Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 29

Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 29
Veldu þægilegustu leiðina ut á völl að er bæði ódýrt og þægilegt að leigja bílaleigubíl til að aka á út á Keflavíkurflugvöll. Pú færð bílinn daginn fyrir brottför og notar hann í öllum snúningunum sem fylgja utanlandsferðinni - ná í gjaldeyri, vegabréf ... Bílnum skilar þú síðan á flugvellinum og nýtur þess að fljúga áhyggjulaus út í heim. MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ■ BÓKÍS, notendafélag bóka- safnskerfísins Fengs heldur ráð- stefnu 21. október nk. í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á dagskrá er m.a. erindi frá Guðbjörgu Sigurðar- dóttur, verkefnisstjóra hjá forsæt- isráðuneytinu, um upplýsingastefnu stjórnvalda og hlutverk bókasafna. í framhaldi mun Elísabet Hall- dórsdóttir, Borgarbókasafni, tala um endurgjaldslausan aðgang að veraldarvef Fengs. Sýning verður á vefútgáfu Fengs. Stefan Vandera- spoilden frá Belgíu mun fjalla um Librivision (extended library acc- ess) og Amicus, nýtt bókasafns- kerfi. Einnig verða fyrirlestrar um samvinnu safna á Austurlandi, not- endakönnun Borgarbókasafns, safnheildir i Feng, notendafræðslu og tölvulæsi barna. Ráðstefnan er frá kl. 9-16.30 og öllum opin með- an húsrúm leyfir. Verð fyrir utanfé- lagsfólk er 1.000 kr., kaffi innifal- ið. Þátttöku þarf að tilkynna í síma 552-7155. ■ OPIÐ hús verður hjá Samtök- um um kvennaathvarf þriðjudag- inn 21. október kl. 17.30 til 19.30 í Lækjargötu 10 (gengið inn frá Skólabrú). Viðfangsefni Opna húss- ins verður: Hvað er kvennaathvarf? Ennfremur verður sagt frá nýaf- staðinni ráðstefnu norrænna kvennaathvarfa sem haldin var í Danmörku undir yfirskriftinni Nor- ræna konur gegn ofbeldi. ■ ITC DEILDIN íris heldur opinn kynningarfund mánudaginn 20. október kl. 20 í safnaðarheimili Þjóðkirkjunnar v/Strandgötu. Boðið verður upp á kaffi í hléi. ITC eru alheimssamtök karla og kvenna sem beita sér fyrir þjálfun í mann- legum samskiptum. Á kynningar- fundinum mun verða reynt að varpa ljósi á áherslur og starfsemi ITC samtakanna. Það kostar aðeins 3.100 kr. að leigja bílaleigubíl í minnsta flokki í einn sólarhring. Innifalið 100 km akstur ogVSK. FLUGLEIÐIR jS Bílaleiga Sími: 50 50 600 - Fax: 50 50 650 Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 29 Bjöm jónsson í Borqarstjóm Þýðandi og fv. Skólastjóri Guðjón Már Guðjónsson Hilmar Guðlaugsson Stofnandi og aðaleigandi OZ Borgarfulltrúi Guðmundur Arason Kristín Á. Johansen Kvensjúkdómalæknir Húsmóðir Guðmundur H. Garðarsson Unnur Sigtryggsdóttir fyrrverandi alþingismaður Deildarstjóri Hjartadeildar Guðmundur Jónsson Landsspítalans Blikksmiður Vilhjálmur Egilsson Arnalds Guðrún Beck Stjórnarmaður í Hvöt GyðaJ. Ólafsdóttir Framkvæmdastjóri, Formaður MS félags íslands Framkvæmdarstjori Verslunarráðs Þorsteinn I. Sigfússon Prófessor cjavik nn i r næstaj öld Stuðningsmenn Kosningamiðstöðin Austurstræti Símar: 561 9599/561 9526/561 9527 I FÍB kynnir starfsemi sína og glœsilegar nýjungar í dag# sunnudag 19. október kl. 10-16. Félagsmenn og aðrir áhugasamir eru hjartanlega velkomnir í Borgartún 33. Ný kynslóð vegaþjónustu, aðstoð að nóttu sem degi í neyðarnúmerinu 5-112-112. Ókeypis fyrir félagsmenn FÍB. ^ Aðstoðarbílarnir og dráttarbílarnir verða til sýnis. AÐSTOÐ FÍB Farsíminn. Einstök kjör á GSM og NMT farsímum frá Pósti og síma á lágu verði og án útborgunar. Fulltrúar Pósts og síma kynna símana og taka við pöntunum. FíBvmmaDK) Vátryggt af IBEX MOTOR POLICIES at LLOYD'S FÍB Trygging. Brautryðjandi í lágum iðgjöldum bílatrygginga og eina öryggið fyrir að lága verðið haldist. Fáðu upplýsingar um það hvernig þú getur lœkkað iðgjöldin. * V^ÍOBILE Þ&° FÍB Borgartúni 33 Sími 562-9999 FÍB Aðstoð. Sími 5-112-112. ----------- Lögfrœðiaðstoð FÍB. Lögfrœðingur félagsins svarar spurningum og gefur góð ráð. Tœkniráðgjöf FÍB. Bílasérfrœðingur félagsins veitir leiðbeiningar og útskýrir þjónustuna. Akstur erlendis. Vegakort, leiðbeiningar og útgáfa alþjóðaökuskírteinis. Hagstœð ferðatilboð með Flugleiðum. Afsláttarsamningar hjá fyrirtœkjum með bílavörur og bílaþjónustu. Á útisvœði við Borgartúnið VeHibíll Umferðarráðs. Prófaðu hvað beltin hafa mikið að segja. Go-kart. Fáðu útrás fyrir kappaksturshetjuna sem hefur alltaf blundað í þér. eythor@r©ykjavik, oom

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.