Morgunblaðið - 19.10.1997, Side 56

Morgunblaðið - 19.10.1997, Side 56
56 SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleg mynstur Galliano ►FATAHÖNNUÐURINN John Galliano sýndi hönnun sína í 17. aldar kastala í París sem var skreyttur eins og kvikmyndasvið. Ahrifin voru leikræn og rómantísk en Galliano sýndi að þessu sinni undir eigin merki en hann er einnig yfirhönnuður hjá tískuhúsi Christians Diors. Galliano sýndi rómantíska kjóla úr þjóðlegum og litríkum efnum og þótti sýning hans sérstaklega glæsileg og lífleg. Á sýningunni mátti sjá þröngar dragtir úr litríkum mynstrum frá Gvatemala, silki- og tjullkjóla, frumlega hatta og umfangsmikla suður-ameríska skartgripi. Galliano þykir einmitt hafa sérstakt auga fyrir fylgihlutum og smáatriðum þegar ti'skuhönnun er annars vegar. Blöndun hans á þjóðlegum einkennum og hátísku þykir einstaklega vel heppnuð eins og myndirnar sýna. KOMIÐOG PaNS|0! LUæstu námskeið Næstu námskeið um næstu helgi ■RÐU LÉTTA DANSSVEIFLU ÁTVEIM DÖGUMI Áhugahópur um almepriá dansþátttöku i íslandi 557 7700 hringdu núna 4* Morgun- og kvöldtímar Kennari: Anna Dóra. v. Bergstaðastræti sími 551 5103 Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Helgarnámskeið í Reykjavík 25. og 26. okt. Heíldarjóga (grunnnámskeið) Námskeið fyrir þá sem vilja kynnast jóga. Kenndar verða hatha-jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla. Einnig er fjallað um jógaheimspeki, mataræði o.fl. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 21. okt. Leiðbeinandi: Daníel Bergmann. Búðín okkar - útsala Rýmum fyrir nýjum bókum og geisladiskum og bjóðum 30% afslátt af flestum titlum. Allar aðrar vörur á 10% afslætti. YOGAf STUDIO Hátúni 6a Sími 511 3100 snyrtinámskeið verða haldin á fimmtudagskvöldum í vetur FÓLK I FRETTI SUÐUR-amerískir skartgripir og aðrir fylgihlutir nutu sín við glæsikjóla Galiiano eins og hattar, sjöl og annað sem hönnuðurinn skreytti föt sín með. LITAGLEÐI og þjóðleg mynstur voru áberandi | í nýjustu I fatalínu Johns Áj Galliano I París í vikunni. BRESKI fata hönnuðurinn John Galliano faðmar fvrir- sætuna Naomi Campbell og þiggur að koss fyrir launum góða sýningu l Snyrtifræðingur og Oriflame-ráðgjafi sjá um kennsluna. Verð kr. 3.900. Ný tilboð á vörum í hverjum mánuði. Gpíennt verður: 1. Umhirða húðar 2. Dagförðun 3. Kvöldförðun 4. Áhrif sólar á húðina FYRIRSÆTAN Eva Herzigova var glæsileg í bólerójakka og þröngu pilsi Galliano sem var litríkt eins og sýningin öll. Upplýsingar og pantanir í síma 567 7838. Geymið auglýsinguna óttaskóm Nýtt kortatimabil Skóstofan Össur Hverfisgötu 105, sími 562 6353. Opið k1. 10.00-18.00 virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.