Morgunblaðið - 02.11.1997, Page 5

Morgunblaðið - 02.11.1997, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1997 5 Wé X. ^mnm Sparnaðar íftry^in? try^ir þér ?óða stöðu Þú leggur fyrir og nýtur líftryggingar um leið Sparnaðarlíftrygging Samlífs er nýjung á íslenskum tryggingamarkaði sem gefur þér góða ástæðu til að hlakka til framtiðarinnar. Með Sþarnaðar- Sparnaðar líftryggingu sameinar þú reglubund- L!FTK¥66IMG 'nn sParnað °s Hfiryggingu hjá stærsta lífiryggingafélagi landsins á einfaldan hátt. Þú velur ákveðna uþþhæð sem þú leggur fyrir mánaðarlega og nýtur líftryggingar um leið. Eftir umsaminn tíma færðu sþarnaðinn greiddan ásamt ávöxtun. Þú markar þér þína eigin fjárfestingarstefnu með því að velja milli innlendra og erlendra sjóða sem Samlíf býður uþþ á í samstarfi við VIB (Verðbréfamarkað íslands- banka hf.j, Búnaðarbanka Islands hf. og enska fjárfestingarfyrirtækið Henderson Investors. Meó Sþarnaðarlif- tryggingu innsiglar þú öryggi þitt og þinna nánustu og tryggir þér jafnframt góða stöðu í framtíðinni. Hafðu samband og fáðu allar nánari uþþlýsingar um Sþarnaðarlíftryggingu Samlifs i síma 800 5454. SAMLIF Sameinaða líftryggingarfélagið hf. Kringlunni 6 • Pósthólf 3200 • 123 Reykjavík • Stmi 533 5454 • Grœnt númer 800 5454 • Fax 533 5455 Sameinaða lífiryggingarfélagið hf. er í eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingamiðstöðvarinnar hf Félagið var stofnað árið 1985.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.