Morgunblaðið - 19.10.1997, Síða 20

Morgunblaðið - 19.10.1997, Síða 20
20 SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ 24 eggjarauður Hveragerði. Morgunblaðið. NÚ stendur yfir í Eden Hveragerði 85. myndlistarsýn- ing Steingríms St. Th. S'gurðssonar. Á sýningunni sýnir Steingrímur 40 myndverk. Aðspurður sagðist Steingrímur tileinka sýninguna Vestfjörðum, þar sem hann málaði stærsta verk þess- arar sýningar, Dynjandisfoss. „Égþurfti að kaupa sérstakan striga til að geta málað þessa mynd. Striga sem þyidi vestfirskt veðurfar. Þetta var heilmikið umstang allan tímann. Myndin varð síðan svo stór að það þurfti að hliðra sérstaklega til í flugvélinni til að koma henni suður. Ég reif litina í þessa mynd en þá blandaði ég saman tintura, gum arabic og eggja- rauðum, þynnti þetta með vatni og málaði síðan foss- inn með þessari blöndu. Þessi aðferð gerir iitina afar sérstaka. Ég held ég hafi notað einar 24 eggjarauður í þessa mynd.“ Sýningunni lýkur þriðjudaginn 21. október. Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdótti*- STEINGRÍMUR við mynd sína Dynjandisfoss, náttúruvætti Vestfjarða. Stjórn Listskreyting- arsjóðs ríkisins skipuð MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur skipað stjóm Listskreyt- ingarsjóðs ríkisins. Eftirtalir skipa stjórnina: Sverrir Kristinsson fram- kvæmdastjóri, formaður, Jó- hanna Þórðardóttir myndlistar- maður og Valgerður Hauksdóttir myndlistarmaður, tilnefndar af Sambandi íslenskra myndlistar- manna, Tryggvi Tryggvason arkitekt, tilnefndur af Arkitekta- félagi íslands, og Þuríður Back- man, forseti bæjarstjórnar á Egilsstöðum, tilnefnd af Sam- bandi íslenskra sveitarfélaga. Varamenn í stjórninni eru Freyr Jóhannesson tæknifræð- ingur, varaformaður, Þorbjörg Þórðardóttir myndlistarmaður, Guðjón B. Ketilsson myndlistar- maður, Andrés Narfi Andrésson arkitekt og Unnar Stefánsson ritstjóri. 7-vikna fitubrennslu- námskeið: • Þjálfun 3-5x í viku • Fræðslu- og kynningarfundur • Fitumælingar og vigtun • Matardagbók • Uppskriftabókin “Léttir réttir,, 150 frábærar uppskríftir • Nýr upplýsingabæklingur: „í formi tíl framtíðar • Mjög mikið aðhald • Vinningar dregnír út í hverri viku áótœdust tit ad uma med: - ná settu þyngdarmarkmiði - verða hressari á sál og líkama - æfa í skemmtilegum og hvetjandi félagsskap! Þeim fjölgar stööugt konunum sem hafa náð frábærum árangri á fitubrennslu- námskeiðunum hjá okkur. Vertu með þetta er auðveldara en þú hyggur! mmmm flGUSTU & HRRFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVÍK S. 533-3355 KA HEIMILINU 600 AKUREYRI S. 462 6211 Kvöldhópar Daghópur Morgunhópur Framhaldshópur Barnagæsla Hefst 27. okt. María Pétursdóttir tiefur misst 12 kg. Bryndis Berg hefur misst 13 kg EITT verka Ólafar Sig. í gall- eríi Nýhafnar. „ Sýning Olafar Sig. framlengd SÝNING Ólafar Sig. Davíðsdóttur á glerverkum í galleríi Nýhafnar, Tryggvagötu 15 í Reykjavík, hefur verið framlengd til 25. október. Sýningin nefnist Brot og er við- fangsefni hennar tilraun með gler og samspil. Sýningin er opin alla daga kl. 14-18. -----» ♦ ♦ Sígaunatónlist í Norræna húsinu LELO Nika, heimsmeistari í harm- oníkuleik árið 1996, heldur tónleika í Norræna húrinu í dag, sunnudag, kl. 20.30. Lelo Nika leikur sígaunatónlist og suðurevrópska tónlist. Með hon- um leika þrír Rúmenar á gítar, bassa og tambala, sem er ómiss- andi ásláttarhljóðfæri þegar þessi tónlist er leikin, að því er segir í kynningu. Þeir hafa undanfarin ár leikið víða í Evrópu. Lelo Nika er fæddur í Júgóslavíu fyrir tæpum 30 árum en flutti til Danmerkur ársgamall. Hann hóf tónlistarnám 5 ára gamall. Hann hefur fengið fjölda viðurkenninga fyrir leik sinn, en hæst ber heims- meistaratitil sem hann hlaut á síð- asta ári. -----»"■»-■♦---- „Hin tælandi frásögn“ fTE Mose, lektor við Óslóarhá- ila, heldur fyrirlestur í fundarsal rræna hússins í dag kl. 16 og :nir hún hann: „Den forforende fælling" og fjallar um tvær sög- í dönskum og norskum samtíma- /kmenntum; „At fortælle menne- ærne (1989) eftir Svend Áge ladsen og „Forforeren (1993) eftir an Kjærstad. Gitte Mose er lic.phil. og l.a- iTianuensis og sendikennari í dönsku við Óslóarháskóla. Kvikmyndasýning fyrir börn Sýndar verða tvær teiknimyndir n múmínálfana „Mumintrollen“ ■n eru byggðar á sögum Tove isson á sunnudag kl. 14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.