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 422 7020. Heimasími skólastjóra (Einar) er 423 7404 og aðstoðarskólastjóra (Jón) er 422 7216. Gerðaskóli er í Gerðahreppi þar sem íbúafjöldi er um 1.150. í skólanum eru 240 nemendur í 1. —10. bekk, samheldinn kennarahópur og þar er starfsaðstaða ágæt, m.a. nýtt íþróttahús og sundlaug. Skólanefnd. Sandvíkurskóli Selfossi Kennara vantar við Sandvíkurskóla á Selfossi næsta skólaár. Um er að ræða kennslu yngri barna (ein og hálf staða) svo og tónmennt (ein staða). Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoð- arskólastjóri í síma 482 1500. ' Skoðanakannanir Vantarspyrla í skoðanakannanir. Þurfa að hafa gott vald á íslensku málfari, vera hressir og áhugasamir. Lágmarksaldur 25 ára. Vinnutími frákl. 18.00-22.00 virka daga og 11.00-15.00 um helgar. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: * „Skoðun - 210". Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Ásborg við Dyngjuveg er laus til umsóknar. Aðstoðarleikskólastjóri Einnig er laus til umsóknar staða aðstoðarleik- skólastjóra við sama leikskóla. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst nk. Leikskóla- kennaramenntun áskilin í báðum tilvikum. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, fram- kvæmdastjóri og Hildur Skarphéðinsdóttir, leikskólaráðgjafi, í síma 552 7277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Ritari Ritari óskasttil starfa í Álftanesskóla, Bessa- staðahreppi. Daglegurvinnutími erfrá kl. 8— 14 (75% starf). Leitað er að starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt, hefur lipra framkomu, mjög góða færni í íslensku og vanur vinnu við tölvur. Notuð eru forritin Word og Excel og Stundvísi. Starfslýsing, umsóknareyðublöð og nánari upplýsingarfást á skrifstofu Bessa- staðahrepps frá kl. 10—15, sími 565 3130. Umsóknarfrestur ertil 12. ágúst nk. Skólastjóri. Garðabær Fræðsiu- og menningarsvið Leikskólar Garðabæjar Leikskólakennara eða starfsmenn með aðra uppeldismenntun og reynslu af starfi með börnum óskast til starfa frá og með 1. septem- ber á eftirtalda leikskóla: Hæðarból, sími 565 7670. Kirkjuból, símar 565 6322 og 565 6533. Lundaból, sími 565 6176. Bæjarból, sími 565 6470. Upplýsingargefa leikskólastjórar og leikskóla- fulltrúi. Leikskólar Garðabæjar eru reyklausir vinnu- staðir. Leikskólafulltrúi. Að hverju leitar þú í starfi? • Háum tekjum? • Öryggi? • Sjálfstæði? • Viðurkenningu? • Starfsþjálfun? Við bjóðum þér: • Nýja vöru. • Fyrirtæki með yfir 80 ára reynslu. • Nútíma þjálfun. • Yfir meðallagi í tekjur. • Sjálfstæði. • Viðurkenningar og verðlaun. Ef þú vilt skoða þetta nánar, pantaðu þá viðtal í síma 565 5965. Vesturbær — 1546 Óskum eftir að ráða barngóða manneskju til að gæta lítillar manneskju og sjá um heimilis- störf frá kl. 8-16 virka daga frá miðjum ágúst. Umsækjendur sendi skrifleg svörtil afgreiðslu Mbl., merktar: „Vesturbær — 1546", fyrir 12. ágúst. „Au pair" — U.S.A. Vantar „au pair" í New Jersey (15 mín fjarlægð frá New York) frá 1. sept. til 30. júní 1998. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf, vera reyklaus og reynslu af börnum og heimilisstörfum. Hafið samband við Línu í síma 551 7962. Húseigandi, húsbyggjandi, húsfélög, húsasmíðameistari, múrarameistari. Getum bætt við okkur verkefnum. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Sími 896 4222 eða 551 4512. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — Ijósmóðir Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Heilsugæslustöðina á ísafirði. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf eftir nánara samkomu- lagi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Ennfremur er laus staða Ijósmóður/hjúkrun- arfræðings við Heilsugæslustöðina. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur ertil 20. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Gunnarsdótt- ir, hjúkrunarforstjóri, og/eða Guðjón S. Brjáns- son, framkvæmdastjóri, í vs. 450 4500. Kennara vantar Tvær stöðurvið Grunnskólann á Djúpavogi eru enn lausartil umsóknar. Á meðal kennslu- greina er íslenska, tungumál, samfélagsgreinar og raungreinar. Grunnskólinn á Djúpavogi er einsetinn 90 nem- enda skóli sem leggur áherslu á metnaðarfullt skólastarf og góðan vinnuanda. Við skólann er nýlegt íþróttahús og íþróttalíf á staðnum erí miklum blóma. Djúpivogur er þekkturfyrir náttúrufegurð og þjónusta við íbúana er góð. Flutningsstyrkur og niðurgreidd húsaleiga í boði. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 478 8970 eða 478 8836 og sveitastjóri í síma 478 8834. Fax 478 8188. Héraðsdómur Reykjaness Dómarafulltrúi Laus er til umsóknar staða dómarafulltrúa við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. október 1997 til 1. ágúst 1998. Umsóknarfresturertil 1. september 1997 og skal umsóknum skilað til Héraðsdóms Reykja- ness, Brekkugötu 2, 220 Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veita Ólöf Pétursdóttir, dómstjóri, og Skúli Magnússon, dómarafull- trúi, í síma 565 4300. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness. H Grunnskólar Seltjarnarness Laus kennarastaða skólaárið 1997-1998 Á Seltjarnarnesi eru um 700 nemendur í tveimur grunnskólum, Mýrar- húsaskóla og Valhúsaskóla. Áhugasömum kennurum gefst kostur á aö sækja fræðslufundi, námskeiö og vinna aö þróunarstarfi í skólun- um á Seltjarnarnesi. I Valhúsaskóla þar sem eru 8.-10. bekkur með 220 nemendur vantar heimilisfræðikennara í um 50% stöðu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrif- stofu Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eldri v/Nesveg og á bæjarskrifstofu. Umsóknir berist til bæjarstjóra sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 561 2100. Umsóknarfrestur ertil 18. ágúst 1997. FaSTEIGNA- 06 SKIPASALA AUSTURLANDS EHF. - rryygirfarzirl fajtcignavuhkipci - Lögfræðingur Fasteigna- og skipasala Austurlands ehf. óskar eftir að ráða lögfræðing í fullt starf nú þegar. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf í vaxandi fyrirtæki. Aðalskrifstofa fasteigna- sölunnar er á Egilsstöðum. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Frekari upplýsingar gefur Jónas A. Þ. Jónsson hdl. í síma 471 2090 á skrifstofutíma. Trésmiðir Óskum eftir nokkrum trésmiðum til starfa. Fjölbreytt verkefni. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 562 2700 á skrifstofutíma. ÍSTAK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.