Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 37

Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 37 NATO- atkvæði ólöglegt? Búdapest. Reuters. STJÓRNLAGADÓMSTÓLL Ungveijalands kvaðst í vik- unni ófær um að úrskurða hvort þjóðaratkvæði, sem boð- að hefur verið til í nóvember, um fyrirhugaða aðild að Atl- antshafsbandalaginu sé lög- leg. Þjóðaratkvæðagreiðslan á að vera tvískipt. Annars vegar verður spurt um NATO-aðild, hins vegar hvort leyfa eigi útlendingum að kaupa land. Seinni spurningin hefur verið úrskurðuð ólögleg, þar sem hundruð þúsunda manna hafa krafist breytinga á orðalagi hennar. Stjórnlagadómstóllinn ungverski treystir sér ekki til að úrskurða hvort hin spurn- ingin, er varðar NATO, sé þar með einnig ólögleg. Ráðherr- ar í mál París. Reuters. TVEIR fyrrverandi ráðherrar í frönsku ríkisstjórninni, Francois Leotard, sem var varnarmálaráðherra, og Jean- Claude Gaudin, sem fór með málefni borgarmála, hafa til- kynnt að þeir hyggist lögsækja tvo blaðamenn, sem halda því fram í nýrri bók að ráðherrarn- ir fyrrverandi hefðu falið frönsku leyniþjónustunni að ráða þingmanninn Yann Piat af dögum árið 1993. Anna F. Gunnarsdóttir Kosningaskrífstofa stuðningsmanna Önnu er við Hverafold 5. Símar 587 6082 og 587 6083 www.itn.is/~annaogut/xd Verkleg snyrtifræði Tekið verður inn í verklega snyrtifræði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti á vorönn 1998. Þeir nemendur sem lokið hafa undanförum, vinsamlegast endurnýið umsóknir sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1997. BUIÐ OG STARFIÐ í BANDARÍKJUNUM 55.000 innflytjendaóritanir (Green Card) eru í boði í nýju Ríkishappdrætti "U.S. Government Lottery". Opinbert happdrætli, ókeypis þóttaka. LOKAFRESTUR: 14. NOVENIBER 1997 Upplýsingar: Sendið einungis póstkort með eigin nafni og heimilisfangi til: NATIONflL^ VISA SERVICE 01997 IMMIGHATION SERVICES 4200 WISCONSIN AVENUE N.W. WASHINGTON, D.C. - 20016 U.S.A. FAX 00 1 202 298-5601 - Simi 00 1 202 298-5600 www.nationalvisacenter.com OPIÐ HÚS Af sérstökum ástæðum er nú til sölu einstaklega fallegt og vel byggt hús í Viðarrima 35 í Grafarvogi. Húsið er um 280 fm og þar af er 60 fm tvöfaldur bílskúr. Allt frágengið og fyrsta flokks innréttingar. Þrjú svefnherbergi, gott baðherbergi og gestasnyrting. Arinn i stofu. Sólverönd og heitur pottur í suður. Sjón er sögu ríkari og verðið aðeins kr. 13.200.000. Ath. að fyrstur kemur og fyrstur fær. Páll og Gabríela hafa heitt á könnunni og bjóða alla velkomna frá kl. 12.00-16.00. Staðalbúnaður: 1ABS hemlar. 1 4 öryggispúðar, sjálfvirk aftenging á öryggispúðum farþega- megin þegar barnastóll er í framsæti. • Fjarstýrð samlæsing. > Rafdrifnar rúður frammí. • Rafdrifnir, hitaðir speglar. • Höfuðpúðar afturí og m.m.fl. gnst inn 1 framtíðina! Forsýnum nýja A-bílinn frá Mercedes-Benz, sem slegið hefur rækilega í gegn á bílasýningum erlendis að undanförnu og kemur á markaðinn snemma á næsta ári. Bíll sem raunverulega er „stór að innan en lítill að utan“. Bílagagnrýnendur segja A-bílinn stærstu byltingu í bílasmíð undanfarin 30 ár!! ORYGGI! A-bíllinn uppfyllir sömu öryggisstaðla og stóru Mercedes-Benz fólksbílarnir, sem eflaust eru þeir ströngustu sem til eru í dag.Við harðan árekstur leggst framendinn saman og véiin rennur undir gólflð, sem er tvöfalt; „samloka“, en ekki inn í farþegarýmið. Þið eruð því örugg í Mercedes-Benz A! Mercedes-Benz A kostar frá aðeins kr. Skoðið líka nýjustu C- og E- fólksbílana með ríkulegri staðalbúnaði en áður og Vito sendi- og fjölnotabílinn. iM Sýnum ennfremur allar gerðir af MAZDA 323 og nýjan MAZDA 626, sem nú er kominn nýr frá grunni, glæsilegri en nokkru sinni fýrr! OPIÐ: Laugardag frá kl. 12.oo-17.oo • Sunnudag frá kl. 13.oo-17.oo Skúlagötu 59 • Sími 540 5400 • www.raesir.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.