Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.11.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 51 IDAG Arnað heilla O rvÁRA afmæli. í dag, O Vf sunnudaginn 2. nóv- ember, er áttræð Aðal- heiður Þorsteinsdóttir, Sléttuvegi 11, Reykjavík. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum á afmælis- daginn í Grand hóteli frá kl. 16-18. n fT ÁRA afmæli. Sjötíu • Oog fimm ára er í dag, sunnudaginn 2. nóvember, Ólöf P. Jóhannsdóttir, Gautlandi 19, Reykjavík. Hún er að heiman. f7í\ÁRA afmæli. í dag, I v/sunnudaginn 2. nóv- ember, er sjötugur Sigurð- ur S. Waage, eigandi verslunarinnar Silkiblóm og fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Sanitas hf., Laugarásvegi 28, Reykja- vík. Eiginkona hans er Guðrún H. Waage. Þau hjónin eru að heiman í dag. COSPER EF þú getur ekki hætt að borða miUi m&la skaltu reyna að borða minna milli þess sem þú borðar milli mála ... ÞÚ ættir að láta yfirsjúkraliðann sjá um þetta fyrir þig í framtíðinni. ÉG er búinn að hita te og baka jólaköku handa ykkur HÖGNIHREKKVISI ... aðveiðasérfiskí soðiö. TM Refl. U.S. Pat. Off. — al righta reaarved (c) 1997 Los Angeles Timea Syndicate WT/cznn, ermjög ~iraféanciilvsemerg/o5& uiiö.v ORÐABOKIN Letg - lög í ÞESSUM pistlum hef- ur verið minnzt á þá til- hneigingu í máli okkar að mynda fleirtölu (ft.) af orðum, sem upphaf- lega voru eingöngu í ein- tölu. Má minna á no. eins og verð og keppni, sem í seinni tíð hafa fengið ft.- myndir. Menn í viðskiptalífi tala und- antekningarlítið um mörg verð og eins verðin á vörunum í stað þess að segja margs konar verð og verðið á vörun- um. Iþróttamenn tala svo um keppnir í fleir- tölu. Nýlega heyrði ég nýja ft.-mynd, sem ég hef ekki orðið var við áður. í Ríkisútvarpinu var varpað út hluta af umræðum frá Alþingi og deilum milli þing- manna. Þá talaði þing- maður í ræðu sinni um samkomulög, sem gerð hefðu verið um tiltekið mál. Hér hrökk ég við. Ekki var um misheyrn að ræða, því að þessi þingmaður endurtók þessa ft.-mynd a.m.k. þrisvar í þeim hluta ræðu sinnar, sem ég heyrði. No. samkomulag hefur fram að þessu ævinlega verið et.- orð. Þeir gerðu samkomulag sín á milli, og hafi það verið um fleiri atriði, gerðu þeir tvenns konar eða þrenns konar sam- komulag sín á milli, en alls ekki (tvö eða þrjú) samkomulög. Vera má, að þingmaðurinn hafi haft í huga no. lög, sem alþingismenn þekkja vel, en er aðeins til í ft. Til er vissulega lag - lög um sönglag. Ég vara samt við þessari ft.-notkun orðsins samkomulag, enda óþörf. - J.A.J. STJÖRNUSPA cftir Frances brakc Afmælisbarn dagsins: Þú ert einfari íeðli þínu, en hlýr og viðmótsgóður þegar þú vilt það við hafa. Hrútur [21. mars - 19. apríl) Varastu að láta sem aldrei komi að skuldadögum krítar- kortanna. Vertu staðfastur í samskiptum við aðra. Naut (20. april - 20. maí) Einbeittu þér að aðalverk- efnunum og láttu minni hátt- ar hluti ekki vefjast fyrir þér. Sýndu forystuhæfdeika þina. Tvíburar (21. maí- 20.júni) jfö Reynztu vinum þínum vel en mundu að það þýðir ekki að þú eigir að hætta að vera þú sjálfur. Farðu gætilega í fjármálum. Krabbi (21. júní— 22.júlí) HlíB Eitt og annað er að gerast í kring um þig, sem kemur sér vel, þegar frá líður. Vertu því óhræddur og haitu þínu striki. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki hagstæð tækifæri ganga þér úr greipum, þótt rétt sé að vera gætinn. Það þarf ekki að kosta svo mikið að lyfta sér aðeins upp. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S$ Þú stendur frammi fyrir óvæntu boði, en mundu að æ sér gjöf til gjalda. Ljúktu þeim verkefnum, sem fyrir liggja. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt von á skemmtilegum félagsskap í frítímanum. En í vinnunni þarftu að varast að skjóta málum á frest. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Gefðu þér tíma til að sinna þeim fjölskyldumálum, sem þarf að leysa. Gættu þess að láta ekki óþolinmæði ná yfírhöndinni. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Hugkvæmni þín er mikil, en mundu að það þarf meira til. En ef þú vinnur þína vinnu, þá ætti árangurinn ekki að láta á sér standa. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess að fara ekki út fyrir fjárhagsrammann, þótt fallegir hlutir freisti. Hugur- inn skiptir meiru en verðið, þegar gefið er. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Nú er rétti tíminn til þess að finna sér tómstundastarf fyrir veturinn. Það má ýmis- legt gera án mikils kostn- aðar. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Sigrastu á þeirri tilhneigingu þinni að skjóta málum á frest. Þótt verkin séu mörg má vel njóta líðandi stundar Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TkxHladelgsnámskeið Úrval hugmynda, veggmyndir og frístandandi styttur. Nokkur pláss laus fram að jólum. Upplýsingar hjá Aldísi í síma 565 0829 lnnilegt þakklœti til allrn þeirrn sem fœrðu mér gjafir, skeyti og blóm í tilefiii sextugs- afmœlis míns þann 23. október. Vinátta ykkar og hlýhugur gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Marta Sigurðardóttir, Skipholti 53. ]ýtt í Mjódd 20^ H Dömufatnaður Kynningarafsláttur 1 í nnupmhpr Kripalujóga — byrjendanámskeið Námskeiðið hefst 10. nóv. og stendurtil 26. nóv., mánudags- og miðvikudagskvöld kl. 20—22. Leiðb. Guðrún Hvönn Sveinsdóttir. Á Námskeiðið hefst 18. nóv. og stendur til 4. des., þriðjudags- og fimmtudagskvöid kl. 20—22. Leiðb. Guðfinna S. Svavarsdóttir. T A namskeiðunum verður kennd hugleiðsla, £ jógastöður, öndun og slökun. * JÓCAstöd.n Jógastöðin Hcimsljós, Ármúla 15, s. 588 4200. HEIMSLJÓS _______________________________________________________I ^ÓGA 4 Rýmum fyrir jólavörunum! JJahmarbáð macpn liauiL luoru a 30% AFSLÆTTI ScLzfráLL 13 til 17 z 3 * MGXX 3SPRTT Ferðir með skemmtiferðaskipiim Frá Flórída höfum við verið að selja íslendingum siglingar í Karabískahafinu fyrir mjög hagstætt verð. Ef þið hafíð áhuga vinsamlega hafið samband við Suzanne í síma 001 941 639 4181, fax 001 941 639 6296 eða á internetinu: strang@sunline.net Nýjar vörur i dag Kápur-stuttar-síðar heilsársúlpur, ullarjakkar. Hattar, alpahúfur (tvær stærðir) Opið laugardaga kl. 10-16 \<#HÚ5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.