Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
ísland hafnar enn kröfum ESB um breytingar á karfasamningi
Samkomulag um nýja
löndunarhöfn í Skotlandi
ÍSLAND hafnaði enn á ný flestum
kröfum Evrópusambandsins um
breytingar á samningi um karfaveið-
ar skipa frá ríkjum ESB í íslenzkri
lögsögu, á fundi embættismanna í
Reykjavík í síðustu viku. Eingöngu
tókst samkomulag um að bæta við
einni höfn í ESB, þar sem leyfilegt
er að landa karfa, Lochinver í Skot-
landi. Brezkar útgerðir hafa hins
vegar sýnt lítinn áhuga á karfaveið-
um hér við land og ósennilegt er að
miklum karfa verði landað í Lochin-
ver.
Samhliða samningnum um Evr-
ópska efnahagssvæðið var gerður
samningur íslands og ESB, sem
veitir skipum ESB rétt til að veiða
3.000 tonn af karfa í íslenzku lög-
Afnám vegabréfsárit-
unar til Bandaríkjanna
Fram-
kvæmd með
sama hætti
og áður
FREGNIR af því að samkomulag
fslenzkra og bandarískra stjómvalda
um afnám vegabréfsáritunar til
Bandaríkjanna myndi renna út á
næstu dögum hafa valdið áhyggjum
hjá ferðaskrifstofum og fólki, sem
hyggur á ferðalög til Bandaríkjanna.
Að sögn Michaels Hammer, ræðis-
manns Bandaríkjanna, verður fram-
kvæmd vegabréfaskoðunar hins
vegar með nákvæmlega sama hætti
og verið hefur og ekki mun þurfa
vegabréfsáritanir vegna dvalar í
Bandaríkjunum, sem varir 90 daga
eða skemur.
Hammer segir að samkomulag
um afnám vegabréfsáritunar renni
formlega út á næstu dögum. Þetta
sé vegna þess að enn sé ekki sam-
komulag um fjárlög á Bandaríkja-
þingi og framkvæmd vegabréfsfrels-
isins sé einn margra þátta í starf-
semi ríkisins, sem geti orðið fyrir
áhrifum þess vegna. Um leið og fjár-
lög hafi verið samþykkt sé hins veg-
ar við því að búast að samkomulag-
ið verði endurnýjað, sennilega til
tveggja eða þriggja ára.
Að sögn Hammers er samkomu-
lag milli bandaríska utanríkisráðu-
neytisins og innflytjendaeftirlitsins
um að ekki verði gengið eftir vega-
bréfsáritunum íslenzkra borgara,
þrátt fyrir að samkomulagið renni
út og bíða þurfi eftir að þingið komi
sér saman um fjárlögin.
UNNIÐ er að sameiningu þriggja
útgerða á Höfn í Homafírði við
Borgey hf. Undirrituð hefur verið
viljayfirlýsing um sameininguna, en
málið á eftir að fara fyrir stjórnir
allra fyrirtækjanna. Samkvæmt
heimildum Morgunblaðsins er talið
líklegt að af sameiningunni verði.
Útgerðirnar þijár eru Garðey,
Melavík og Perú, sem gera út bát-
ana Gerðey, Melavík og Garðar II.
Samtals ráða þessar útgerðir yfir
aflaheimildum sem svara til 2.000
tonna af þorski. Borgey gerir út tvo
báta, Húnaröst og Hvanney, og er
sögunni. Á móti fékk ísland 30.000
tonn af loðnu í grænlenzkri lögsögu.
Veiðar ESB hafa verið háðar ströng-
um skilyrðum og hafa gengið afar
illa. í fyrra náðust aðeins 7% kvót-
ans og í ár hefur engin útgerð sent
skip á Islandsmið.
Meðal skilyrða, sem veiðunum era
settar, er að aðeins má veiða á af-
mörkuðum svæðum suðvestur og
suðaustur af landinu, íslenzkur eft-
irlitsmaður verður að vera um borð,
ekki má veiða annað en karfa í túm-
um, aðeins má slægja og frysta fisk-
inn en ekki taka af honum hausinn
eða vinna hann frekar um borð og
mega verksmiðjuskip því ekki stunda
veiðamar. Þá hefur til þessa aðeins
mátt landa „EES-karfanum“ í
KÆRA hefur borist efnahagsbrota-
deild ríkislögreglustjóra frá tollstjór-
anum í Reykjavík varðandi meint
tollalagabrot starfsmanns tollstjóra
og hugsanleg brot fleiri aðila sem
talin eru tengjast innflutningi not-
aðra bíla. Rannsókn er á frumstigi
og vörðust bæði Snorri Olsen toll-
stjóri og Arnar Jensson deildarstjóri
efnahagsbrotadeildar allra frétta af
málinu.
Eftir að upp kom grunur um brot
hjá starfsmanni tollstjóra og frum-
kvóti þeirra tæp 4.000 þorskígildis-
tonn, en að magni til er uppistaðan
þorskur, síld og loðna. Borgey rekur
frystingu á bolfíski, humri, síld og
loðnu og söltun og á 80% í fiskimjöls-
verksmiðjunni Óslandi. Heildarkvóti
sameinaðs fyrirtækis verður því um
tæp 6.000 þorskígildistonn.
Ekki er ljóst hvernig rekstrinum
verður háttað, verði sameiningin að
veruleika, en fyrst í stað verða lík-
lega allir bátarnir gerðir út áfram.
Sameiningin verður með þeim hætti
að útgerðirnar þijár verða innlimað-
ar í Borgey og fá eigendur þeirra
nokkrum höfnum, sem ísland verður
að viðurkenna, m.a. í því skyni að
löndunartölur séu áreiðanlegar.
í samningnum eru ákvæði um
árlegar viðræður samningsaðila og
að séu einhver atriði erfið í fram-
kvæmd eða óhagkvæmt reynist að
veiða karfann á hinum ákveðnu
veiðisvæðum, megi endurskoða
samninginn.
íslenzk skip að fá þokkalegan
afla á sömu svæðum
Evrópusambandið fór á embætt-
ismannafundinum fram á einhveijar
breytingar á áðurnefndum skilyrð-
um, en af hálfu íslands kom fram
að ekki væri svigrúm til slíks. Einni
löndunarhöfn var bætt við og jafn-
rannsókn þar var ákveðið að vísa
málinu til rannsóknar hjá lögreglu
þar sem grunur reyndist staðfestur
um meint brot. Einn starfsmaður
hefur látið af störfum hjá tollstjóra
að eigin ósk en tollstjóri vildi ekki
staðfesta hvort hann tengdist um-
ræddu máli.
Amar Jensson staðfesti að á
föstudag hefði borist beiðni um rann-
sókn vegna ætlaðra brota starfs-
manns hjá tollstjóra í Reykjavík og
sagði hana á frumstigi.
greitt fyrir báta og aflaheimildir með
hlutabréfum í Borgey.
Með þessu móti telja forráðamenn
fyrirtækjanna styrkari stoðum rennt
undir öfluga landvinnslu hjá Borgey,
sem nú fær mun meira hráefni til
ráðstöfunar en áður. Samkvæmt
heimildum Morgunblaðsins mun
vera fyrir því áhugi að fleiri útgerð-
ir sláist í hópinn. Ekki er gert ráð
fyrir neinum frekari tíðindum af
sameiningunni fyrr en um miðjan
mánuðinn, en stefnt er að því að
niðurstaða liggi fyrir fyrir lok þessa
mánaðar.
framt var staðfestur sá sameiginlegi
skilningur aðila að það bryti ekki í
bága við samninginn þótt verk-
smiðjuskip stunduðu veiðarnar, að
því tilskildu að þau nýttu ekki
vinnslugetu sína til annars en að
slægja og frysta fiskinn.
Fulltrúar íslands bentu, sam-
kvæmt upplýsingum Morgunblaðs-
ins, á að íslenzk skip hefðu verið
að fá þokkalegan karfaafla á veiði-
svæðunum, sem ESB hefur verið
úthlutað, og þýzku útgerðirnar, sem
einkum hafa stundað veiðarnar,
gætu því sjálfum sér um kennt að
lítið hefði aflazt. Samkomulag varð
um að ESB yrðu sendar ýtarlegri
upplýsingar um karfaveiðar Is-
lenzkra skipa á þessum svæðum.
Kynjaköttur-
inn Sólon
UM ÞESSA helgi stendur yfir
kattasýning Kynjakatta í reið-
höll Gusts og eru dómarar á
sýningunni frá Belgiu, Frakk-
landi og Hollandi og hafa þeir
réttindi til að dæma allar teg-
undir katta. Kynjakettir urðu
fullgildir meðlimir í Katta-
ræktarsambandi Evrópu árið
1995. Á myndinni sést hol-
Ienski dómarinn Stephe Bruin
halda á fresskettinum Sóloni,
en hann er fæddur í apríl
síðastliðið vor og tekur þátt í
keppni ungdýra á sýningu
Kynjakatta.
----♦_*_*---
Verkfall þroskaþjálfa
boðað á mánudag
Búist við fundi
alla helgina
FUNDUR fulltrúa þroskaþjálfa og
viðsemjenda þeirra hófst hjá ríkis-
sáttasemjara klukkan 10 í gærmorg-
un. Stóð hann enn síðdegis er Morg-
unblaðið fór í prentun.
Verkfall þroskaþjálfa hefur verið
boðað á mánudag og átti í gær að
reyna til þrautar að ná saman. Var
allt eins búist við löngum fundi og
að hann gæti staðið nánast alla
helgina en nokkru eftir hádegi I gær
höfðu engar fréttir borist af ár-
angri.
Breitt band um landið
►Breiðband Pósts og síma tekur
senn til starfa. /10
Menem sýnt gula
spjaldið
►Peronistar verða fyrir miklu
áfalli í þingkosningunum í Argent-
ínu /12
Fyrirhyggja eða
feigð á ísnum
►Þrír íslendingar hyggjast ganga
á skíðum á suðurskautið í vetur.
/22
Horfðum á vatnið
fyrsta árið
►í Viðskiptum/Atvinnulífi á
sunnudegi er rætt við Birgi Þóris-
son í Glæði-Klausturbleikju. /30
B
► 1-24
Listin og lífið
►Höggmyndalist er ekki gömul á
Islandi og tiltölulega f áar íslenskar
konur hafa lagt hana fyrir sig.
Ólöf Pálsdóttur er í hópi brautryðj-
enda hér í þeirri stétt. /1-5
Efsta stigs þráhyggja
►Árbæjarhljómsveitin Maus er
með helstu rokksveitum seinni
tíma hér á landi. /10
Anaconda
►Ótal þjóðsögur og goðsagnir
tengjast Anaconda kyrkisiöngum.
/12
C FERÐALÖG
► 1-4
Jórdanía
►Furðuveröld Petru ogaðrar
fomminjar /2
Elliðaárdalurinn
►Fjölbreytt og fallegt útivistar-
svæði í þéttbýli. /4
BÍLAR___________
► 1-4
Sífellt vænni bílar
fyrir umhverfið
►Búist er við nærri tveimur millj-
ónum gesta á Alþjóðlegu bílasýn-
inguna í Tókýó. /2
Reynsluakstur
►Subaru Forester er tilbúinn í
allt. /4
Eatvinna/
RAÐ/SMÁ
► 1-16
Beðið verði með
samninga um virkjanir
►N áttúruverndarráð gagnrýnir
hugmyndir stjómvalda um nýtingu
hálendisins ./1
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir 1/2/4/8/bak Idag 50
Leiðari 32 Brids 50
Hclgispjall 32 Stjömuspá 50
Reykjavíkurbréf 32 Skák 50
Skoðun 34 Fólk i fréttum 54
Minningar 40 Útv./sjónv. 52,62
Myndasögur 50 Dagbók/veður 63
Bréf til blaðsins 48 Dægurtónl. 8b
Hugvekja 50 Mannlífsstr. 20b
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-4-8-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1&6
Starfsmaður hjá
tollstjóra kærður
Morgunblaðið/Kristinn
Þijár bátaútgerðir
sameinast Borgey