Morgunblaðið - 02.08.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.08.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 íf1 Húsnæði óskast 7 manna fjölskylda óskar eftir aö taka á leigu gott húsnæöi fyrir 1. sept. — langtímaleiga. Upplýsingar í síma 567 1989. FERÐIR / FERÐALÖG Danmörk Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergjum á gömlum, dönskum bóndabæ, aðeins 5 km frá Legolandi og Billund flugvelli. Uppbúin rúm og morgunverður. Uppl. og pantanir í símum 0045 75885718 — 20335718, fax 75885719. Bryndís og Bjarni, Grindstedvej 51, DK 7184 Vandel. TILBOÐ /UTBOÐ UTBOÐ i i i i i VEGAGERÐIN F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík og Vegamálastjóra er óskað eftir tilboðum í gerð undirstaða fyrir göngubrú yfir Kringlu- mýrarbraut við Sóltún og gerð aðliggjandi göngustíga. Verkið nefnist: „Göngubrú yfir Kringlumýrarbraut við Sóltún." Helstu magntölur eru: Uppúrtekt: 4.000 m3 Fyllingar: 3.200 m3 Mótafletir: 260 m2 Steinsteypa: 60 m3 Malbikun: 1.900 m2 Ræktun: 6.400 m2 Skiladagur síðasta hluta verksins er 15. júní 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og með miðvikudeginum 6. ágúst nk., gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: Kl. 11:00 miðvikudaginn 20. ágúst 1997 á sama stað. gat 112/7 Innkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I I LREYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 10880 Klæðning á Vopnafjarðarflugvöll. Opnun 12. ágúst 1997 kl. 11.00. 10862 Stálþil og festingar fyrir Hafnarfjarð- arhöfn. Opnun 19. ágúst 1997 kl. 11.00. * 10881 Almagamskiljur. Opnun 19. ágúst 1997 kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudegi 5. ágúst kl. 14.00. 10820 Lyf fyrir tvö sjúkrahús. Opnun 20. ágúst 1997 kl. 11.00. * 10884 Hornafjarðarflugvöllur - slitlag 1997. Opnun 20. ágúst 1997 kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhentfrá og með þriðjudegi 5. ágúst kl. 14.00. * 10883 Bankastræti 7 — lyfta. Opnun 28. ágúst 1997 kl. 11.00. Útboðs- gögn verða afhentfrá og með þriðju- degi 5. ágúst kl. 14.00. 10848 Hjarta- og æðaþræðingaleggir fyrir Ríkisspítala og Sjúkrahús Reykjav- íkur. Opnun 2. september 1997 kl. 11.00. 10867 Stofnmælingar á botnfiskum (Haust- rall). Opnun 3. september 1997 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.200 nema annað sé tekið fram. #RÍKISKAUP Út bo& s kiIa árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B ré fa s I m i 562-6739-Netfang: rikiskavp&rikiskaup.is ÚT B 0 Ð »> Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavíkurflugvelli Útboð 10822: Ríkiskaupf.h. Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli óska eftirtilboðum í útleigu á verslunar- rýmum, þjónusturýmum og langtímabílastæðum. Útboð 10847: Ríkiskaup f.h. Flugmálastjórnará Keflavíkurflugvelli óska eftir tilboðum í útleigu á húsnæði undir veitingarekstur. Bjóðendum er boðið að skoða aðstæður í Flugstöðinni fimmtudagana 31. júlí og 14. ágúst 1997 kl. 10.00 báða dagana, í fylgd fulltrúa leigusala. Útboðsgögn í báðum útboðunum verða til sýnis og sölu hjá Ríkiskaupum frá og með fimmtudeginum 24. júlí 1997. Verð hvorra útboðsgagna er kr. 6.225,-. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 27. ágúst 1997 kl. 11.00 í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni) 4. hæð. RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s l m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Útboð Selfossbæróskareftirtilboði í breytingarog innréttingar á fyrirhuguðum bæjarskrifstofum Selfoss á 2. hæð á Austurvegi 2, Selfossi. Verkið felst í niðurrifi á veggjum og uppbygg- ingu á nýjum í þeirra stað, þar meðtalin upp- steypa á veggjum til jarðskjálftastyrkingar, endurnýjun á lýsingu, tölvulagnir, málun, dúkalögn og smíði á föstum innréttingum. Verklok skulu vera 20. október 1997. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu Selfoss á Austurvegi 10frá og með þriðjudeg- inum 5. ágúst nk. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 13. ágúst nk. kl. 11.00. Bæjarstjórinn á Selfossi. AT VI NNUHÚ5NÆÐI Til leigu í Listagili á Akureyri Gilfélagið auglýsirtil leigu aðstöðu fyrir sölu-^. gallerí og vinnustofu í Kaupvangsstræti 24. Vinsamlegast sendið inn skriflega umsókn með upplýsingum um þá starfsemi sem fyrir- huguð er. Gilfélagið, pósthólf 115, 602 Akureyri. Atvinnuhúsnæði Til leigu er300 m2 nýstandsett iðnaðar-, lager- eða verslunarhúsnæði við Súðarvog. Upplýsingar í síma 553 3599 á skrifstofutíma og í síma 553 2596 eftir kl. 18.00. SMÁAUGLÝSIIMGAR FÉLAGSLÍF (íifflhjðlp Dagskrá Samhjálpar um verslunarmannahelgina fyrir þá sem ekki fara í ferð Laugardagur 2. ágúst: Opið hús kl. 14—17. Lítið inn og rabbið um daginn og veginn. Dorkaskonur sjá um heitan kaffi- sopann og meðlætið. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Kl. 15.30 tökum við lagið. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Sunnudagur 3. ágúst: Almenn samkoma kl. 16.00. Fjöl- breyttur söngur. Samhjálparkór- inn. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs- son. Allir velkomnir í Þríbúðir, Hverfisgötu 42, um verslun- armannahelgina. WL Hjálpræöís- herinn Kirkjustrœti 2 Sunnudaginn 3. ágúst Kl. 19.30 Bænstund. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Sumarmót um verslunar- mannahelgina Samkomur verða laugar- dag, sunnudag og mánudag kl. 20 öll kvöldin í Bæjar- hrauni 2, Hafnarfirði. Predikun: Jón Þór Eyjólfsson. Ganga, leikir, grill o.fl. verður sunndaginn og mánudaginn. Miðvikudagur: Bænastund kl. 20.00. Allir velkomnir! Gönguferðir í sumar: Núpsstaðarskógar-Skaftafell 7,—10. ágúst. Núpsstaðarskógar - Djúpár- dalur 14.—17. ágúst. Hornstrandir 7.—12. ágúst og 12.—18. ágúst. Unglinganámskeið 18.—23. ágúst. Hallgrimur Magnússon, Everestfari er með ferðir á Hvannadalshnjúk. Upplýsingar í síma 587 9999. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla meðan á samko- munni stendur. I dag ætlum við 1 að heyra hvað orði hefur að segja um blóð Drottins til synda- fórnar og friðþægingar. Þeir, sem eru í bænum um helg- ina, eru hjartanlega velkomnir. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Jesú-rokktónleikar kl. 20.00. BAHÁ’Í OPIÐ HÚS Sunnudagskvöld kl. 20:30 Guðmundur Guðmundsson: Hvernig ég upplífi bahá’í trúna Kaffl og veltingar Álfabakkci 12, 2. hœð sími 567 0344 FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 3. ágúst kt. 08.00: Þórsmörk, dagsferð. Verð 2.700 kr. Mánudagur 4. ágúst: 1) Kl. 08.00 Þórsmörk, dagsferð. Verð 2.700 kr. 2) Kl. 10.30 Botnssúlur. Verð 1.500 kr. 3) Kl. 13.00 Þingvellir, gamlar leiðir. Tilvalin fjölskylduganga. Verð 1.200 kr. Brottför frá BSl, austanmegin, og Mörkinni 6. Miðvikudagur 6. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk, dagsferð eða til lengri dvalar. Pantið far. Kl. 20.00 Kvöldganga út í óvissuna. Verð 800 kr. Laugardaginn 9. ágúst er öku- ferð að Álftavatni (Fjallabaksleið syðri). 4* Helgarferð 9. —10. ágúst: Hveravellir — Arnarvatnsheiði. Rútuferð. Munið sumardvöl og helgar- ferðir í Þórsmörk. Gönguferðir yfir Fimmvörðu- háls verða 8.—10. og 22.— 24. ágúst. Laus sæti í gönguferðir um „Laugaveginn" í ágúst. „ Upplýsingar á skrifstofunnr, sími 568 2533.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.