Morgunblaðið - 19.10.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 19.10.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 57 Velkomin á afmælishátíð SAA t SÁA fagnar 20 ára afmasli sínu á Hótel Islandi í dag, sunnudag 19. október. Afmaslisbarnið vonast eftir að sjá sem flesta vini, velunnara, félaga og frasndur á fagnaðinum. Afmælishátíðin hefst í dag kl. 15.00 Á dagskrá Tónlistarfiutningur / Avörp Heiðursviðurkenningar Skemmtiatriði Á fagnaðinum verður hægt að kaupa hina nýútkomnu afmaslisbók „Bræðralag gegn Sakkusi - SAA í 20 ár“. Betrilínui: ViTtu komast i pott f orm og Tosna vid aukdkilóin i eitt sk'ipti fytit öTT ... þá ættiröu að eignast bókina FÓLK í FRÉTTUM BURT Reynolds ásamt Pam Seals á frumsýningu myndar- innar „Boogie Nights“ þar sem hann leikur klámmyndakóng i lok áttunda áratugarins. í Listrænn klámmynda- kóngur KVIKMYNDIN „Boogie Nights“ var frumsýnd í Los Angeles í vik- ' unni og fékk mjög góðar viðtökur i gagnrýnenda. Myndin fjallar um j klámmyndaiðnaðinn í Hollywood í lok áttunda áratugarins og þær breytingar sem átt sér stað. Klám- myndaleikarar urðu að dægur- stjörnum og „bláar myndir" voru framleiddar fyrir opnum tjöldum. Með aðalhlutverk fara gamla kempan Burt Reynolds, Mark Wahlberg, Julianne Moore og Heather Graham. Reynolds leikur klámmynda- l kónginn Jack Horner sem safnar | í kringum sig lítilli hirð leikara og tæknimanna sem aðstoða hann við gerð „listrænna" kvikmynda. Wahlberg leikur hinn 17 ára Dirk Diggler sem verður frægur klám- myndaleikari en Julianne Moore Ieikur klámmyndaleikkonuna Amber Waves. Eftir skjótan frama í klámmyndum leiðist Diggler út í eiturlyfjaneyslu og vændi eftir að hafa sagt skilið við .,læriföður“ sinn Jack Horner. j Myndin gerist á árunum 1977 til 1984 þegar myndir af þessu tagi þróast frá því að vera teknar upp á filmu með talsverðum tilkostn- aði í það að vera teknar upp á myndbandsvélar. Sumar mynd- irnar voru jafnvel gerðar í heima- húsum og ruddu braut fyrir nýja tegund klámmynda. Mark Wahlberg þykir fara á kostum í hlutverki sínu sem klám- myndastjarnan Diggler og spáð I er að ferill Burt Reynolds taki stefnu upp á við í kjölfar frammi- stöðu hans í hlutverki klám- myndakóngsins listræna. Myndin þykir frumleg og hneykslanleg enda fjallar hún um svarta sauð kvimy ndafj ölsky ldunnar. JHIftYjQAmMafrife - kjarni málsins! sem fæst í Hagkaupi og kostar aðeins Loðnir áttfætlingar til Astralíu DAVID Miller, verkefna- stjóri fyrir „Ástralska safnið“, fylgist grannt með golíat-tarantúlu sem er stærsta tegund kóngu- lóa í heiminum. Sjö kóngulær voru fluttar til Astralíu frá Suður- Ameríku fyrir stóra kóngulóasýningu í næsta mánuði. MAÐUR EÐ4 KONA! ERT ÞU AÐ MISSA HAR? APOLLO hefur þróað markvissa meðferð við hárlosi. Megaderm meðferðin dregur úr hárlosi eða stöðvar það alveg. Það hafa verið reyndar margar aðferðir, með misjöfnum árangri. En með þessari meðferð næst sýnilegur árangur eftir aðeins 1 mánuð. Sérfræðingur frá APOLLO verður hjá okkur og kynnir þessa nýju meðferð dagana 23.-26. október. Ókeypis ráðgjöf. Fullur trúnaður. Án skuldbindinga. BAIR APOLLO systeMS APOLLO hárstudio, Hringbraut 119, Reykjavík. Sími 5522099.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.